Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.03.2006, Síða 34

Víkurfréttir - 09.03.2006, Síða 34
Keilir afhendir styrk Kiwanisklúbburinn Keilir hefur styrkt Indíönu Ernu Þor- steinsdóttur vegna ferðar hennar á ráðstefnu sem haldin var á vegum Oassis sem eru samtök gegn sjálfsvígum, en ráðstefnan var haldin í Memp- his í Bandarikjunum fyrir stuttu. Indíana sótti messu í Keflavík árið 2000 þar sem rætt var um baráttuna gegn sjálfsvígum. Þar kynntist hún James T. Clemons stofnanda áðurnefndra samtaka sem eru þau stærstu í heim- inum og hann bauð henni að skrifa í bók sem hann var að gefa út, Children of Jonah þar sem sagt er frá reynslu manna vegna sjálfsvíga og var þeim sem rituðu í þessa bók boðið á ráðstefnuna og gerðir að heið- ursfélögum. Indíönu var boðið að halda er- indi á ráðstefnunni, en hún sjálf hefur reynt sjálfsvíg og einnig missti hún barnsföður sinn þannig. Bláa LóniS Spennandi atvinnutækifæri Bláa Lónið - heilsulind er meðal fremstu heilsulinda heims og einn vinsælasti áfangastaður erlendra ferðamanna sem sækja Island heim. I boði eru atvinnutækifæri í metnaðarfullu og alþjóðlegu umhverfi. Næturvarsla Við leitum að jákvæðum, sjálfstæðum og reglusömum starfsmanni til að sjá um næfurvörslu og þrif í Bláa Lóninu - lækningalind. Um er að ræða vaktavinnu þar sem unnið er 7 nætur og frí 7 nætur. Veitingadeild Oskum eftir starfsmönnum til aðstoðar í eldhúsi. Einnig óskum við eftir starfsfólki i sumarafleysingar í veitingasal. Aiskilegt er að umsækjendur hafi náð 20 ára aldri. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Nuddarar Við leitum að jákvæðum og sjálfstæðum nuddurum í hlutastörf og sumarafleysingar. Um er að ræða spennandi starf sem felur í sér framkvæmd á BLUE LAGOON spa meðferðum og nuddi. Góð enskukunnátta er nauðsynleg. Baðsvæði - fjölbreytt störf í boði Við leitum að jákvæðu, sjálfstæðu og viðmótsþýðu fólki í sumarafleysingar í fjölbreytt störf sem felast í afgreiðslu í gestamóttöku, baðvörslu, þrifum á baðsvæði og öryggisgæslu. Unnið er á vöktum ( 2-2-3). Góð enskukunnátta er nauðsynleg ásamt þekkingu á norðurlandamáli eða öðrum tungumálum. Æskilegt að umsækjendur hafi náð 20 ára aldri. Bláa Lónið - heilsulind er reyklaus vinnustaður. Umsóknir á rafrænu formi má nálgast á www.bluelagoon.is Umsóknareyðublöð eru einnig afhent í gestamóttöku. wvv/v.bluelagoon.if, • Sírni 420 8800 i boöi heíneke 1110001001111100111001 r _J111011000010001101L http://www.yeHo.is er komin hlökkum til að sjá þig fimmtudaqur helgi vaiurfritthn trijfcaœr íslands 2005 föstudagur di ak fr. akey frítrinn laugardaqur d| ak fr, akey frftrinn til 100 J cafe.bar.keflavík AUGLYSINGASIMINN ER 421 OOOO sullbringiO" ®gj Kjósarsýsl Alftanes, Garðabær, Garður, Grindavík, Kjósarhreppur, Mosfellsbær, Reykjanesbær, Sandgerði, Seltjarnarnes, Vogar. Rétt til þess að sækja um eftirfarandi ferðir, hefur sérhver kona sem veitir, eða hefur veitt heimili forstöðu, án launagreiðslu fyrir það starf. Sprengisandur, Stóru-Tjarnir og Herðubreiðarlindir.......26. til 30. júlí. Ítalía, Mónakó...........................................14. til 21. ágúst. Pólland, Berlín..........................................15. til 22. júní. Færeyjar.................................................20. til 25. september. Eftirtaldar konur veita nánari upplýsingar og taka á móti pöntunum í síma á milli kl. 17:00 og 19:00 á virkum dögum frá 13. til 24. mars. Svanhvít Jónsdóttir 565 3708 ína Jónsdóttir 421 2876 Guðrún Sigurðardóttir 426 8217 : Guðrún Eyvindsdóttir 422 7174 Valdís Ólafsdóttir 566 6635 Sigrún Jörundsdóttir 565 6551 Qrlofsnefndin X IK/ 34 IVÍKURFRÉTTIR 10. TÖLUBLAÐ 27. ÁRGANGU VÍKURFRÉTTÍR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.