Fréttablaðið - 06.10.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 06.10.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 3 5 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 6 . o k t ó b e r 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag skoðun Hættum að vinna fyrir krónuna, skrifar Benedikt Jóhannesson. 16 sport Ísland mætir Tyrklandi í mikilvægum leik í kvöld. 18 lÍFið Tónlistarkonan Cell7 er komin aftur fram á sjónarsviðið en margir muna eftir henni úr hljómsveitinni Subterranean. 38 plús 2 sérblöð l  Fólk l  jólahlaðborð *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Siggu Kling Stjörnuspá sÍða 30 Þurfum líka að geta leyst erfiðu málin Þórdís Kolbrún, Sigmundur Davíð og Björt ræða nauðsynlegar breytingar á stjórnmálamenningu, ferðaþjónustu og umhverfið. Þau eru sammála um að ferðamaðurinn sé maðurinn sem bjargaði okkur úr hruninu. SíðA 10, 12 Föstudagsviðtalið lögregluMál  Maður á áttræðis- aldri  sem lést í eldsvoða í fjöl- býli  á   Laugarnesvegi 60  í Reykja- vík síðastliðinn laugardag fannst ekki fyrr en á mánudaginn. Lög- reglan á höfuðborgarsvæðinu hefur málið nú til rannsóknar en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur kennslanefnd ríkislögreglu- stjóra líkið nú til rannsóknar. Sömu heimildir herma að ekki sé talið að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. Eins og áður segir leið nokkur tími frá eldsupptökum og þangað til að maðurinn fannst látinn. Líkið hafði legið óhreyft í að minnsta kosti sólarhring áður en það upp- götvaðist. Talið er að eldurinn hafi blossað upp og síðan koðnað niður fljótlega. Af þeim sökum hafi engin tilkynning borist Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Fréttablaðið ræddi við íbúa í fjölbýlinu sem sagðist ekki hafa orðið neins var um helgina. Það var ekki fyrr en á mánudaginn, þegar lögregla var komin á staðinn, sem í ljós kom að nágranni hans væri látinn.  Von er á yfirlýsingu frá lögreglunni á höfuð- borgarsvæðinu vegna málsins í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu eru mál sem þessi, þar sem einstakl- ingur lætur lífið í eldi sem koðnar svo niður af sjálfum sér, afar sjaldgæf. Aðkoma slökkviliðsins að rannsókn málsins er takmörkuð og er hún nú á forræði lögreglunnar á höfuðborgar- svæðinu, eins og áður segir. – khn Lést í bruna um helgina en fannst á mánudaginn 0 6 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E A -4 D B 8 1 D E A -4 C 7 C 1 D E A -4 B 4 0 1 D E A -4 A 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.