Fréttablaðið - 04.09.2017, Side 25
Glæsilegt vel staðsett 409 fm einbýlishús, þar af 60 fm bílskúr. Um er að ræða steinsteypt tveggja hæða hús klætt
að með marmaraflísum og timburklæðningu að hluta. Húsið skiptist m.a. í mjög stórastofu, borðstofu, eldhús,
sjónvarpshol, þrjú herbergi, þrjú baðherbergi og fl. Mikil lofthæð og falleg hönnun gerir þetta hús mjög bjart og
skemmtilegt. Vandaðar innréttingar og tæki. Stórar svalir. Fallegt útsýni.
Nánari uppl. veitir: Hilmar Þór Hafsteinsson lg. fasteignasali s. 824 9098, hilmar@eignamidlun.is.
V. 129 m.
AðAlÞiNg 5, 203 KópAVogur
Melhagi 6
107 Reykjavík
Mjög falleg og björt 4ra herbergja risíbúð við Melhaga í
Vesturbænum. Stofa og þrjú herbergi. Svalir til vesturs.
Risloft yfir íbúðinni. Íbúðin er skráð 69 fm en gólfflötur
er stærri. Góðir kvistir. Frábær staðsetning. Örstutt í
leikskóla, skóla, sundlaug, kaffihús, verslanir, apótek og
fl. V. 45,9 m.
FRostaFold 5
112 Reykjavík
4ra herb. 119,1 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Fjórar íbúðir í
stigahúsi. Vel skipulögð íbúð með miklu útsýni. Íbúðin
hefur mikið verið endurnýjuð á síðustu árum m.a. inn-
réttingar og gólfefni. Stórar svalir til suðurs. Göngufæri
í leikskóla, skóla og verslanir.opið hús þriðjudaginn 5.
sept. milli 17:30 og 18:00. V. 46,9 m.
hæðaRgaRðuR 10
108 Reykjavík
Falleg 81,5 fm neðri hæð í litlu fjölbýli við Hæðargarð.
Sér inngangur. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur, eldhús,
baðherbergi og tvö herbergi. Hægt er að ganga út í garð
úr íbúðinni. Íbúðin er laus við kaupamning. V. 39,8 m.
opið hús þriðjudaginn 5. sept. milli 16:15 og 16:45.
ÁsgaRðuR 77
108 Reykjavík
Vel skipulögð 4-5 herbergja íbúð auk bílskúrs á 1. hæð
við Ásgarð í Reykjavík. Eignin er skráð 145,2 fm þar af
er bílskúr 26,2 fm. Samliggjandi stofa og borðstofa, þrjú
herbergi og tvö baðherbergi. Góð útsýnisíbúð í grónu
hverfi. opið hús miðvikudaginn 6. sept. milli 17:15 og
17:45. V. 54,9 m.
saFaMýRi 38
108 Reykjavík
Góð 4 herbergja 116,6 fm íbúð á 4. hæð ásamt 60,1 fm
geymslu. Samtals 176,1 fm. Vel skipulögð íbúð. Endurný-
jað baðherbergi. Bjartar stofur. Arinn er í stofum. Tvennar
svalir. Snyrtileg sameign. Íbúðin er laus nú þegar.opið
hús miðvikudaginn 6. sept. milli 17:15 og 17:45. V. 44,9 m.
kaplaskjólsveguR 61
107 Reykjavík
Falleg og rúmgóð 131,6 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð, auk
herb. í kjallara, í fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg í Vestur-
bænum. Stofa, eldhús og fjögur herbergi, auk herbergis
í kjallara. Frábær staðsetning. Örstutt í leikskóla, skóla,
sundlaug, verslanir og fl. opið hús miðvikudaginn 6. sept.
milli 17:15 og 17:45. V. 56,9 m.
FeRjubakki 10
109 Reykjavík
Um er að ræða 100 fm 4ra herbergja íbúð á 3.hæð (efstu)
við Ferjubakka í Reykjavík. Björt og rúmgóð stofa. Þrjú
herbergi. Nýlegt harðparket á gólfum. Góðar suður svalir.
