Víkurfréttir - 09.03.2006, Síða 45
Listahátíð
að var fallegur og sólríkur laugardagur,
þegar málverkasýning Kristjáns Baldvins-
sonar var opnuð í Kaffitári 4. mars síðast-
liðinn.
Það var sannkölluð listahátíð í sýningarsalnum,
þar sem Steinunn Birna Ragnarsdóttir einn
flinkasti píanóleikari landsins og Magnús Bald-
vinsson óperusöngvari léku saman. Magnús er
fastráðinn við óperuna í Frankfurt og kom sér-
staklega heim til þess að syngja við opnun sýning-
arinnar. Það er ágætishljómburður í sýningarsal
Kaffitárs við Stapabraut. Það er hátt til lofts og
þétt og mikil rödd Magnúsar ómaði yfir allan
salinn. Steinunn Birna fékk ekki mikið hljóðfæri
til að moða úr, en hún reyndi að kreista úr Hljóm-
borðinu allan þann tón sem hún mögulega gat.
í Kajfitári
Steinunn Birna er frábær píanóleikari og enn betri
meðleikari. Vonandi mun hún fljótlega spila aftur
í Kaffltári hér í Reykjanesbæ og vonandi þá með
betra hljóðfæri undir höndum. Suðurnesjamenn
eru miklir listunnendur og það má segja að þeir
láti engan listviðburðinn fram hjá sér fara. Þeir
hylltu listamennina, stóðu upp og klöppuðu upp
aukalag og fengu, sem var ekki af verri endanum,
því óperusöngvarinn tók ástsælu Hamraborgina
hans Sigvalda Kaldalóns við mikinn fögnuð við-
staddra. Nú er um að gera fyrir alla Suðurnesja-
menn að kíkja á þessa fallegu listasýningu hans
Kristjáns Baldvinssonar og bragða á dýrindis kaffi
og ýmsurn léttum réttum í yndislegu húsi Kaffi-
társ í Reykjanesbæ.
Aðalfundur
Aðalfundur Rauða kross íslands Suðurnesja-
deiLdar, verður haLdinn
miðvikudaginn 15. mars 2006 kl. 20:00
að SmiðjuvöLLum 8, Reykjanesbæ.
Dagskrá:
VenjuLeg aðaLfundarstörf
Kaffiveitingar
Önnur máL
Hvetjum aLLa Rauða kross féLaga tiL að
mæta og taka þátt í starfi deiLdarinnar:
Rauöi kross íslands
SuSurnesjadeild
Þjónustumiðstöð
KrabbameinsfeEags
Smðurnesja
Smiðjuvöllum 8
(húsi Rauða krossins)
Reykjanesbæ er opin á
miðvikudögum kl. 13-17 og
á fimmtudögum kl. 09-12.
Sími 421 6363
I sudurnes@krabbameinsfelagid.is
ÍD Krabbamoinsfólag
£ Suðurnesja
WWW.VF.IS
Eignamiðlun Suðurnesja Grindavík
Víkurbraut 46, Brindavík • Sími 426 7711 • snjóiaug@es.is
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 20 • Sími 421 1700 • es@es.is
Brekkustígur 38, Njarðvík
Mjög gott iðnaöarhúsnæöi sem i dag er starfrækt
bílasala og bónstöð í. Húsnæðið er í góöu ástandi og
viðhaldi verið vel sinnt. Aðkoma að húsinu að utan er
góð, m.a. húsnæðið nýmálað og bílastæði malbikuð.
EIGNAMIÐL UN SUÐURNESJA Hafnargötu 20, Keflavík - Sími 421 1700
Sigurður Ragnarsson, fasteignasali-Bödvar Jónsson, sölumaður Fax 421 1790- Vefsíða WWW.es.is
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
□jupivogur 20, Hafmr
Sérlega glæsilegt einbýlishús, sem er búið að endur-
byggja utan sem innan. M.a. innréttingar, gólfefní,
glugga, gler, járn á þaki, lagnir og m.fl.
Sunnubraut 6, Keflavík
Mjög góö 4 herbergja íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi með
sérinngangi. Parket á stofu, nýlegt parketlíkí á holi og
herbergjum. Góöur staöur.
Heiðarhvammur 9, Keflavík
Mjög hugguleg 3 herbergja íbúð á 2. h. í fjölbýlis-
húsi. Allt nýtt á baði.nýtt parket á stofu og holi,
nýjar flísar á eldhúsi.
Ásabraut 15, Grindavík
Fallegt og vel viðhaldið 320m2 einbýli á 2 hæðum,
ásamt 2/m2 bílskúr. Mögul. að útbúa tvær jafnstórar
íbúðir. Vandaöar gegnheilar útidyrahurðir. Hital.
nýlegar með forhitara. Geymsluloft. Frábært útsýni.
Leynisbraut 11, Grindavík
Vel viðhaldið einbýlishús ásamt bílskúr alls Iðám2 3
sveínherb. Búið að endurnýja þak.
Austurvegur14, Grindavík
Mikið endurnýjað einbýlishús 135m2 4 svefnherb.
Nýtt parket á stofu og borðstofu. Nýlegar hurðar. Bað
nýlega tekiö í gegn. Nýtt þak, þakkantur og rennur.
Staðarhraun 27, Grindavík
Fallegt 1 Mm2 raðhús ásamt 26m2 bílskúr, 3 svefn-
herb. Nýr gluggi í stofu og hurð út í garð. Nýtt þak
og nýr þakkantur.
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ á SUÐURNtSJUM
VÍKURFRÉTTIR l FIMMTUDAGURINN 9. MARS 2006 45