Morgunblaðið - 30.03.2017, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARS 2017
Ég hlusta á útvarp einu sinni
á dag, það er í bílnum á
morgnana eins og eflaust
margir Íslendingar. Við er-
um heppin því við eigum
margar og fjölbreytar út-
varpsstöðvar en það er eitt
sem hefur truflað mig og það
er hversu erfitt ég á með að
finna konur í morgun-
þáttum.
Á Bylgjunni, FM957, X-inu
og K100 er klassísk blanda
bak við hljóðnemann á
morgnana, það er tveir karl-
menn. Hjá Rás 1 og 2 er hlut-
fall kvenna aðeins skárra,
fer úr 0% í 33,3% þar sem af
sex stjórnendum morg-
unþátta Ríkisútvarpsins má
finna heilar tvær konur, þær
Veru Illugadóttur og Guð-
rúnu Sóleyju Gestsdóttur.
Ég fór að velta þessu fyrir
mér um daginn, einhverjar
ástæður hljóta að vera á bak
við þetta undarlega kynja-
hlutfall stjórnenda á þeim
klukkutímum dagsins sem
útvarpshlustunin er líklega
hvað mest. Eru konur með
verri raddir en karlar? Eru
þær kannski morgunfúlli og
því erfiðara fyrir þær að
mæta? Eða eru þær oftar
rámar á morgnana? En svo
fattaði ég. Að sjálfsögðu eru
konurnar uppteknar á
morgnana, þær þurfa
væntanlega að sinna börn-
unum og geta því ekkert
hangið í útvarpsklefa tím-
unum saman. Hvernig læt
ég?
Hvar eru konurn-
ar á morgnana?
Ljósvakinn
Auður Albertsdóttir
Rás 2 Guðrún Sóley stjórnar
Morgunútvarpinu með tveim-
ur körlum.
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum.
20.30 Mannamál Sigmund-
ur Ernir ræðir við þjóð-
þekkta einstaklinga um líf
þeirra og störf.
21.00 Þjóðbraut Þjóðmála-
umræða í umsjón Lindu
Blöndal og Sölva Tryggva-
sonar.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 America’s Funniest
Home Videos
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Melrose Place
10.35 Síminn + Spotify
11.30 Dr. Phil
12.10 The Voice USA
13.40 Am. Housewife
14.05 Survivor
14.50 The Bachelorette
16.20 The Tonight Show
17.00 The Late Late Show
17.40 Dr. Phil
18.20 King of Queens
18.45 Arr. Development
19.10 How I Met Y. Mother
19.35 The Mick
20.00 Það er kominn matur
Þáttaröð um íslenskan mat
og matarmenningu.
20.35 Speechless Hún
leikur móður sem lætur
ekkert stöðva sig við að
tryggja fjölskyldunni betra
líf.
21.00 The Catch Alice
Martin er sérfræðingur í
að koma upp um svika-
hrappa en núna verður hún
sjálf fórnarlamb bragð-
arefs sem náði að fanga
hjarta hennar.
21.45 Scandal Olivia Pope
og samstarfsmenn hennar
sérhæfa sig í að bjarga
þeim sem lenda í hneyksl-
ismálum í Washington.
22.30 The Tonight Show
23.10 The Late Late Show
23.50 Californication
00.20 24
01.05 Law & Order: SVU
01.50 Billions
02.35 The Catch
03.20 Scandal
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
15.20 Life At Vet University 16.15
Tanked 17.10 Orangutan Island
18.05 Gangland Killers 19.00
Life At Vet University 19.55 Gator
Boys (Series 4) 20.50 Snake
Sheila 21.45 Bondi Vet 22.40
Life At Vet University 23.35 Tan-
ked
BBC ENTERTAINMENT
14.10 QI 14.40 Rude (ish) Tube
15.00 Come Dine With Me: So-
uth Africa 15.55 Pointless 16.40
Life Below Zero 17.25 Richard
Hammond’s Crash Course 18.15
Rude (ish) Tube 18.40 QI 19.10
Svalbard: Life on the Edge 20.00
Top Gear 21.00 Top Gear: Extra
Gear 21.25 Meet the Young Am-
ericans 22.15 QI 23.20 Rude
(ish) Tube 23.45 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Mythbusters 16.00 Whee-
ler Dealers 17.00 Fast N’ Loud
18.00 How Do They Do It?
Norway 18.30 Made By Destruc-
tion 19.00 Blowing Up History
20.00 Mythbusters 21.00 Alaska
22.00 Mythbusters 23.00 Blow-
ing Up History
EUROSPORT
16.00 Figure Skating 17.30 Live:
Figure Skating 20.15 Snooker
22.00 Rally 22.30 Cycling 23.20
Figure Skating
MGM MOVIE CHANNEL
15.00 Mother’s Boys 16.30 Fear
the Walking Dead 19.40 Walking
Tall 21.05 Hart’s War 23.10 Tak-
ing Of Beverly Hills
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.11 World’s Deadliest 16.10
Ice Road Rescue 16.48 Animal
Fight Club 17.37 Puma 18.00
Wicked Tuna 18.26 Africa’s Lost
Eden 19.00 Antarctica 19.15
Animal Fight Club 20.03 World’s
Deadliest 21.00 Highway Thru
Hell 21.41 Africa’s Lost Eden
22.00 Locked Up Abroad 22.30
Wild Islands 22.55 Origins 23.50
Highway Thru Hell
ARD
15.00 Tagesschau 15.15 Brisant
16.00 Gefragt – Gejagt 16.50 In
aller Freundschaft 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Donnerstags-