Sameiginlegt þvottahús en einnig lögn á baðherb.opið
hús þriðjudaginn 5. sept. milli 17:15 og 17:45. V. 36,9 m.
dalaland 7
108 Reykjavík
Falleg 79,5 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Dalaland
í Fossvogi. Íbúðin er upprunalega teiknuð sem 4ra her-
bergja. Björt stofa með útgangi á rúmgóðar suðursvalir.
Tvö herbergi með skápum. Um er að ræða fallega eign
í vel viðhöldnu húsi á eftirsóttum stað. opið hús þrið-
judaginn 5. sept. milli 17:30 og 18:00. V. 43,9 m.
Sala fasteigna frá
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
Sverrir Kristinsson
Lögg. fasteignasali
Þórarinn M.
Friðgeirsson
Lögg. fasteignasali,
sölustjóri
Guðmundur
Sigurjónsson
Lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Magnea S.
Sverrisdóttir
MBA,
lögg. fasteignasali
Kjartan
Hallgeirsson
Lögg. fasteignasali,
framkvæmdastjóri
Hilmar Þór
Hafsteinsson
Lögg. fasteignasali,
lögg. leigumiðlari
Guðlaugur I.
Guðlaugsson
Lögg. fasteignasali
Brynjar Þ.
Sumarliðason
BSc í viðskiptafr.,
lögg. fasteignasali
G. Andri
Guðlaugsson
Lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Gunnar Jóhann
Gunnarsson
Hdl.,
lögg. fasteignasali
Daði Hafþórsson
Aðstoðarm. fast.s.
Jóhanna
Valdimarsdóttir
Gjaldkeri
Elín Þorleifsdóttir
Ritari
Ásdís H.
Júlíusdóttir
Ritari
Anna M.
Sigurðardóttir
Ritari
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Mjög falleg 115,6 fm efri hæð með 36,4 fm bílskúr við Blönduhlíð. Samtals 152 fm. Hæðin skiptist m.a. í tvær rúmgóðar
stofur, hol, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Gegnheilt parket á stofum, herbergjum og holi. Tvennar svalir.
Eignin hefur töluvert verið endurnýjuð. V. 64,9 m.
BlöNduHlíð 20, 105 reyKjAVíK
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
lyngMóaR 1
210 gaRðabæR
2ja hebergja 62,9 fm íbúð á efstu hæð (3. hæð) á góðum
stað í Garðabæ. Rúmgóðar yfirbyggðar svalir sem nýttar
eru sem aukaherbergi. Samliggjandi stofa og eldhús.
Stutt í þjónustu.opið hús mánudaginn 4. sept. milli 17:15
og 17:45. V. 32,9 m.
FlatahRaun 1
220 haFnaRFjöRðuR
70.2 fm 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin
skiptist í anddyri, stofu, svefnherbergi, eldhús, þvottahús
og bað. Auk þess er geymsla í kjallara og merkt stæði í
bílageymslu. Svalir eru útaf stofu.opið hús þriðjudaginn
5. sept. milli kl. 17:15 og 17:45 V. 32,5 m.
eFstaleiti 14
103 Reykjavík
137.2 fm 4 herb. íbúð á 2. hæð í einstaklega vel staðsettu
fjölbýlishúsi við Efstaleiti. Stæði í góðri bílageymslu.
Stórar suðvestursvalir. Tvö svefnherb, tvær stofur, eld-
hús, bað og snyrting. Einstaklega góð sameign þar sem
m.a má finna sundlaug, heita potta, gufubað, líkamsrækt,
veislusal og fl. Húsvörður er í húsinu. Laus fljótlega. V.
