Víkurfréttir - 24.08.2006, Qupperneq 18
LAUSAR STÖÐUR
Sýslumannsembættiö á Keflavíkurflugvelli auglýsir lausar til umsóknar
nokkrar lögreglumannastöður viö lögregluembættið.
Upplýsingar veitir Björn Bjarnason aöstoðaryfirlögregluþjónn
og Kristján Ingi Helgason aöaIvaröstjóri. Umsóknareyðublöð
liggja frammi hjá embættinu svo og á vefnum www.logregla.is
undir liönum Eyöublöð.
Umsóknum ber aö skila á skrifstofu sýslumanns fyrir 10. septem-
ber n.k.
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til aö sækja um.
SÝSLUMAÐURINN
Á KEFLAVlKURFLUGVELLI
FRÉTTIR • ÍÞRÓTTIR • MANNLÍF
Vífilsstaðir hjúkrunarheimili
Atvinna
Sjúkraliðar, starfsfólk í aðhlynningu og í
býtibúr óskast til starfa sem fyrst.
Starfshlutfall samkomulag.
Upplýsingar gefur Ingibjörg Tómasdóttir hjúkrunarstjóri
í síma 599 7011 og 664 9560, netfang: ingat@vifilsstadir.is og
Sigríður Pólsdóttir deildarstjóri, netfang: sigpal@vifilsstadir.is
og í síma 599 7021 og 664 9565.
HRAFNISTA
Gönguferð sunnudag-
inn 27. ágúst á vegum
leiðsögumanna
ness og Ferðamálasamtaka Suð-
urnesja.
Sandgerði - Sandgerðisgata -
Keflavík, ca. 8 km
Lagt af staðfrá Sundlauginni í
Sandgerði kl. 11:00.
Gengin verður garnla þjóðleiðin
milli Sandgerðis og Grófarinnar
við Keflavík. Gamla gatan liðast
um Miðnesheiðina og er enn
vel greinileg þótt fólk fari nú
aðrar leiðir milli þessara sveitar-
félaga. Á leiðinni ber ýmislegt
fyrir augu, s.s. minjar um fólk
sem varð úti á leiðinni, hólar og
hæðir tengt álfa- og huldufólks-
sögum, ýmiss örnefni og fleira
sem fyrir augu ber.
Hópnum verður ekið til baka að
upphafsstað. Þátttökugjald er kr.
1.000-, en frítt fyrir börn yngri
en 12 ára.
Gangan er fjórði hluti af fimm
menningar- og sögutengdum
gönguferðum um hluta af
gömlu þjóðleiðunum á Reykja-
nesskaganum á tímabilinu frá 6.
ágúst - 3. sept. '06.
Ferðamálasamtök Suðurnesja
hafa gefið út göngukort „Áf
stað á Reykjanesið” og hafa
jafnframt verið að stika gömlu
þjóðleiðirnar. Leiðsögumenn
Reykjaness sjá um fræðsluna og
leiða hópinn. Reynt verður að
gera göngurnar bæði skemmti-
legar og fræðandi. Ferðirnar
miðast við alla fjölskylduna og
er áætlað að hver ganga taki ca.
4 klst. með leiðsögn og nestis-
stoppi. Þeir þátttakendur, sem
hafa fengið kort eftir fyrri ferðir
eru minntir á að taka þau með
sér til stimplunar. Dregið verður
úr þátttökukortum þeirra, sem
hafa farið 3 eða fleiri ferðir eftir
5. og sfðustu ferðina að viku lið-
inni.
Voila
B O U T I G U E
*
Hafnargötu 35
Vetrarkápur fyrir börn og unglinga allt að 16 ára aldri frá
Lego og Diesel á 30% afslætti ^
Voila markaður Hafnargötu 36
Vorum að bæta við fleiri vörum á markaðinn með allt að
j* 50% afslætti
S FK0TASÍMINN
SQLARHRWIGSUAKT
8982222
VÍKURFRÉTTiR Á NETiNU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
18 [VÍKURFRÉTTIR ' 33.TÖLUBLAÐ 27. ÁRGANGUR