Fréttablaðið - 17.08.2017, Page 40
Sannarlega hlý-
legur klæðnaður
hjá Jean-Paul
Gaultier.
Jean-Paul á langan feril að baki í tískuheiminum enda orðinn 65 ára. Ilmvötnin hans
hafa lengi verið vinsæl, bæði hjá
dömum og herrum. Fatahönnunin
er óvenjulega framsækin og litir í
stíl við haustið. Á hátískuvikunni
í París í júlí sýndi Jean-Paul haust-
og vetrartísku sína undir tónlist
Bjarkar Guðmundsdóttur. Hlýleg
vetrarföt, eins og þykkar útprjón-
aðar peysur, voru ótrúlega falleg
og svolítið norræn. Stóru húfurnar
vöktu sömuleiðis athygli og minntu
á vetrarríkið góða.
Þessi vetrartíska Gaultiers mun
hafa áhrif á skíðafólk í Evrópu í
vetur, segja tískulöggur.
Sýning Gaultiers var tvíþætt. Eftir
vetrarfötin breyttist sýningin í smá
diskó með asískum áhrifum undir
söng Donnu Summer, Bad Girls.
Síðir kjólar og alls kyns höfuðklútar
sem minntu á arabískar prins-
essur. Nefhringir með keðju yfir í
eyrnalokk, breið leðurarmbönd og
óvenju þykkbotna skór blöstu við
áhorfendum. Fatastíll þar sem hug-
myndir eru sóttar úr ýmsum áttum.
Jean-Paul Gaultier hefur lengi
haft áhrif á tískuheiminn og ljóst að
svo verður áfram í vetur.
Vetrarríki Jean-Paul Gaultier
Virðulega húfur með öflugum dúski. Konum verður ekki kalt í vetur.
Franski tískuhönnuðurinn Jean-Paul Gaultier fer ekki
troðnar slóðir í hönnun sinni. Haust- og vetrartískan 2017-
2018 er hlýleg og áberandi húfur setja punktinn yfir iið.
20% AFSLÁTTUR
Í TILEFNI REYKJAVÍKURMARAÞONS
Hlauparar: Arnar Pétursson og
Hulda Guðný Kjartansdóttir.
6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 7 . áG ú S t 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R
1
7
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:2
9
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
7
F
-C
4
3
4
1
D
7
F
-C
2
F
8
1
D
7
F
-C
1
B
C
1
D
7
F
-C
0
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
8
8
s
_
1
6
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K