Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.10.2006, Page 26

Víkurfréttir - 12.10.2006, Page 26
^fl SMÁAlíGLÝSmAR ■ 421 0000 TIL LEIGU Herbergi til leigu í Njarðvík með aðgangi að eldhúsi og þvottavél. Uppl. í síma 823 8405 eða 847 7113. 3ja herbergja íbúð til leigu í Njarðvík. Uppl. í síma 867 2451. Atvinnu- og geymsluhúsnæði af ýmsum stærðum til leigu, einnig útisvæði fyrir gáma og stærri hluti. Upplýsingar í síma 421 4242 eða 897 5246 á skrifstofutíma. Mótel Voganna auglýsir til leigu herbergi með sérinngangi, sturtu og klósetti. Uppl. í síma 899 8561 87m2 íbúð til leigu. Uppl. í síma: 864 0529. Til leigu herbergi í Heiðar- holti. Greitt í gegnum greiðslu- þjónustu. Uppl. í síma 865 1445. 4 herbergja íbúð til leigu á góðu verði. Með eða án húsgagna. Uppl. gefur Matti í síma 694 4626. 4 herbergja, 121m2 íbúð til leig- u í Njarðvík. Falleg og björt íbúð á góðum stað. Uppl. í síma 663 4311. ÓSKAST TIL LEIGU Reglusamur einstaklingur óskar eftir lítilli íbúð í Reykjanesbæ þar sem má vera með hund. Skilvísum greiðslum heitið. Sími:697 5837 Herbergi með eldhúsaðstöðu óskast til leigu frá og með næstu mánaðarmótum. Uppl. í síma 423 7797. Tvær 21 árs stelpur óska eftir Pizzutilboð nr.2: 16"pizza m/2 álegg 3ja herb. íbúð frá áramótum. Gott ef það eru húsgögn með. Uppl. í síma 866 3704 866 6276. sos Einstæða móður með tvö börn bráðvantar 3 herb. íbúð strax, helst í Innri-Njarðvík. Uppl. í síma 864 9596 eða 421 8222. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu í Keflavík eða Njarðvík. Erum 2 ábyrgar stelpur og stöndum í skilum. Uppl. í síma 866 7954. TIL SÖLU Gallerý Gesthús Grindavík Handunnin gjafavara fyrir öll tækifæri á góðu verði. Opnunar- tími föstudaga- sunnudaga: 13-16:30. Utan opnunartíma: 849 1703, 868 9196, 691 2470. Til sölu glæsilegir skírnarkjólar og eftirskírnarfatnaður, fylgi- hlutir. Verð frá 12500-38000 krónur. Verslunin Skírn Listhúsinu v/ Engjateig 17-18 Opið 12 - 18, virka daga. S:5687500 ansa@internet.is Til sölu nýskráður Daihatsu Applause 91, m/krók, fjór- hjóladrifinn, ekinn 183.000. Mikið endurnýjaður. Verð 100.000. Uppl. í síma 869 6527 e. kl. 17. Til sölu svartur Toyota Avensis árg. 2003, keyrður 44.000 km, Hamborgari,franskar, Hafnargötu 30 Keflavík Sími 421 4067 verð 1890 þús. 100% lán. Uppl. í síma 421 1637, 865 5948. Til sölu Tromsö koja með dýnu á kr. 20.000 , Vel með farin 90 x 200 og hæð 180 cm. Hentar vel fyrir unglinginn og að nýta pláss betur. Upplýsingar í síma 421-3624 eftirkl. 18. Þessi bíll fæst fyrir 120.000, fínn í skólann. Uppl. í síma 822 4435. ÓSKAST Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinnréttingu á vægu verði. Uppl. í síma 896 2888. ÞJÓNUSTA Opnun á nýrri búð Balís opnar aftur. Nýir eigendur. 40% afsláttur dagana 12. - 20. október. Opið frá 12 - 18 virka daga. Einn, tveir og eldað með Erni Garðars. Veislur fyrir öll tækifæri smáar, stórar eða bara uppfylling í veisluna. Vanti þig bara súpu, sósu eða ráðleggingu sláðu á þráðinn. Örn Garðars matreiðslumeistari s: 692 0200, orn@soho.is PARKETLAGNIR Slípun, lökkum og allt almennt viðhald á parketi. Getum bætt við okkur verkefnum núna og á næstu dögum. Uppl. í síma 8471481 og 845 5705 Sjálfshjálparhópur fyrir þá sem kljást við