Fréttablaðið - 17.08.2017, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 17.08.2017, Blaðsíða 57
Pepsi-deild karla ÍBV - Víkingur Ó. 0-1 0-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (73.) Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Ólafsvíkingum gríðarlega mikilvægan sigur í Eyjum en sigur- mark hans kom fjórum mínútum eftir að Víkingar misstu Kwame Quee af velli með rautt spjald. Efst Valur 31 Stjarnan 26 FH 24 Grindavík 24 KR 22 Víkingur R. 22 Neðst Víkingur Ó. 19 KA 18 Breiðablik 18 Fjölnir 16 ÍBV 13 ÍA 10 Nýjast UngU strákarnir úr leik Ísland féll úr leik í 16-liða úrslitum á HM U-19 liða í handbolta eftir tap fyrir Svíum, 31-26, í Georgíu í gær. Þetta var fyrsta tap Íslands á mótinu en strákarnir unnu sinn riðil og lögðu Þýskaland í lokaleik hans. Svíar voru með undirtökin í leiknum frá fyrstu mínútu en munurinn í hálfleik var þrjú mörk, 14-11. Selfyss- ingurinn Teitur Örn Einarsson var sem fyrr áberandi í leik Íslands en hann skoraði fjórtán mörk í leiknum. Næstmarka- hæstu menn skoruðu tvö mörk hver. Pepsi-deild kvenna Fylkir - Breiðablik 0-2 0-1 Rakel Hönnudóttir (28.), 0-2 Ingibjörg Sigurðardóttir, víti (32.), KR - FH 2-1 1-0 Hólmfríður Magnúsdóttir (43.), 2-0 Hólmfríður (72.), 2-1 Megan Dunnigan (78.) Efst Þór/KA 32 Breiðablik 27 Stjarnan 27 ÍBV 26 Valur 22 Neðst FH 18 Grindavík 13 KR 12 Fylkir 5 Haukar 1 Í dag Pepsi-deild kvenna 18.00 ÍBV - Grindavík Vestm. 18.00 Haukar - Þór/KA Ásvellir 19.15 Stjarnan - Valur Samsung-v. Inkasso-deildin 18.30 ÍR - Grótta Hertz-v. 18.30 Selfoss - Leiknir R. Jáverk-v. 17.30 FH - Braga Sport 19.05 Stjarnan - Valur Sport 2 22.00 Solheim Cup Golfstöðin Fótbolti Íslandsmeistarar Stjörnunn- ar hafa ekki unnið leik í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í 47 daga og það verður að breytast í kvöld ætli Garða- bæjarliðið að ógna Þór/KA eitthvað í baráttunni um titilinn í ár. Jafntefli á móti Grindavík og ÍBV á heimavelli í síðustu tveimur leikjum hafa eyðilagt mikið fyrir titilvörn Stjörnuliðsins og um leið gefið norðankonum meira and- rými á toppnum. Það kom sér vel fyrir Þór/KA liðið sem komst upp með það að gera jafntefli á heima- velli á móti Fylki í fyrsta leik eftir EM. Þór/KA er með fimm stiga forskot á Stjörnuna fyrir leiki kvöldsins og á einnig leik til góða. Þór/KA heim- sækir botnlið Hauka á sama tíma og Stjarnan fær Valskonur í heimsókn. Ef það hefur einhvern tíma verið leikur upp á líf og dauða fyrir Íslandsmeistaravonir Stjörnunnar í ár þá er það leikurinn í kvöld sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.15. Stjarnan vann síðast leik í Pepsi-deild- inni 1. júlí síðastliðinn. Valsliðið er þegar svo gott sem búið að binda enda á meistaravonir Blika með 2-0 sigri í fyrsta leik liðanna eftir EM. Valskonur mæta líka í hefndarhug eftir 1-0 tap í framlengdum undanúr- slitaleik liðanna í Borgunarbikarnum fyrir aðeins fjórum dögum en sigur- markið kom á 117. mínútu leiksins. Eftir leikinn í kvöld eru aðeins tólf stig eftir í pottinum fyrir Stjörnuna og fari allt á versta veg þá gæti Þór/KA verið komið með átta stiga forskot á Garðbæinga. Framundan er bæði Evrópukeppni og bikarúrslit en ætli