Fréttablaðið - 06.10.2017, Page 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 3 5 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 6 . o k t ó b e r 2 0 1 7
FrÍtt
Fréttablaðið í dag
skoðun Hættum að vinna
fyrir krónuna, skrifar Benedikt
Jóhannesson. 16
sport Ísland mætir Tyrklandi í
mikilvægum leik í kvöld. 18
lÍFið Tónlistarkonan Cell7 er
komin aftur fram á sjónarsviðið
en margir muna eftir henni úr
hljómsveitinni Subterranean. 38
plús 2 sérblöð l Fólk
l jólahlaðborð
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Siggu
Kling
Stjörnuspá
sÍða 30
Þurfum líka að geta
leyst erfiðu málin
Þórdís Kolbrún, Sigmundur Davíð og Björt ræða
nauðsynlegar breytingar á stjórnmálamenningu,
ferðaþjónustu og umhverfið. Þau eru sammála
um að ferðamaðurinn sé maðurinn sem
bjargaði okkur úr hruninu.
SíðA 10, 12
Föstudagsviðtalið
lögregluMál Maður á áttræðis-
aldri sem lést í eldsvoða í fjöl-
býli á Laugarnesvegi 60 í Reykja-
vík síðastliðinn laugardag fannst
ekki fyrr en á mánudaginn. Lög-
reglan á höfuðborgarsvæðinu
hefur málið nú til rannsóknar en
samkvæmt heimildum fréttastofu
hefur kennslanefnd ríkislögreglu-
stjóra líkið nú til rannsóknar. Sömu
heimildir herma að ekki sé talið að
andlát mannsins hafi borið að með
saknæmum hætti.
Eins og áður segir leið nokkur
tími frá eldsupptökum og þangað
til að maðurinn fannst látinn. Líkið
hafði legið óhreyft í að minnsta
kosti sólarhring áður en það upp-
götvaðist. Talið er að eldurinn hafi
blossað upp og síðan koðnað niður
fljótlega. Af þeim sökum hafi engin
tilkynning borist Slökkviliðinu á
höfuðborgarsvæðinu. Fréttablaðið
ræddi við íbúa í fjölbýlinu sem
sagðist ekki hafa orðið neins var
um helgina. Það var ekki fyrr en á
mánudaginn, þegar lögregla var
komin á staðinn, sem í ljós kom að
nágranni hans væri látinn. Von er á
yfirlýsingu frá lögreglunni á höfuð-
borgarsvæðinu vegna málsins í dag.
Samkvæmt upplýsingum frá
Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu
eru mál sem þessi, þar sem einstakl-
ingur lætur lífið í eldi sem koðnar svo
niður af sjálfum sér, afar sjaldgæf.
Aðkoma slökkviliðsins að rannsókn
málsins er takmörkuð og er hún nú á
forræði lögreglunnar á höfuðborgar-
svæðinu, eins og áður segir. – khn
Lést í bruna um helgina
en fannst á mánudaginn
0
6
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:4
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
E
A
-4
D
B
8
1
D
E
A
-4
C
7
C
1
D
E
A
-4
B
4
0
1
D
E
A
-4
A
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
6
4
s
_
5
_
1
0
_
2
0
1
7
C
M
Y
K