67,9 m.
skúlagata 40b
101 Reykjavík
Falleg og vel um gengin 109,3 fm fm 3ja herbergja íbúð
á 3. hæð í lyftuhúsi við Skúlagötu í Reykjavík. Eigninni
fylgir rúmgott stæði í bílageymslu. Íbúð er skráð 87,3 og
bílastæði í 22 fm. Íbúðin er háð þeim kvöðum að kaupandi
þarf að vera 60 ára eða eldri og félagi í Félagi eldri
borgara.opið hús þriðjudaginn 5. sept. milli 17:15 og
17:45. V. 44,9 m.
guðRúnaRgata 2
105 Reykjavík
Falleg 100 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við
Guðrúnargötu 2 í Norðurmýrinni. Íbúðin skiptist í hol,
tvö svefnherbergi, tvær stofur, baðherbergi og eldhús.
Möguleiki að nýta aðra stofuna sem herbergi. Góð stað-
setning. Örstutt í þjónustu. V. 45 m.
biskupsgata 13
113 Reykjavík
Mjög fallegt 168.9 fm 4 herb. raðhús með bílskúr á einni
hæð. Stór afgirtur garður til suðurs útaf stofu. Húsið
skiptist m.a. í stofu, eldhús, þrjú herbergi, þvottahús og
baðherbergi. Vinsæl staðsetning í Grafarholti þar sem
stutt er í þjónustu s.s. skóla og leikskóla. V. 74,9 m.
blÁsaliR 22
201 kópavoguR
Falleg 93 fm 3ja herbergja útsýnisíbúð á 6. hæð í viðhald-
slitlu fjölbýli. Tvö stæði í lokaðri bílageymslu fylgja eignni.
Stofa og tvö herbergi. Þvottahús innan íbúðar. Um er að
ræða einstaka útsýniseign. opið hús mánudaginn 4. sept.
milli 17:15 og 17:45. V. 49,5 m.
baugakóR 19-23
203 kópavoguR
4ra herb. 132,3 fm endaíbúð á 3.hæð (efstu hæð) í mjög
góðu lyftuhúsi sem byggt var af Húsvirki. Stæði í bílag-
eymslu. Sérinngangur af svalagangi. Glæsilegt útsýni.
Vandaðar eikarinnréttingar og eikarparket á flestum
gólfum. Þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol ásamt rúmgóðri
stofu. opið hús mánudaginn 4. sept. milli 17:15 og 17:45.
V. 56,9 m.
naustabRyggja 33
110 Reykjavík
2ja herb. 71,8 fm íbúð á 2.hæð í nýlegu álklæddu lyftuhúsi.
Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Vandaðar innréttingar.
Mjög góðar svalir. Fallegt umhverfi. opið hús þriðjudag-
inn 5. sept. milli 17:15 og 17:45. V. 37,9 m.
holtsveguR 37-39
210 gaRðabæR
Til sölu tvær fallegar fullbúnar penthouse íbúðir með
miklu útsýni og góðum þaksvölum við Holtsveg 37-39.
Stærð frá 91,2 fm til 100 fm. Verð frá 65,9 m. - 69,9 m.
Íbúðirnar eru lausar við kaupsamning. Bókið skoðun
hjá: Brynjari Þór löggiltum fasteignasala s.896 1168,
brynjar@eignamidlun.is.
tRöllakóR 1-3 1-3
201 kópavoguR
3ja herb. 100,2 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi með stæði
í bílgeymslu. Stofa og tvö herbergi. Þvottahús innan
íbúðar. Stutt í alla helstu þjónustu svo sem skóla, leikskó-
la, íþróttastarf og verslanir.opið hús mánudaginn 4. sept.
milli 17:00 og 17:30. V. 42,9 m.
FlatahRaun 1
220 haFnaRFjöRðuR
Falleg 2ja herbergja 80 fm íbúð á 5. hæð (efstu hæð) í
lyftuhúsi við Flatahraun. Íbúðinni tilheyra 34 fm suðurs-
valir. Glæsilegt útsýni. Íbúðinni fylgir stæði í bílageysmlu.
