Víkurfréttir - 09.03.2006, Qupperneq 27
Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2006
Þátttakendur í Fegurðarsamkeppni Suð-
urnesja 2006 fara ekki tómhentir heim.
Allar stúlkurnar fá:
Gjafabréf að verðmæti 7.500 kr.
frá K-sport, einnig gefur K-sport
öllum stúlkunum Speedo bikini.
Allar stúlkurnar fá mánaðarkort í Lífsstíl.
Allar stúlkurnar fá að gjöf vöru í lík-
amslínu Dior frá Lyf og heilsu.
Allar stúlkurnar frá aðgang og iétt nudd
í heilsulind g BLUE LAGOON vörur.
Allar stúlkurnar fá að gjöf Oroblu
sokkabuxur frá Oroblu.
Allar stúlkurnar fá blóma-
vönd frá Blómavali.
Fegurðardrottning Suðurnesja fær:
- 100.000 kr. frá Sparisjóðinum í Keflavík.
- Handsmíðaðan demantshring frá
Georgi V. Hannah, smíðaðan af Egg-
erti Hannah gullsmíðameistara.
- Árskort í Bláa Lónið - heilsulind,
heilnudd, og gjafakörfu með BLUE
LAGOON andlitsvörum og spa vörum.
- Fegurðardrottning Suðurnesja
ætti að getað haldið sér í formi því
hún fær árskort í líkamsrækt frá
Lífsstíl auk 10 tíma ljósakorts.
- Lyf og Heilsa Keflavík gefur fegurð-
ardrottingunni fallega tösku sem inn-
heldur snyrtivörur og ilm frá Dior.
- Fegurðardrottningin fær dekur-
dag hjá Snyrtistofu Huldu,
50% afslátt frá Mangó í heilt ár.
og 10.000 kr. gjafabréf frá Kóda.
- Og það ætti að fara vel um fegurðar-
drottninguna því hún fær líka glæsilega
dúnsæng frá Flúsgagnaversluninni Kjarna.
- Þá gefur fataverslunin Per-
sóna 10.000 kr. gjafabréf.
Annað sæti fær:
Þriggja mánaða kort í Bláa Lónið
- heilsulind, slökunarnudd og
BLUE LAGOON spa vörur.
Þriggja mánaða kort í líkamsrækt í Lífsstíl.
Og fataverslunin Persóna
gefur 10.000 kr. gjafabréf.
Þriðja sæti fær:
Þriggja mánaða kort í Bláa Lónið
- heilsulind, slökunarnudd og
BLUE LAGOON spa vörur.
Þriggja mánaða kort í líkamsrækt í Lífsstíl
Fataverslunin Persóna gefur
10.000 kr. gjafabréf.
Ljósmyndafyrirsæta Suð-
urnesja 2006 fær:
Samhæfni gefur glæsilega HP
Photosmart R817 stafræna myndavél.
Þriggja mánaða kort í líkamsrækt í Lífsstíl.
Tískuljósmyndun frá Víkurfréttum.
K-sport stúlka Suðurnesja 2006 fær:
Auglýsingasamning hjá K-sport.
BLUE LAGOON stúlkan fær:
Árskort í Bláa Lónið - heilsulind,
heilnudd, gjafakarfa með BLUE
LAGOON andlitsvörum og spa
vörum og kvöldverður fyrir tvo á
veitingastaðnum í heilsulind.
Dior-stúlkan fær:
Fallega tösku sem inniheldur
snyrtivörur og ilm frá Dior.
Undirbúningurinn:
Um hár stúlknanna sjá Linda og Magna á
Nýja klippóteki og Hársnyrtistofu Anítu.
Förðun er í umsjón Ingveldar, Kristínar
Jónu og Kristínar Bjargar í snyrtivöru-
deild Lyf og heilsu og er stelpurnar
farðaðar með Dior snyrtivörum.
Héðinn ljósmyndari hjá Víkurfréttum
tók myndirnar af stelpunum og Lovísa A.
Guðmundsdóttir stíliseraði myndirnar.
Stórglæsilegt 20 ára afmæliskvöld
Fegurðarsamkeppni Suðurnesja
verður haldin laugardaginn 11. mars
en keppnin er haldin í Stapanum og
á 20 ára afmæli. Tíu stúlkur af Suður-
nesjum voru valdar til þátttöku í ár og
er hópurinn einstaklega glæsilegur.
Fegurðarsamkeppni Suðurnesja er
ávallt ein glæsilegasta undankeppni sem
haldin er ár hvert og ekki verður slegið
slöku við núna enda keppnin 20 ára.
Stapinn opnar klukkan 21.00 með
fordrykk frá Karli K. Karlssyni.
