Fréttablaðið - 06.10.2017, Side 35
Hótel Saga verður í ár, eins og fyrri ár, með stórglæsilegt og sígilt jólahlaðborð í nýju
og enn notalegra umhverfi í Súlna
sal. „Boðið verður upp á samspil af
íslensku og dönsku jólahlaðborði
en á sama tíma verða spennandi
nýjungar,“ segja þeir Ólafur Helgi
Kristjánsson matreiðslumaður og
Sigurður Helgason veitingastjóri.
Súlnasalurinn á Hótel Sögu er
klassískur veislusalur þar sem
margar af stærstu stjörnum lands
ins hafa stigið á svið og skemmt
gestum í gegnum árin, listamenn
á borð við Elly Vilhjálms, Ragga
Bjarna, Magga Kjartans, Ómar
Ragnarsson og Helenu Eyjólfs
dóttur. „Nú er verið að endurnýja
Súlnasal með allri þeirri nútíma
tækni sem nauðsynleg er til að
halda veislur og viðburði en á
sama tíma viðhalda
hinum góða anda
sem ríkt hefur í
salnum í ára
tugi.“
Skemmt
unin á jóla
hlaðborðinu
hefur alltaf
einkennst af
húmor, tón
list og gleði og
verður árið í ár
engin undan
tekning að þeirra
sögn. „Stórstjörnurnar
Helgi Björnsson, Sigríður Thor
lacius og Saga Garðarsdóttir hafa
skapað fullkomna blöndu af góðu
jólakvöldi og Siggi Hlö sér svo til
þess að allir dansi inn jólin.“
Mikil aðsókn
Að sögn Harðar Sigurjónssonar,
sölustjóra veitingadeildar Hótels
Sögu, er aðsókn mikil og verður
því bætt við jólahlaðborði án
skemmtunar, en með lifandi tón
list, miðvikudaginn 6. desember.
„Í ár munum við einnig bjóða upp
á ljúffengan jólabröns í Súlnasal
dagana 2., 3., 9. og 10. desember
með lifandi tónlist og þar koma
jólasveinar einnig við sögu.“
Meðal gómsætra rétta sem verða
á boðstólum í ár er gljáður ham
borgarhryggur, sítrus og rósmar
ínkryddaður kalkúnn, purusteik,
síldarréttir og upprunamerkt
sérvalið hangikjöt frá bónda
í Vopnafirði. Villibráðin
verður á sínum stað
en þar má nefna gæs,
hreindýr og hinar
ýmsu útfærslur
af laxi. „Við erum
sérstaklega stolt
að segja frá því að í
ár verðum við með
grænmetishlaðborð
þar sem veganréttir
verða á boðstólum svo
óhætt er að segja að boðið sé upp
á eitthvað fyrir alla. Irish coffee og
snafsavagninn er á sínum
stað auk þess sem allir
eftirréttirnir koma
frá bakaríinu sem
er á hótelinu.“
Jólaupplifun
í Grillinu
Grillið er nú
opið alla daga
vikunnar og
býður einstaka
heildarupplifun í
mat og drykk í fal
legu umhverfi. „Fram
undan eru spennandi
tímar en nýr yfirmatreiðslumaður,
Sigurður Laufdal, var ráðinn til
starfa 1. september. Hann
hefur unnið að því að
setja saman nýjan
matseðil úr öllu
því dásamlega
hráefni sem ein
kennir haustið.
Villibráðin
tekur svo við um
miðjan október
og munu jólin
svo mæta á
Grillið í desember.
Fjögurra rétta jóla
seðill verður í aðalhlutverki þar
sem m.a. verður boðið upp á okkar
sívinsæla síldarrétt, hreindýr og
svo er val um að bæta við humri
sem aukarétti.“
Mikil áhersla er lögð á rekjan
leika afurða á Grillinu, hráefni
úr sveitinni er sérvalið og gestir
fá að heyra allt um upprunann.
„Við höfum t.d. keypt lambakjöt
frá Austurlandi og getum tilgreint
nákvæmlega frá hvaða bæjum
kjötið kemur. Í haust fengum við
hunang frá Álfsstöðum í upp
sveitum Árnessýslu en það er
notað í ísdesert með íslenskum
aðalbláberjum. Þessi þekking á
hráefnunum er okkar sérkenni.“
Jólaupplifun í Súlnasal
Jólahlaðborðin í Súlnasal á Hótel Sögu hafa skipað stóran sess í jólahaldi landsmanna í langan
tíma. Boðið verður upp á samspil af íslensku og dönsku jólahlaðborði auk spennandi nýjunga.
Jólahlaðborðin
hefjast 17. nóv-
ember og verða
föstudaga og
laugardaga til og
með 16. des-
ember. Nú þegar
er orðið full-
bókað á nokkur
kvöld.
MYND/VILHELM
Humar og rauðrófur. Aðalbláber og blóðberg.
Velkomin á
í hjarta Reykjavíkur
STÓRGLÆSILEGT
JÓLAHLAÐBORÐ
Bókaðu strax í síma
552 3030
föstudagur 17.
laugardagur 18.
föstudagur 24.
laugardagur 25.
föstudagur 1.
laugardagur 2.
föstudagur 8.
laugardagur 9.
Desember
Nóvember
Matti Matt & Pétur Örn og Hreimur
verða jólagestir á Restaurant Reykjavík á
aðventunni. Þeir munu laða fram einstaka
stemningu með ljúfum tónum og glæða húsið
notalegheitum og skemmtilegum hátíðaranda.
RR-jól-255x200.indd 1 05/10/2017 13:51
KYNNINGARBLAÐ 9 F Ö S T U DAG U R 6 . o k tó B e r 2 0 1 7 JóLAHLAÐBoRÐ
0
6
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:4
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
E
A
-6
B
5
8
1
D
E
A
-6
A
1
C
1
D
E
A
-6
8
E
0
1
D
E
A
-6
7
A
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
6
4
s
_
5
_
1
0
_
2
0
1
7
C
M
Y
K