Víkurfréttir - 09.03.2006, Page 42
ÍÞRÓTTIR í BOÐI
LANDSBANKANS
VÍKURFRETTIR I (ÞRÓTTASÍÐUR
Berjast um 2. sæti
Tveir leikir fóru fram í
Iceland Express deild
kvenna í gær en Kefla-
vík tók á móti Haukum og
Grindavík heimsótti KR í
DHL - höllina.
VF var farið í prentun áður en
úrslit komu í hús en að þessum
leikjum loknum mætast Breiða-
blik og ÍS og að þeim leik
loknum er komið að síðustu
umferðinni í deildarkeppn-
inni. Haukar eru þegar orðnar
deildarmeistarar en Grindavík
og Keflavík berjast hart um 2.
sætið í deildinni, það kemur í
hlut ÍS að verma fjórða sætið
en samkvæmt stöðunni í dag
mætast Haukar og IS og Kefla-
vík og Grindavík í fyrstu um-
ferð úrslitakeppninnar.
Jívatningfrá
‘Kja66ameinsféCagi Suðurnesja
Œ)agana 13.-24. marsferfram árteg
CegCáCs og 6rjóstasCoðun á vegum
Kja66ameinsféCags ísCands.
® Krabbameinsfélag
Suðurnesja
giCcíi á regCuóunfinni sCoðun ftefur Cöngum
sannað sig og Cvetjum við Conur á svæðinu
tiCþess að sinna þessu kaCCi.
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU •www.vf.is- LESTU NÝJASTA SPORTIÐ DAGLEGA!
Stærsta Samkaupsmótið
til þessa
Amilli 950 og 1000 körfu-
boltakrakkar munu
taka þátt í Samkaups-
mótinu um helgina og mótið
því orðið stærsta Samkaups-
mótið til þessa.
Liðum fjölgaði um 21 í ár en í
fyrra voru þau 124 en þau verða
145 að þessu sinni og því verða
spilaðir 359 leikir á 12 völlum.
Dagskráin verður ekki af verri
endanum hjá krökkunum í mót-
inu sem fá frítt í sund í Keflavík
og Njarðvík um helgina, fjöl-
margar bíóferðir verða í boði og
skemmtileg kvöldvaka á Laug-
ardagskvöldinu svo eitthvað sé
nefnt. Það verður því nóg um að
vera í íþróttahúsum Reykjanes-
bæjar um helgina.
Urslitaleikur af bestu gerð
Ikvöld fer síðasta umferðin
fram í Iceland Express
deild karla í körfuknatt-
leik. Það er ekki ómaklegt fyrir
körfuknattleiksunnendur að
í lokaumferðinni skuli fara
fram hreinn úrslitaleikur um
deildarmeistaratitilinn milli
stórveldanna í Njarðvík og
Keflavík.
Það lið sem sigrar í leiknum
verður deildarmeistari og mun
að auki tryggja sér heimaleikja-
réttinn í öllum umferðum úr-
slitakeppninnar að því gefnu að
deildarmeistararnir fari alla leið.
Allir leikir kvöldsins heíjast kl.
19:15 og fer viðureign Kefla-
víkur og Njarðvíkur fram í Slát-
urhúsinu í Keflavík. Annar stór-
leikur fer fram á Suðurnesjum í
kvöld þegar Grindvíkingar taka
á móti KR í Röstinni í Grinda-
vík. Grindavík íyrirgerði 4. sæt-
inu á sunnudag er þeir töpuðu
gegn Skallagrím í Borgarnesi en
til að vera sem öruggastir um 5.
sætið í deildinni verða þeir að
sigra KR.
Getraunaseðill
vikunnar
Ingvarog
Sigurður
tippa fyrir
BS.
Baldur tippar
fyrir SpKef.
m SpKef
Spirlslódurlnn I Kelltvlk
1. Bolton - Wes Ham i 1
2. Portsmouth - Man City X x 2
3. Everton - Fulham 1 x 2 X
4. Sunderland - Wigan 2 1 2
5. Charlton - Middlesbro 1 1x2
6. Reading - Watford 1 1
7. Coventry - Sheff. Utd 12 1 2
8. Brighton - Preston 2 2
9. Wolves - Caráiff X 1x
10. Sheff. Wed - QPR 1 X X
11. Derby - Burnley 1 1
12. Crewe - Southampton 1 2 X
13. Hull - Plymouth 1 X 1
BS - menn eru í 4. sæti keppninnar en Baldur og
félagar í Sparisjóðnum eru í 2. sæti, tveimur stigum
á eftir Stuðlabergsmönnum sem verma toppsætið.