Dagskrá kvöldsins
Stúlkurnar koma þrisvar fram um
kvöldið. Fyrst í glæsilegu opnunaratriði
frá Persónu. Þá koma þær fram í Speedo
baðfatnaði frá K-sport og að lokum í
kvöldkjólum. Þótt að stúlkurnar séu í að-
alhlutverki um kvöldið þá verður margt
annað gert til skemmtunnar. Kynnar
kvöldsins eru Ragnhildur Steinunn, sjón-
varspkona og fyrrverandi Fegurðardrottn-
ing Suðurnesja og íslands, og Sveppi
sem ætti að vera flestum kunnugur.
Heiðursgestir kvöldsins verða Petrúnella
Skúladóttir, fegurðardrottning Suður-
nesja 2005 og Ungfrú heimur, Unnur
Birna Vilhjálmsdóttir, en hún situr einnig
í dómnefnd ásamt Elínu Gestsdóttur,
framkvæmdastjóra Fegurðarsamkeppni Is-
lands, sem er formaður dómnefndar, Guð-
OROBL
SPEEDO
HITAVEITA
SUÐURNESJA HF
i n v e n t
rúnu Ágústu Jónsdóttur verslunareiganda,
Friðriki Inga Rúanrssyni, körfuknatt-
leiksþjálfara og Magneu Gumunds-
dóttur, kynningarstjóra Bláa lónsins.
Herbert Guðmundsson hefur engu
gleymt og mun vera með skemmtilega
endurkomu en hann skemmti á feg-
urðarsamkeppninni fyrir 20 árum.
Eftir að fegurðardrottning Suður-
nesja hefur verið krýnd þá mun
fjörið halda áfram í húsinu því
Love Gúrú, öðru nafni Doddi Litli,
mætir og heldur stuðinu uppi.
Boðið verður upp á úrvals rauð-
vín frá Karli K. Karlssyni og
ljúffenga osta að hætti Stapans.
Valdar verða:
Fegurðardrottning Suðurnesja,
2. og 3 sætið,
Ljósmyndafyrirsæta Suðurnesja,
Vinsælasta stúlkan í hópnum er valin,
Blue Lagoon stúlkan,
K-sport stúlkan.
Dior-stúlkan.
Fólkið á bak við keppnina
Það eru margir sem hafa komið að und-
irbúningi keppninnar til að gera kvöldið
sem glæsilegast. Gunnar Ben hefur séð til
þess að stúlkurnar séu í sínu besta formi
en þær hafa æft undir dyggri handleiðslu
hans í Lífsstíl. Oddný Nanna Stefánsdóttir
og Lovísa A. Guðmundsdóttir hafa ann-
ast framkomu og þjálfun stúlknanna.
Lovísa er stílisti keppninnar en hún er
einnig framkvæmdastjóri hennar. Um
hár stúlknanna sjá Linda og Magna á
Nýja kJippóteki og Hársnyrtistofu Anítu.
Förðun er umsjón Ingveldar, Kristinar
Jónu og Kristínar Bjargar í Snyrtivöru-
deild Lyf og heilsu og er stelpurnar farðar
með Dior snyrtivörum. Héðinn Eiríksson
á Víkurfréttum sá um myndatökur af
stúlkunum. Þá hafa Víkurfréttir séð
um að kynna stúlkurnar. Þá mun Lilja í
Blómavali sjá um allar blómaskreytingar
og blómavendi um kvöldið. Sviðsstjórn
er í höndum starfsmanna Stapans.
Lovísa, framkvæmdastjóri keppninnar,
vill þakka öllum þeim sem koma að
keppninni kærlega fyrir samstarfið en
án þeirra væri illmögulegt að halda
svona glæsilega keppni eins og Fegurð-
arsamkeppni Suðurnesja er ár hvert.
FRETTIR
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf.
Grundarvegi 23 - 260 Njarðvík
Ritstjóri:
Páll Ketilsson
Prentun:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Styrktarabitar
''Fegurðarsamteppni
Suðumesja 2006:
PERSÓNA
Hafnargötu 29 • Sími 421 5099
Snyrtistoja
iHuidnS)
Sjávargötu 14, Njarðvík
sími 421 1493
W;á'n£l
Sími 421 1099
rJ~^~~~rnli~ZLn
S“Kef
Sparisjóðurinn í Keflavík
SAMHÆFNIi
iES!l!nMIH!E«:l
Nfja klippótek
blöfnouo!
mango
K E F L A V I K
Hafnargötu 15 • Sími 421 4440
GEORG V. HANNAH sf.
________Úr og skartgripir_____
HaJntrgUn 49 ■ 2)0 KtjUtik ■ Slmi 421 5757 ■ Fax 421 5657
-mmm
FEGURÐARSAMKEPPNI SUÐURNESJA 2006 • BLAÐAUKI VÍKURFRÉTTA UM FEGURÐARSAMKEPPNINA í 20 ÁR