Morgunblaðið - 30.03.2017, Qupperneq 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARS 2017
5 8 2 6 1 4 9 7 3
4 3 1 8 9 7 5 6 2
9 7 6 3 2 5 4 1 8
2 6 9 4 5 8 7 3 1
8 1 7 9 6 3 2 4 5
3 4 5 2 7 1 6 8 9
6 5 3 1 4 2 8 9 7
7 9 8 5 3 6 1 2 4
1 2 4 7 8 9 3 5 6
8 5 4 9 1 6 2 7 3
6 7 9 2 3 4 1 5 8
3 2 1 7 5 8 9 6 4
1 9 3 8 2 7 5 4 6
2 6 5 4 9 3 8 1 7
7 4 8 1 6 5 3 9 2
9 8 6 3 4 1 7 2 5
5 1 7 6 8 2 4 3 9
4 3 2 5 7 9 6 8 1
6 1 3 2 5 8 9 4 7
8 2 5 9 7 4 3 6 1
4 7 9 3 6 1 8 2 5
3 6 1 8 9 5 4 7 2
5 8 7 4 3 2 6 1 9
9 4 2 6 1 7 5 8 3
2 3 6 1 4 9 7 5 8
1 5 4 7 8 3 2 9 6
7 9 8 5 2 6 1 3 4
Lausn sudoku
Hnekki í sambandinu að bíða hnekki: verða fyrir tjóni eða lækka í áliti er karlkyns, þarna í þolfalli og
eintölu. Hnekkir: tjón, áfall, hindrun – um hnekki(nn), frá hnekki(num) til hnekkis(ins). „Í hörðu ári geta
bændur orðið fyrir miklum hnekki.“ „Við vörusvikin beið orðstír hans talsverðan hnekki.“
Málið
30. mars 1934
Eldgos hófst í Grímsvötnum í
Vatnajökli og stóð í tvær
vikur. Gosinu fylgdi hlaup í
Skeiðará. Öskufall varð
austanlands og eldbjarmar
sáust víða að, meðal annars
frá Reykjavík.
30. mars 1981
Hagkaup opnaði hús-
gagnaverslun í Skeifunni
með vörur frá IKEA.
Morgunblaðið sagði að hús-
gögnin kæmu í einingum og
kaupendur sæju um að setja
þau saman. IKEA-verslunin
var flutt í Kringluna 1985, í
Holtagarða 1994 og í Garða-
bæ 2006.
30. mars 2006
Miklir sinueldar kviknuðu á
Mýrum á Vesturlandi. Þeir
loguðu í þrjá daga á 67 fer-
kílómetra svæði og gróður
skemmdist mikið. „Mestu
sinueldar Íslandssögunnar,“
sagði Fréttablaðið.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/RAX
Þetta gerðist…
8 6 9 7
3 1 9 5 6
7 3 4 8
6 5 7 3
8 6
1 9
6 5 3
4
9
4 9
7 9 3 4
7 8 9
9 3 8 4
4 8
6 5 2
7 2
5 2
4 3 6
2 8 4 7
3
3 6 1 8
3 6
7 1
4 2 6 7
2 3 4
1 7
9 8 2 6 4
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
H S Í M A Þ J Ó N U S T A N B U D N
D X V K B N O M U K L Á B R I Q I H
Ö Q Z D R Y M J V U M U P U T K P G
K V V S D Y R X G E B E F S V I M T
U Y X V H V D R Q L K C L Q E Ð A O
M N O A Z V Ö D I Q S J D W S I S E
A C J K J J G R U H L E L Y T E Y S
N G Z S B S E U I Ð L A M P A K S Ý
N O C Y K F N N N I U D Z I N S U N
S N E Z K A D D G K S M L A T U D A
S F R I R Ú Ý R A L S Ý I M I G L R
Æ E E Y A R V A M S K Q F B L Ö Q I
T L E S A U S R R V T A P P L S Y N
I K I B E C B I U G W Í E T L O F N
S Ð L X I W F A K X T S F C P Á C A
F Ó F E P B K E Y N R J L N K W J R
Ð X P Q T E L K S S T Z L T I I I H
U Ð A K K O L F K T P P G J M R Z A
Eybjörgu
Bálkum
Dýrablóð
Eyranu
Flokkaðu
Hindúasið
Hjálpfýsi
Krydduðu
Leikferil
Stífni
Sykurmagni
Símaþjónusta
Söguskeiði
Sýnarinnar
Vestantil
Ökumannssætis
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 flækingar, 8
flaska, 9 les, 10 drep-
sótt, 11 bik, 13 peningar,
15 sokkurinn, 18 varpa
hlutkesti, 21 fæða, 22
smjaðurs, 23 slæmt
hey, 24 liggur í mak-
indum.