þung- lyndi og geðraskanir hittist vikulega á fimmtudögum kl. 20:00 í Sjálfsbjargarhúsinu við Fitjabraut 6c í Njarðvík. Þú ert velkomin(n), láttu sjá þig. Móttaka bifreiða til niðurrifs. Tökum á móti bifreiðum til niðurrifs og gefum út vottorð til úrvinnslusjóðs vegna skilagjalds á bifreiðum. Kaupum einnig tjónabifreiðar til niðurrifs eða viðgerða. BG Bílakringlan ehf. Grófinni 8, 230 Keflavík. Sími: 4214242. Móttökustöð: Partasalan við Flugvallarveg Parketþjónusta og slípun á sólpöllum parketslípun, lagnir, viðgerðir og allt almennt viðhald húsnæðis. Árni Gunnars, trésmíðameistari, Svölutjörn 36, Reykjanesbæ, sími 698 1559. Skilti og Merkingar Iðavöllum 9. s: 893 4105 ALHLIÐA SKILTAGERÐ Smíðaefni: Plast, vínilfilmur, ál, ryðfrítt stál, gler, tré, messing. Smíða skilti á hurðir, póstkassa, gjafir, hunda og kisu merki. Sker út stafi og númer á hús. Stórmynda prentun. Plasta teikningar og myndir. Útsker, tilsníð og set upp filmur með sandblásturáferð á gler. Skilti á legsteina og krossa. Bíla og báta merkingar. Skilti á mælaborð og rafkerfi. Búslóðageymsla Geymum búslóðir, vörulagera, skjöl og annan varning til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 421 4242 á skrifstofutíma. Spádómur Spái í bolla og spil. Nánari uppl. í síma 861 1129, Anna. Bílar-skilavottorð Gefum út vottorð fyrir skila- gjaldi á staðnum, tökum á móti bílum til niðurrifs, kaupum tjónabíla. VTS, Vesturbraut, sími 421 8090. Sendibíll Vantar þig ódýran flutning til eða frá höfuðborginni? Hringdu þá! Ég sæki og keyri heim að dyrum, 12m3 bíll. Hraðflutningar Suðurnesja sími 897 2323. BÓKHALD & SKATTSKILIK Bókhald, vsk, laun, ársuppgjör, skattskýrslur og stofnun ehf. Fagleg og sanngjörn þjónusta. Bókhald & skattskil IK ehf., Iðavöllum 9b, 230 Reykjanesbæ, sími 421 8001 eða 899 0820. Netfang: ingimundur@mitt.is Ingimundur Kárason viðskipta- fræðingur cand. oecon. Jöklaljós kertagerð Opið þri.-sun. kl. 13-17 lokað á mánudögum. Kerti fyrir öll tækifæri. Jöklaljós kertagerð, Strandgötu 18, Sandgerði, sími 423 7694 og 896 6866. www.joklaljos.is. Svarta pakkhúsið gallerý, opið sjö daga vikunnar kl. 13- 17. Úrval handgerðra muna: myndlist, glerlist, leirlist og fleira. ÝMISLEGT Þann 15. október n.k. verða nokkur olíumálverk eftir Ágúst Jónsson, hengd upp í gallerýi Flös Garði. Ágúst er óskólagenginn frístundamálari og myndirnar eru flestar unnar á síðustu 2 árum og sumar reyndar á síðustu vikum. Sýningin verður opin 15. okt. - 31. okt. n.k. Ert þú að burðast með þunga bagga? Mundu þá Stoð og styrkingu www.stodogstyrking.net, stod@styrking.net. Býrðu við góða heilsu? Ertu viss? Heilsuhraðlestin Meiri orka - betri líðan ! ShapeWorks - NouriFusion Ásdís og Jónas Herbalife dreifingaraðilar S: 843 0656 (Á), 864 2634 (J) og 421 4656. Skype: liftoffl959 Tölvupóstur: asdisjul@simnet. is & badmin@simnet.is Heimasíða: http://www. betriheilsa.is/aj Viltu léttast, þyngjast og fá meiri orku og úthald? Árangur með Herbalife. Ráðgjöf og +2ltr.Coke sósa og 1/2 Itr.Coke í 12"pizza m/2 álegg Kjúklingasalat + 1/2 +1/2 Itr.Coke Itr.Toppur eða Coke Light | VÍKURFRÉTTIR 41.TÖLUBLAÐ 27. ÁRGANGUR VfKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! 26

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.