Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.07.2006, Page 12

Víkurfréttir - 20.07.2006, Page 12
Skólabraut 11. VF-mynd:elg lagt mikinn Jónátog Tr.eodor nara .kólabraut 11 Hraunholt 12. VF-mynd: Maggi | mhverfisnefnd Garðs veitti í vik- | urjni Fegrunarverðlaun til íbúa \íl/ sem hafa hugsað vel um umhverfi sitt og eru Garðinum til sóma. Nefndinni þótti áberandi hversu margir eru ýmist að hefja eða ljúka framkvæmdum í görðum sínum. Umhverfi og útlit hefur tekið stakkaskiptum á mörgum stöðum og það er vissulega jákvætt. Verðlaunin sem veitt voru eru eftirfarandi: Oddur Jónsson og Berglind Guðlaugs- dóttir fengu verðlaun fyrir fallegan og vel hirtan garð að Skagabraut 18. Viðurkenningu fyrir snyrtilegt umhverfi hlutu Ágústa Ásgeirsdóttir og Magnús Rúnar Jónasson að Hraunholti 12. dóttir að Skólabraut 11 fengu einnig verð- laun fyrir snyrtilegt umhverfi. Bragi Guðmundsson hlaut sérstaka viður- kenningu fyrir snyrtilegan frágang á nýju íbúðahverft Búmanna. Hvatningarverðlaun voru veitt íbúum Lyng- brautar þar sem gatan er mjög snyrtileg og greinilega hægt að sjá að þar er hugað að umhverfinu. Þetta var í fýrsta sinn sem hvatningarverð- launin voru veitt heilli götu og vonast. um- hverflsnefnd Garðsins til að hvatningarverð- laun sem þessi verði íbúum Lyngbrautar og annarra gatna í Garðinum hvatning til frekari góðra verka. Fleiri myndir frá verðlaunagörðunum má sjá í Ljósmyndasafninu á vf.is, og myndskeið er að finna í Vef-sjónvarpinu á síðunni. Theodór Guðbergsson og Jóna H. Halls Bragi Guðmundsson hlaut sérstaka viðurkenningu. VF- ■mynd:elg íbúar Lyngbrautar fengu hvatningarverðlaun. VF-mynd:elg

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.