Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.08.2006, Qupperneq 16

Víkurfréttir - 24.08.2006, Qupperneq 16
MANNLÍF Deloitte VlltlA slcara fmn\ ár? VIÐSKIPTAFRÆÐINGAR OG BÓKARAR Vegna aukinna umsvifa leitum við að viðskiptafræðingum og bókurum með reynslu af bókhaldi og/eða uppgjörum. Viðkomandi þarf að vera dugmikill og drífandi, hafa góða yfirsýn yfir íslenskt atvinnulíf og áhuga á að starfa í alþjóðlegu umhverfi. Menntunar- og hæfniskröfur • Viðskiptafræðingar/bókarar með reynslu af bókhaldi og/eða uppgjörum. • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði. • Gott vald á íslensku og ensku. Starfsferilskrá sem inniheldur upplýsingar um fyrri störf, menntun og reynslu, sendist á netfangið anna.birgitta.geirfinnsdottir@deloitte.is fyrir 3.september. Nánari upplýsingar veitir Anna Birgitta, endurskoðandi, í sima 420 7700. Deloitte er leiðandi þekkingarfyrirtæki með yfir 135.000 starfsmenn á alþjóðavísu. Á (slandi eru starfsmenn um 200 víðsvegar um landið og veitir fyrirtækið þjónustu á sviði endurskoðunar, reikningsskila, skatta- og lögfræðiráðgjafar og fjármálaráðgjafar. Deloitte leitast við að bjóða starfsmönnum sínum upp á sveigjanlegan vinnutima, gott starfsumhverfi og metnaðarfulla alþjóðlega endurmenntun. Garðbúar og gestir þeirra gerðu sér glaðan dag á árlegri Sólseturshátíð um helgina. Var margt um manninn á Garðskaga þar sem fólk gerði sér margt til skemmtunar og naut þess að vera til á fögrum degi. Ellert Grétarsson og Hilmar Bragi Bárðasson, ljósmyndarar Víkurfrétta, tóku þessar myndir við þetta tækifæri. Fleiri myndir frá hátíðinni má finna í ljósmyndasafninu á vf.is 16 VfKURFRÉTTIR I 33. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANCUR VfKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.