Fréttablaðið - 06.10.2017, Page 18

Fréttablaðið - 06.10.2017, Page 18
Nýjast Domino’s-deild karla í körfu KR - Njarðvík 87-79 Stigahæstir: Jalen Jenkins 27/10 fráköst, Pavel Ermolinskij 18/6 stoðsendingar, Björn Krist- jánsson 16/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 11, Darri Hilmarsson 9, Sigurður Þorvaldsson 6 - Terrell Vinson 32/12 fráköst, Logi Gunnarsson 18, Ragnar Helgi Friðriksson 7/6 fráköst/6 stoð- sendingar, Maciek Stanislav Baginski 7, Oddur Rúnar Kristjánsson 5. Keflavík - Valur 117-86 Stigahæstir: Cameron Forte 25/10 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 18, Daði Lár Jónsson 17/7 stoðsendingar, Hilmar Pétursson 16, Ragnar Örn Bragason 12, Guðmundur Jónsson 10, Ágúst Orrason 7 - Austin Magnus Bracey 21, Urald King 18/20 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 14, Illugi Steingrímsson 11, Oddur Birnir Pétursson 8, Birgir Björn Pétursson 6/6 fráköst. Tindastóll - ÍR 71-74 Stigahæstir: Pétur Rúnar Birgisson 22, Antonio Hester 17, Sigtryggur Arnar Björnsson 16/6 stolnir, Christopher Caird 8 - Ryan Taylor 20/10 fráköst, Danero Thomas 18/8 fráköst, Kristinn Marinósson 13, Matthías Orri Sigurðarson 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 6. Höttur - Stjarnan 66-92 Stigahæstir: Taylor Stafford 33/9 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 16, Hreinn Gunnar Birgisson 7 - Hlynur Bæringsson 26/12 fráköst, Collin Pryor 20, Tómas Þórður Hilmarsson 18/9 fráköst/4 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 11, Arnþór Freyr Guð- mundsson 9. Í dag 15.50 Georgía - Wales Sport 18.35 Króatía - Finnland Sport 3 18.35 Spánn - Albanía Sport 2 18.35 Írland - Moldóva Sport 4 19.45 Grindavík - Þór Þorl. Sport 20.45 HM Markasyrpa Sport 2 21.30 Safeway Open Golfstöðin 22.00 Körfuboltakvöld Sport 23.45 Tyrkland -Ísland (fs) Sport 05.00 F1 Tímataka, Japan Sport Domino’s-deild karla í körfubolta 19.15 Haukar - Þór Ak. 20.00 Grindavík - Þór Þorl. jafntefli í garðabænum Stjarnan gerði 1-1 jafntefli við rússneska liðið rossiyanka á Sam- sung-vellinum í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum meistaradeildar evrópu. Katrín Ásbjörnsdóttir kom Stjörnukonum í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 22. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. liudmila Shadrina jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks og þar við sat. rossi- yanka fer því með úti- vallar- mark í seinni leikinn sem fer fram í rússlandi næsta miðviku- dag. Fótbolti endaspretturinn í átt að Hm 2018 í rússlandi hjá strákunum okkar hefst í kvöld þegar ísland mætir tyrklandi í undankeppninni klukkan 18.45 að íslenskum tíma í eskisahir. Okkar menn eru búnir að koma sér í góða stöðu en þeir eru í öðru sæti riðilsins með 16 stig eins og Króatía, tveimur stigum á undan Úkraínu og tyrklandi. tveir sigrar í næstu tveimur leikj- um gulltryggir sæti íslands í umspil- inu að minnsta kosti en ef allt fer á besta veg í kvöld gæti annað sætið verið að minnsta kosti tryggt. til þess að það gerist þarf ísland að vinna tyrki og Úkraína að misstíga sig á móti Kósóvó. Verkefnið verður svakalega erfitt hér í eskisahir enda tyrkir með frá- bært lið og sérstaklega þegar það spilar á heimavelli. í síðasta heima- leik vann liðið Króatíu eftir að hafa gert upp á bak á útivelli á móti Úkraínu nokkrum dögum áður. Eru með plan B íslenski hópurinn fékk góðar fréttir í fyrradag þegar aron einar gunn- arsson landsliðsfyrirliði komst í gegnum æfingu og var hann jákvæð- ur á að byrja leikinn annað kvöld. ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi hans fyrir íslenska liðið. „Við ætlum að taka fulla æfingu á hann núna en svo þurfum við bara að meta það hvernig hann kemur út úr henni. andinn er góður í honum og hann er klár. ef hann er klár leggur hann sig fram fyrir land og þjóð. Við þurfum samt að vera skyn- samir í okkar ákvörðunum. Það er annar leikur eftir þennan þannig að við munum taka faglega ákvörðun. Það er bara hann og læknarnir sem ákveða hvort hann er klár. Hann segist vera klár í allt,“ segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. Heimir getur samt ekki beðið endalaust eftir aroni og kom það endanlega í ljós í gær hvort fyrir- liðinn byrjar þó enginn nema liðið fái að vita það fyrr en 75 mínútum fyrir leik. „Við erum búnir að hugsa hvað við gerum ef hann er ekki þannig að við þurfum ekki tíma í það. Við erum vanir að tilkynna liðið seint kvöldið fyrir leik. Ég hugsa að við viljum halda því. ef það verður ein- hver vafi, sem ég held að verði ekki, þá er það bara þessi æfing sem sker úr um það,“ segir Heimir. Enginn að fara fram úr sér Stemningin og lætin á vellinum í eskisehir í kvöld verða svakaleg. tyrkirnir hættu að spila heimaleik- ina fyrir framan stuðningsmenn í istanbúl þar sem menn studdu bara við bakið á sínum mönnum í sínum félagsliðum. fyrir utan höfuðborg- ina eru allir með tyrkjunum og því myndast svakaleg stemning. „Það finnst öllum gaman að spila leiki á völlum þar sem er brjáluð stemning. Við skiljum hvort sem er ekkert hvort þeir eru að öskra áfram ísland eða áfram tyrkland. Við bara hugsum þetta eins og það sé stemn- ing á vellinum og við ætlum að taka þá orku og láta það hjálpa okkur en ekki öfugt,“ segir Heimir. Á dagskránni er ekki bara þessi leikur á móti tyrklandi heldur mætir liðið Kósóvó á mánudaginn sem verður ekki síður stór leikur. Heimir hefur engar áhyggjur af því að menn séu að fara fram úr sér. „Þessir strákar eru vanir því að spila mikilvæga úrslitaleiki. Þeir vita allir hvað er í húfi. Það er miklu meira en bara að komast til rússlands í þessari viku. Þeir vita hvað er í húfi og það er enginn að fara fram úr sér. Það er af og frá. Við þurfum bara helst að passa það að menn verði ekki of metnaðarfullir og reyni að gera of mikið,“ segir Heimir Hallgrímsson. Vanir úrslitaleikjum Strákarnir okkar hefja lokasprettinn í átt að HM 2018 í Rússlandi í kvöld er þeir mæta Tyrkjum í brjálaðri stemningu í Eskisahir. Góðar fréttir af fyrirliðanum. Skrifar frá Eskisehir Tómas Þór Þórðarson tomas@365.is Allir eru að vona að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verði leikfær á móti Tyrkjum í kvöld. FRéTTABlAðið/EPA Þeir vita allir hvað er í húfi. Það er miklu meira en bara að komast til Rússlands í þessari viku. Heimir Hallgríms Full búð af nýjum vörum! Verið velkomin í Verslun Guðsteins, Laugavegi 34 Síðan 1918 Láttu okkur ráða Elja starfsmannaþjónusta 4 150 140 elja.is elja@elja.is Þarftu að ráða? Iðnaðarmann Bílstjóra Bifvélavirkja Þjónustufólk Öryggisvörð Lagerstarfsmann Matreiðslumann 6 . o k t ó b E r 2 0 1 7 F Ö S t U D A G U r18 S p o r t ∙ F r É t t A b l A ð i ð spoRt 0 6 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E A -5 C 8 8 1 D E A -5 B 4 C 1 D E A -5 A 1 0 1 D E A -5 8 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.