Fréttablaðið - 06.10.2017, Page 31

Fréttablaðið - 06.10.2017, Page 31
Fátt er betra en að láta stjana við sig í fallegu umhverfi. Á Ion hótelinu, við Nesjavelli, gefst þér og þínum tækifæri til að njóta einstakrar kvöldstundar í fallegu og kyrrlátu umhverfi. Hvort sem þig þyrstir í villibráð eða þráir jólin beint í æð sér starfsfólk Silfru til þess að þú fáir óskir þínar uppfylltar. Landsliðskokkurinn Sigurður Ágústsson stendur vaktina ásamt Þránni Frey Vigfússyni. Þetta er upplifun sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Gisting og jólamatseðill Alla föstudaga og laugardaga frá 10. nóvember til 30. desember Verð: 49.500 (fyrir tvo)* Fyrir þá sem vilja aðeins njóta margrétta jólakvöldverðar Verð: 9.500kr. Gisting og villibráðamatseðill Dagana 27.–28. október og 3.–4. nóvember Verð: 49.500 (fyrir tvo)* Fyrir þá sem vilja aðeins njóta 5 rétta villibráðarkvöldverðar Verð: 10.500kr. *Innifalið í verðinu er gisting í standard herbergi, aðgangur að Lava spa, kvöldverður að hætti Silfru og morgunmatur fyrir tvo. Nánar: sales@ioniceland.is og á ioniceland.is 0 6 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E A -5 C 8 8 1 D E A -5 B 4 C 1 D E A -5 A 1 0 1 D E A -5 8 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.