Þvottaherbergi innan íbúðar. opið hús miðvikudaginn 6.
sept. milli 17:00 og 17:30. V. 39,9 m.
skógaRveguR 12a
103 Reykjavík
Glæsileg ný 3ja herbergja 111,6 fm íbúð á 1. hæð við
Skógarveg í Fossvogi. Íbúðin skiptist m.a. í samliggjandi
stofu og eldhús, tvö herbergi, baðherbergi og þvottahús.
Sér geymsla. Bílastæði í bílageymslu fylgir. Vandaðar
innréttar og tæki. Íbúðin er laus við kaupsamning.opið
hús sunnudaginn 3. sept. milli 13:00 og 13:30. V. 62,8 m.
kópavogstún 9
FyRiR 60 ÁRa og eldRi
Glæsileg 154 fm 4ra herbergja þakíbúð á 5. hæð með
stæði í bílgeymslu. Tvennar þaksvalir. Íbúðin skiptist
m.a. í stofu, eldhús, þrjú herbergi, þvottahús og tvö
baðherbergi. Áætluð afhending er í febrúar 2018. Nánari
uppl. veita: H. daði Hafþórsson aðst.maður fast.sala s.
824 9096 Andri guðlaugsson lg. fasteignasali s. 662 2705.
V. 99,9 m.
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Vorum að fá í sölu 259,2 fm 6 herb. glæsilegt einbýlishús með bílskúr á góðum stað á holtinu ofan við útivistarparadísi-
na í Laugardalnum. Húsið var teiknað og hannað af Halldóri Gíslasyni og er einstaklega vel hannað og vandað til
verka frá fyrstu tíð. Lyfta er í húsinu á milli hæða. Þrjár stórar stofur, arinn í stofu, vandaðar sérsmíðaðar innréttingar
og fylgir húsinu mikið af sérsmíðuðum skápum ,hillum og fl. Skjólgóð lóð.
V. 119 m.
Glæsileg algerlega endunýjuð samtals 161,3 fm neðri sérhæð með bílskúr. Hæðin sem er rúmgóð, björt og skemmtile-
ga skipulögð er 134,7 fm auk 26,6 fm bílskúr. Íbúðin er endurnýjuð á mjög vandaðan hátt eftir teikningum Tryggva Tryg-
gvasonar margverðlaunaðs arkitekts hjá ATT arkitektum. Þrjú svefnherbergi, stórar stofur. Tvennar svalir. Glæsilegur
ræktaður garður með miklum gróðri bæði grasflötum, trjágróðri og matjurtagarði.
opið hús þriðjudaginn 5. sept. milli 17:00 og 17:30. V. 74,5 m.
Falleg 113,3 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli með lyftu við Kirkjusand í Reykjavík. Stæði í bílageymslu
fylgir. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús/geymslu, baðherbergi og tvö herbergi. Sér geymsla í
sameign. Lokaðar svalir til suðausturs útaf stofu. Fallegt útsýni. V. 51,9 m.
opið hús miðvikudaginn 6. sept. milli 16:15 og 16:45.
VesturBrúN 37, 104 reyKjAVíK sAfAmýri 13, 108 reyKjAVíK
KirKjusANdur 5, 105 reyKjAVíK
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Mjög falleg og björt 125 fm 4-5 herbergja hæð við Hjarðarhaga í Vesturbænum. Íbúðin er á efstu hæð (þakhæð).
Íbúðin er skráð 111,3 fm en auk þess er herbergi í kjallara skráð 13,4 fm. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur, eldhús, þrjú
herbergi, baðherbergi, þvottahús og hol. Mikil lofthæð er í hluta íbúðarinnar. Í kjallara er herbergi og sameiginlegt
þvottahús og snyrting. Risloft er yfir hluta íbúðar. Fallegt útsýni. Íbúðin getur verið laus fljótlega. V. 67,9 m.
HjArðArHAgi 21, 107 reyKjAVíK
0
4
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:3
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
A
6
-B
6
4
0
1
D
A
6
-B
5
0
4
1
D
A
6
-B
3
C
8
1
D
A
6
-B
2
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
5
6
s
_
3
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K