Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.07.2006, Side 22

Víkurfréttir - 20.07.2006, Side 22
Ásberg Fasteignasala asberg.is Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Sölumenn: Þröstur Ástþórsson og Þórunn Einarsdóttir Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar 421 1420 og 421 4288 Fax421 5393 • Netfang: asberg@asberg.is 154m2 einbýli ásamt 49m2 bíl- skúr á góðum stað. Stutt í skóla og alla þjónustu. 4 svefnherb. Eignin er mikið endurnýjuð að innan sem utan. Lyngholt 7, Keflavík Mjög góð 4ra herbergja 108m2 íbúð á 2. hæð í tvíbýli með sérinngangi. Eitt herbergið í risinu og geymslupláss. Stutt í allt ■026.600.000,- Góð 4ra herbergja 92m2 endaíbúð á 2.hæð í litlu fjölbýlishúsi. Skápar og innrét- tingar úr beiki, lanólín dúkur á gólfum en flísar á baði. 016.800.000,- Mjög góð 108m2 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Ibúðin er öll nýtekin í gegn að innan, glæsi- leg eign á góðum stað. ------------------018.900.000,- 68m2 3ja herb. íbúð á 1 hæð í fjórbýli með 24m2 bílskúr. Sameiginleg geymsla. Hagstæð lán áhvílandi. Glæsilegt 115m2 raðhús ásamt 29,5m2 bílskúr. 3 svefnh. með eikar fataskápum. Flísar og eikar parket á gólfum, eikar innréttingar og innihurðir. ----------------O 27.000.000,- O 15.800.000,- Mjög góð 95m2 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Góður staður, parket og flísar á gólfum, arinn í stofu. -----------------O 12.000.000,- Keflavík 4ra herbergja 131m2 íbúð á n.h. í tvíbýli, ásamt 26m2 bílskúr. Húsið hefur verið endurnýjað tölvert að utan. ---------------019.000.000,- 2 herbergja íbúð á 2. hæð í íjórbýli. Skemmtileg íbúð í 23m2 bílskúr á góðum stað í Njarðvík. Vönduð gólfefni og innréttingar. 4. svefnherb. í húsinu. -----------------O 29.500.000,- 22 I VlKURFRÉTTIR : 29.TÖLUBLA0 27. ÁRGANGUR AAeirihlutinn vill segja upp herstöðvasamningnum Bandaríkjaher pakkar nú saman á Miðnes- heiði en flest er óljóst um hvað tekur við. Munum við grípa þetta tækifæri til að tryggja öryggi Iandsins með nútímalegum og friðsam- legum hætti - eða munum við áfram setja allt okkar traust á bandaríska heimsveldið? Mun ríkisstjórnin segja upp her- stöðvasamningnum eða reyna að lappa upp á hann? Samkvæmt nýrri skoðankönnun Gallup er meirihluti þjóðar- innar hlynntur uppsögn her- stöðvasamningsins. Skv. könn- uninni eru 53,9% mjög eða frekar hlynnt uppsögn samn- ingsins en aðeins 24,8% mjög eða frekar andvíg, eða rúmlega tveir á móti einum. 21,3% sagði hvorki né. Þegar skoðaðir eru þeir sem taka eindregna af- stöðu eru skilin enn skarpari því þriðjungur svarenda er mjög hlynntur uppsögn meðan innan við tiundi hver er mjög andvígur. Mjög hlynnt(ur): 33,2% Frekar hlynnt(ur): 20,6% Hvorki né: 21,3% Frekar andvíg(ur): 15,4% Mjög andvíg(ur): 9,4% Fjöldi svarenda var 802 og svar- hlutfall 62%. Það vekur athygli að fleiri sjálfstæðismenn eru hlynntir uppsögn samningsins en and- vígir, eða 41,5% meðan 37,8% eru andvíg. Eru þar með fleiri hlynntir uppsögn en andvígir í öllum flokkum en munurinn þó minnstur í Sjálfstæðisflokknum. Þessi skoðanakönnun var gerð fyrir Helga Hjörvar alþing- ismann og má lesa nánar urn hana á heimasíðu hans, www. helgi.is en þar er einnig tilvísun í greinargerð Gallup. Samfylkingin hefur kallað eftir því að virkjuð sé 7. grein samn- ingsins sem setur í gang form- legt málamiðlunarferli sem lyktað getur með formlegri upp- sögn samningsins. Það er löngu tímabært að taka það skref enda ljóst að enginn áhugi er á því hjá þjóðinni að framlengja varn- arsamningnum við Bandaríkin. Vinstrihreyfingin grænt fram- boð vill binda enda á hersetu í landinu og aðild að hernaðar- bandalaginu NATO, en leggur áherslu á að eiga gott og friðsam- legt samstarf við allar þjóðir, vernda náttúru og umhverfi landsins og tryggja sjálfbæra þróun samfélagsins. Hrein og klár brottför hersins samfara því að öllu landi og aðstöðu sé skilað í sómasamlegu ástandi er eina rétta niðurstaðan. Brýnast er þó að tryggja að herinn komi sómasamlega fram við starfs- fólk sitt. Þá er hægt að hefjast handa á Suðurnesjum - og þó fyrr hefði verið - við að efla aðra atvinnustarfsemi og gera sér mat úr allri þeirri aðstöðu og möguleikum sem brottför hers- ins skapar ef rétt er á málum haldið. Suðurnesjamenn þurfa nú að þrýsta á stjórnvöld um að ganga hreint til verks og stíga skrefið til fulls. Engan aumingjaskap! BIFBEIDAVERHSTÆDI Awna HeiSavs 4213214 • 899 2716 Iðavöllum 9c VÍKURFRÉTTIR Á NETINU •www.vf.is- LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.