Stjörnuliðið að vera með í titilbarátt- unni þarf liðið nauðsynlega sigur í Garðabænum í kvöld. – óój Sjö vikur frá síðasta sigri Stjörnukvenna Katrín Ásbjörnsdóttir er fyrirliði Stjörnunnar. FRéttABLAðIð/ERNIR gylfi fer í treyjU Barry Gylfi Þór Sigurðson var kynntur sem leikmaður Everton í gær og þá kom einnig fram að íslenski landsliðs- maðurinn mun taka við treyjunúm- eri Gareth Barry sem var seldur í fyrradag til West Bromwich Albion. Barry var búinn að spila í númer átján hjá Everton undanfarin fjögur tímabil. Gylfi hefur spilað síðustu þrjú tímabil í treyju númer 23 hjá Swansea City en þar áður var hann í treyju númer 22 hjá Tottenham. Þær voru báðar uppteknar hjá EFC. 29.99010” ACER ICONIA B3-A40Ný kynslóð enn öflugri og þyn-nri spjaldtölva frá Acer 59.990 ACER CHROMEBOOK Fislétt og örþunn með Google Chrome stýrikerfi Herschel TÖSKUTILBOÐ Herschel í miklu úrvali verð frá 7.990 GW2470 Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 www.tolvutek.is N ÝR BÆ KL ING UR C22-760 ALL IN ONE 22” Full HD skjátölva frá Acer, aðeins 8mm 99.990 SKÓLAVEISLA MIKIÐ ÚRVAL FARTÖLVA Í SKÓL N SKÓLAFARTÖLVUR Í MIKLU ÚRVALI ACER ES1 523 Glæsileg fislétt Acer Aspire fartölva með 128GB SSD og hröðu AC þráðlausu neti Fislétt fartölva á frábæru verði í skólann 44.990 ACER A315Frábær skólavél frá Acer með öflugum örgjörva og hraðvirku þráðlausu neti ACER E5 575G Lúxus útgáfa með silkiskornu álbaki, GTX 950M leikjaskjákorti og Type-C USB 3.1 Ný þynnri kynslóð með silkiskorið bak Lúxus fartölva með GTX 950M leikjaskjákorti 79.990 24” BENQ SKJÁR AMVA-LED MEÐ 1920x1080 19.990 15” HD LED 1366x768 AntiGlare skjár AMD E1-7010 Dual-Core 1.5GHz örgjörvi 4GB minni DDR3 1600MHz 128GB SSD diskur VERÐ ÁÐUR 49.990 3DAGATILBOÐ VERÐ ÁÐUR 89.990 SKÓLATILBOÐ 15” FHD LED 1920x1080 ComfyView skjár AMD A4-9120 Dual-Core 2.5GHz örgjörvi 8GB minni DDR4 2133MHz 256GB SSD M.2 Diskur 109.990 VERÐ ÁÐUR 129.990 3DAGATILBOÐ VERÐ ÁÐUR 69.990 3DAGATILBOÐ VAR AÐ LENDA NÝKYNSLÓÐ 10” FHD IPS 1920x1200 snertiskjár 1.5GHz Quad A35 64bit örgjörvi 32GB flash Allt að 128GB Micro SD Android 7.0 Nougat og fjöldi forrita 22” FHD IPS 1920x1080 ComfyView INTEL i3-7100U 2.4GHz Dual Core örgjörvi 4GB minni DDR4 2133MHz 128GB SSD m.2 diskur 14” FHD IPS 1920x1080 ComfyView INTEL N3160 2.24GHz Quad Core örgjörvi 4GB minni DDR3 1600MHz 32GB SSD eMMC diskur Af Herschel fartölvutöskumí ágúst 20%AFSLÁTTUR C80 DUAL USB 64GB ÚTGÁFA 9.990 32GB ÚTGÁFA 4.990 16GB MINNISLYKILL Með bæði USB 3.0 tengi og USB-C 2.990 AIR13-I58 128IS FYLGIR MEÐ! HERSCHELBAKPOKI 13” MACBOOK AIR 128GB MacBook Air með intel i5 154.990 17. ágúst 2017 • Birt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl 4 LITIR 15” FHD LED 1920x1080 ComfyView skjár Intel i5 7200U 3.1GHz Dual Core örgjörvi 8GB minni DDR4 2133MHz 512GB SSD M.2 diskur 1TB SG BP BK 1TB SLIM 2.5” Seagate SLIM flakkari í 4 litum 9.990 1 7 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 9 F B 0 8 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 7 F -7 0 4 4 1 D 7 F -6 F 0 8 1 D 7 F -6 D C C 1 D 7 F -6 C 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 8 8 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.