Víkurfréttir - 09.03.2006, Side 35
SAUMA FYRIR BÁGSTADDA
Það eru mörg góðverk
unnin af sjálfboða-
liðum Rauða krossins.
Annan hvern þriðjudag hittast
nokkrar hressar konur í Rauða-
krosshúsinu í Grindavík og
sauma ýmisskonar fatnað og
teppi sem þær gefa þeim sem á
þurfa að halda.
Alls eru um 10-12 konur all-
staðar af suðurnesjum sem hitt-
ast annan hvern fimmtudag frá
kl 14-17. Er hópurinn alltaf að
stækka enda ávalt glatt á hjalla
hjá þeim í saumaskapnum.
Margir leggja leið sína í Rauða-
krosshúsið til að færa þeim efni,
garn og tvinna eða jafnvel tölur.
Endar þá oft með því að viðkom-
andi sest niður með kaffibolla
og byrjar að hjálpa til við sau-
amskapinn og mætir svo aftur
í næsta skipti. Guðfinna Boga-
dóttir formaður Rauðakross-
deildar Grindavíkur sagði að
þetta verkefni væri alveg sérstakt
því öllu sem búið er til er safnað
saman og gefið í heilu lagi til
ákveðinnar söfnunar. “Síðast
fór allt sem konurnar saumuðu
til Serbíu og var sendingunni
fylgt eftir til áfangastaðar og það
var mjög gaman að sjá hvað fólk
var ánægt að fá þessar gjafir.
Það eru allir velkomnir í kaffi
hvort sem fólk vill vera í góðum
félagsskap, færa okkur efni, taka
í prjóna, festa tölur eða eitthvað
annað” sagði Guðfinna.
BÓKHALD &
SKATTSKIL IK
Bókhald, vsk, laun, ársuppgjör,
skattskýrslur og stofnun ehf.
Fagleg og sanngjörn þjónusta.
B0KHALD& 117'
SKATTSKIL ll\
Iðavöllum 9b, 230 Reykjanesbæ,
Sími: 421 8001 eða 899 0820
Netfang: ingimundur@mitt.is
ingimundur Kárason viöskiptafræöingur cand. oecon.
Ertu að leita að sumarstarfi?
Alp ehf. óskar eftir fólki í
sumarvinnu á Keflavíkurflugvelli:
Afgreiöslu hjá bílaleigunni Avis
Afgreiöslu hjá bílaleigunni Budget
Þrif og standsetning á bílum hjá Avis
Þrif og standsetning á bílum hjá Budget
Á meðal verkefna eru:
- Þjónusta við fyrirtæki og einstaklinga
varðandi leigu á bílum innanlands og
erlendis
- Samskipti við erlenda viðskiptavini
- fjölda annarra verkefna
AVIS
Budaet
Car Rental
Hæfniskröfur:
- Tungumálakunnátta æskileg
- Reynsla af þjónustustörfum
- Rík þjónustulund
- Hreint sakavottorð
- Bílpróf
Umsóknir skulu sendar á ingi@alp.is fyrir 15. mars.
ALÞ ehf. er ein af stærstu bílaleigum landsins meö einkaieyfi á
vörumerkjunum Avis og Budget. Undir þessum vörumerkjum
eru reknar tvær af stærstu bílaleigum heims. Samtals hafa
Avis og Budget fleiri en 6.000 útleigustöðvar og yfir 26 milljónir
bíla um allan heim.
Frekari upplýsingar um Avis og Budget er hægt aö fá á
www.avis.is og www.budget.is
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
vænlegast til vinnings
Aðalútdráttur Happdrætti Háskóla íslands er 70. mars.
Þann 24.mars verða dregnir bara úr seldum miðum
30 eins milljón króna vinningar.
Takið eftir að í september og desember munum við gera það sama,
draga 30 eins milljón króna vinninga úr seldum miðum.
Það er hægt að kaupa miða í hvaða mánuði sem er!
Umboðið íKeflavík er staðsett á
Hafnargötu 36
Sími 4215660
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLYSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
VÍKURFRÉTTíR I FIMMTUDAGURINN 9. MARS 20061 35