Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2017, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2017, Qupperneq 36
Vikublað 21.–23. febrúar 201732 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 23. febrúar 5 5 2 - 6 0 6 05 5 2 - 6 0 6 0 Ugly. is - smiðjUvegi 2 og l angarima 21 RÚV Stöð 2 12.55 HM í skíðagöngu 14.10 HM í alpagreinum 15.25 HM í skíðagöngu 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 Stjarnan - Selfoss (Bikarkeppni kvenna í handbolta: 4-liða úrslit) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Andri á flandri í túristalandi (6:8) 20.35 Lygavefur (1:6) (Ordinary Lies) Leik- in þáttaröð frá BBC um ósköp venju- legan hóp starfs- manna á bílasölu þar sem hvítar lygar koma þeim í hann krappan. Aðalhlut- verk: Cat Simmons, Jennifer Nicholas og Con O'Neill. 21.30 Hulli (1:8) Önnur þáttaröð um lista- manninn Hulla og hans nánustu vini í Reykjavík nútímans. Síðast þegar við sáum til Hulla var hann búin að selja Kölska sál sína, vinna Óskarinn og flytja til Hollywood. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Fortitude (4:10) (Fortitude II) Önnur þáttaröð af þessum spennumyndaflokki sem tekinn er hér á landi. Sagan gerist í þorpi á norðurhjara. Hrottalegur glæpur skekur þorpssam- félagið sem þekkt er fyrir friðsemd og nánd íbúanna. 23.10 Á spretti (1:5) 23.35 Glæpasveitin (2:8) (The Team) Glæpasveitin er evrópsk þáttaröð. Hópur rann- sóknarlögreglu- manna hjá Interpol samræma lögreglu- aðgerðir gegn man- sali og skattsvikum sem virða engin landamæri. 00.35 Kastljós 01.00 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (16:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (7:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:15 Jamie's 30 Minute Meals (37:40) 10:40 Undateable (5:10) 11:05 The Goldbergs 11:25 Landnemarnir (4:9) 12:00 Poppsvar (4:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Make Your Move 14:50 Longest Ride 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The Big Bang Theory (12:24) 19:45 Masterchef Professionals - Australia (7:25) 20:30 Hið blómlega bú 21:00 The Blacklist (14:22) Fjórða spennuþáttaröðin með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red, sem var efstur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn hjá bandarískum yfirvöldum. 21:45 Homeland (5:12) Sjötta þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast með Carrie Mathie- son nú fyrrverandi starfsmanni bandarísku leyni- þjónustunnar. Carrie er komin aftur til Bandaríkjanna eftir Berlínardvöl þar sem hún kom í veg fyrir hryðjuverkaárás. 22:35 Lethal Weapon 23:20 Steypustöðin 23:50 The Witness for the Prosecution 00:40 Apple Tree Yard 01:35 Taboo (3:8) 02:35 Fast & Furious 6 04:45 Person of Inter- est (12:22) 05:25 The Middle 08:00 America's Funniest Home Videos (35:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 Life Unexpected 09:50 Judging Amy 10:35 Síminn + Spotify 12:45 Dr. Phil 13:25 American Housewife (13:22) 13:50 Your Home in Their Hands (5:6) 14:50 The Bachelorette 16:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:00 The Late Late Show with James Corden 17:40 Dr. Phil 18:20 Everybody Loves Raymond (5:16) 18:45 King of Queens 19:10 How I Met Your Mother (2:24) 19:35 The Mick (7:13) 20:00 Það er kominn matur (2:8) 20:35 Speechless (12:23) Gamanþáttaröð með Minnie Driver í aðahlutverki. Hún leikur móður sem lætur ekkert stöðva sig við að tryggja fjölskyldunni betra líf en elsta barn hennar á við fötlun að stríða. 21:00 This is Us (15:18) Stórbrotin þáttaröð sem hefur farið sigurför um heiminn. 21:45 Scandal (4:16) Spennandi þáttaröð um valdabaráttuna í Washington. Olivia Pope og samstarfs- menn hennar sér- hæfa sig í að bjarga þeim sem lenda í hneykslismálum í Washington. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Californication 00:20 24 (22:24) 01:05 Law & Order: Special Victims Unit (19:23) 01:50 The Affair (10:10) 02:35 This is Us (15:18) 03:20 Scandal (4:16) 04:05 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:45 The Late Late Show with James Corden Sjónvarp Símans V arla er hægt að bera of mikið lof á fréttaskýringa- þáttinn 60 mínútur sem er á dagskrá Stöðvar 2. Það er þáttur sem aldrei bregst. Auðvitað er það þannig að maður hefur ekki áhuga á öllu, en það er eiginlega alveg sama hvað er tekið fyrir í 60 mínútum, mað- ur getur ekki annað en fylgst með. Á dögunum var fjallað um söngleikinn Hamilton sem gengur fyrir fullu húsi í Bandaríkjunum og slegist er um miða á hverja sýningu. Rætt var við höfund söngleiks- ins, Lin-Manuel Miranda, 37 ára gamlan snilling. Hann hefur feng- ið Pulitzer-verðlaunin, unnið til þrennra Tony-verðlauna, tvennra Grammy-verðlauna, fengið Emmy- verðlaun og verið tilnefndur til Óskarsverðlauna. Í fyrra var hann á lista tímaritsins Time yfir 100 áhrifamestu persónur heims. Við- talið við Miranda sýndi tilfinninga- ríkan, hlýjan og næman mann með fullkomnunaráráttu. Sýnd voru atriði úr sýningunni um leið og rifjuð var upp saga Alexanders Hamilton sem var fyrsti fjármála- ráðherra Bandaríkjanna og lést um aldur fram eftir heimskulegt ein- vígi sem hann hefði aldrei átt að leggja út í. Fólk gerir ótrúlegustu vitleysur i lífinu og sumar reynast dýrkeyptar. Þessi umfjöllun í 60 mín- útum var lifandi, skemmtileg og aðgengileg. Við, unnendur söngleikja, gleðjumst alltaf þegar þeir slá í gegn. Lífið væri svo miklu skemmtilegra og auðveldara ef fólk hefði vit á að syngja meira. Á eftir umfjölluninni um Hamilton var fjallað um kórinn í Páfagarði og rætt við unga drengi sem þar syngja. Þeir voru spurðir skemmtilegra spurninga eins og hvernig páfinn væri. Þeir sögðu að hann væri alveg óskaplega skemmti- legur maður. Gott að vita af því! Sjálfumglaðir fjölmiðlamenn eru afar hvimleiðir en í 60 mín- útum eru fréttamennirnir ekki að setja sig á háan hest. Þeir hafa ein- lægan áhuga á viðmælanda sín- um og sinna öllu sem þeir taka sér fyrir hendur af áberandi fag- mennsku. Þeir eru stöðugt á vakt- inni og hafa reyndar sumir hverj- ir verið það í áratugi. Enginn yfirmaður þeirra hefur tekið upp á því að skipta þeim út fyrir yngri og fríðari andlit, enda væri það óráð. Fréttamennirnir í 60 mínútum eru reynsluboltar sem virðast aldrei hafa lent í því sem kallast kulnun í starfi. Þeir eru enn á sama stað vegna þess að þeir hafa brennandi áhuga á vinnu sinni. n Þáttur sem aldrei bregst Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Allt er til fyrirmyndar í 60 mínútum„Það er eiginlega alveg sama hvað er tekið fyrir í 60 mín- útum, maður getur ekki annað en fylgst með. Lin-Manuel Miranda Í hlutverki Alexanders Hamilton.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.