Lóðrétt | 2 hamingja,
3 heimting, 4 hindra, 5
annríki, 6 viðbót, 7
skjótur, 12 sefa, 14
reyfi, 15 bryggjusvæði,
16 ís, 17 bátaskýli, 18
harðneskja, 19 furða,
20 fædd.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skafl, 4 Hekla, 7 kollu, 8 álman, 9 Týr, 11 rann, 13 hríð, 14 Iðunn, 15 fátt, 17
étur, 20 gat, 22 rifna, 23 rúðan, 24 afræð, 25 rímur.
Lóðrétt: 1 sekur, 2 allan, 3 laut, 4 hrár, 5 kamar, 6 annað, 10 ýsuna, 12 nit, 13 hné, 15
farga, 16 tófur, 18 tíðum, 19 Ránar, 20 garð, 21 trúr.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5
5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. Dg4 Kf8 8.
dxc5 Dc7 9. f4 b6 10. Rf3 bxc5 11. Bd3
h6 12. 0-0 Ba6 13. Dg3 Bxd3 14. cxd3
Rd7 15. a4 Hb8 16. De1 h5 17. Ba3 Rf5
18. Rh4 g6 19. Rxf5 exf5 20. De3 Kg7
21. e6 Hhe8 22. e7 Hb6 23. d4 He6
24. Dd3 H6xe7 25. dxc5 Rf6 26. g3
He3 27. Dd2 He2 28. Dd1 Rg4 29. h3
Staðan kom upp í Íslandsmóti skák-
félaga sem lauk fyrir skömmu í Rima-
skóla. Ingvar Þór Jóhannesson
(2.367) hafði svart gegn Arinbirni
Gunnarssyni (2.244). 29… Hg2+!
30. Kxg2 Re3+ 31. Kf3 Rxd1 32.
Hfxd1 Db7 33. Hd4 Db3 og hvítur
gafst upp. Áskorendaflokkur Skák-
þings Íslands hefst 1. apríl næstkom-
andi og lýkur 9. apríl. Mótið fer fram í
Stúkunni við Kópavogsvöll. Tveir efstu
þátttakendurnir vinna sér rétt til að
taka þátt í landsliðsflokki sem fram
fer í Hafnarfirði 9.-20. maí næstkom-
andi.
Svartur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Normal-bridge. N-NS
Norður
♠ÁD96
♥ÁK3
♦65
♣G1083
Vestur Austur
♠84 ♠52
♥D962 ♥G7
♦DG8 ♦Á109742
♣ÁD72 ♣654
Suður
♠KG1073
♥10854
♦K3
♣K9
Suður spilar 4♠.
„Það sem er antíbrids í einu landi er
normalbrids í öðru.“ Gölturinn var í
mildu skapi, nýkominn úr velheppnuðu
vetrarfríi til Póllands og mettur af buff
stroganoff með ofnbökuðum kartöflum
og rauðvínssósu.
„Þetta spil er gott dæmi,“ sagði hann
og skrifaði hendur norðurs og austurs
aftan á ógreiddan reikninginn: „Þú ert í
austur og makker þinn kemur út með
tíguldrottningu. Hvað viltu gera?“
Spilið reyndist hafa komið upp í tví-
menningi í Varsjá í ferðinni góðu. Eftir
kurteislega bið í tvær sekúndur tók
Gölturinn aftur upp þráðinn: „Ég drap á
tígulás og skipti yfir í LÍTIÐ hjarta. Rút-
ínu antíbrids fyrir mann í mínum
flokki.“
Þessi beitta vörn dugði þó bara í
meðalskor, því pólski varnarstíllinn er
að spila lægra spilinu með tvílit. „Þeir
spiluðu allir hjartasjöunni,“ sagði
Gölturinn hugsandi og rétti mér reikn-
inginn.
Allir velkomnir
Progastro | Ögurhvarfi 2, Kópavogi
Sími 540 3550 | progastro.is
Opið alla virka daga kl. 9–18. Allt fyrir eldhúsið
Það er ekki að ástæðulausu að fagmaðurinn
velur Spiegelau og nú getur þú notið þeirra.
Platinumlínan okkar er mjög sterk
og þolir uppþvottavél.
Við bjóðum Spiegelau í fallegum
gjafaöskjum sem er tilvalin
tækifærisgjöf eða í matarboðið.
• Rauðvínsglös
• Hvítvínsglös
• Kampavínsglös
• Bjórglös
• Karöflur
• Fylgihlutir
Hágæða kristalglös
frá Þýskalandi
Spiegelauer ekki baraglas heldurupplifun
www.versdagsins.is
Guð hefur
gefið okkur
eilíft líf og
þetta líf er
í syni hans.