Krimi im Ersten: Nord bei Nor-
dwest – Estonia 19.45 Monitor
20.15 Tagesthemen 20.45 Drei.
Zwo. Eins. Michl Müller 21.30
Inas Nacht 22.30 Nachtmagazin
22.50 DonnerstagsKrimi im Ers-
ten: Nord bei Nordwest – Estonia
DR1
15.05 Jordemoderen III 16.00
Antikduellen 16.30 TV AVISEN
med Sporten 17.05 Aftenshowet
18.00 Blomsterberg og Price i de
kongelige køkkenhaver 18.30 Fri-
hed, lighed & tømmerlus 19.00
Kontant 19.30 TV AVISEN 19.55
Langt fra Borgen 20.30 Krim-
inalkommissær Foyle 22.15 Whi-
techapel: Mord bag låste døre
23.00 Water Rats
DR2
14.00 Når børn passer mor
15.00 DR2 Dagen 16.30 DNA
Detektiven – Eske Willerslevs
vilde opdagelser 17.30 So Ein
Ding: Start-up topmøde 18.00
Debatten 19.00 Detektor 19.30
Quizzen med Signe Molde 20.00
Den rigeste procent 20.30 Deadl-
ine 21.00 Tiltalt 21.45 Debatten
22.45 Detektor 23.15 Det
franske politi indefra
NRK1
15.15 Filmavisen 1956 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
16.00 Det gode liv i Alaska
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.45 Evig ung: Hvordan bremse
det kroppslige forfallet? 18.15
Gjeterhundene på Reinøya 19.00
Dagsrevyen 21 19.30 Debatten
20.30 Martin og Mikkelsen 21.00
Kveldsnytt 21.15 Joanna Lumley i
Japan 22.00 Trygdekontoret
22.30 Stalins hemmelige lege
NRK2
15.10 Poirot: Fem små griser
16.00 Dagsnytt atten 17.05 I
jegerens gryte 17.45 Det skand-
inaviske gullet 18.15 VM kunst-
løp: Friløp par 18.55 Napoleon
19.45 I skyggen av Titanic 20.30
Urix 20.50 I Larsens leilighet:
Kåre Conradi 21.20 Mitt liv: Thor-
bjørn Berntsen 22.00 Etter den
kalde krigen 22.55 Urix
SVT1
16.30 Lokala nyheter 16.45
Go’kväll 17.30 Rapport 18.00
Antikrundan 19.00 Morgans mis-
sion 20.00 Opinion live 20.45
Petra dejtar hela världen 21.15
SVT Nyheter 21.20 Uppdrag
granskning 22.20 Det stora få-
geläventyret 23.20 Frikänd
SVT2
14.45 Skoteräventyret 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Konståkning: VM Helsingfors
18.00 Synkro – trycket av 16
konståkare 19.00 Aktuellt 20.00
Sportnytt 20.20 Vem vet mest?
20.50 The Skin I live in 22.45 24
Vision 23.05 Sportnytt 23.35 Go-
morron Sverige sammandrag
23.55 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Borgin Kiddi K tekur
púlsinn á borgarlífinu
20.30 Læknirinn í eldhúsinu
Ragnar Freyr Ingvarsson
21.00 Eyjan Umsjón: Björn
Ingi Hrafnsson
Endurt. allan sólarhringinn.
16.50 Ísþjóðin með Ragn-
hildi Steinunni (Jökull Júl-
íusson) (e)
17.20 Faðir, móðir og börn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Litli prinsinn
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Framapot Ný íslensk
þáttaröð um þær Steineyju
og Sigurlaugu Söru sem
vita ekkert hvert þær
stefna í lífinu.
20.40 Lygavefur (Ordinary
Lies) Leikin þáttaröð frá
BBC um ósköp venjulegan
hóp starfsmanna á bílasölu
þar sem hvítar lygar koma
þeim í hann krappann.
21.30 Hulli Önnur þáttaröð
um listamanninn Hulla og
hans nánustu vini í
Reykjavík nútímans.
Stranglega bannað börn-
um.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Fortitude (Fortitude
II) Hrottalegur glæpur
skekur þorpssamfélag.
Stranglega bannað börn-
um.
23.10 Glæpasveitin Hópur
rannsóknarlögreglumanna
hjá Interpol samræmir
lögregluaðgerðir. (e)
Stranglega b. börnum.
00.10 Kastljós (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Kalli kanína og fél.
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Undateable
10.40 The Goldbergs
11.05 Landnemarnir
11.50 Manstu
12.35 Nágrannar
13.00 Bluebird
14.30 Funny People
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Fréttir
19.20 The Big Bang Theory
19.45 Masterchef Profess-
ionals – Australia
20.30 Hið blómlega bú Árni
Ólafur heldur áfram að yrkja
sitt blómlega bú í Árdal.
21.00 Homeland
21.50 The Blacklist: Re-
demption
22.35 Lethal Weapon
23.20 Big Little Lies
00.15 Martha & Snoop’s
Potluck Dinner Party
00.35 Taboo
01.35 Person of Interest
02.20 In Secret
04.05 Funny People
10.50/16.25 Seven Years in
Tibet
13.05/18.40 Brooklyn
14.55/20.30 Ingenious
22.00/03.30 Am. Sniper
00.15 Forget and Forgive
01.50 Frankie & Alice
18.00 Milli himins og jarðar
Hildur Eir ræðir við Katr-
ínu Árnadóttur um að eign-
ast barn með downs.
18.30 Íslandi allt Landsmót
UMFÍ 50+ á Blönduósi
2015.
19.00 Að norðan (e) Í þætti
dagsins verðum við meðal
annars á Sauðárkróki og í
Fjallabyggð.
19.30 Baksviðs (e)
20.00 Að austan
20.30 Kokkarnir okkar
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.49 Lalli
17.55 Rasmus Klumpur
18.00 Strumparnir
18.25 Hvellur keppnisbíll
18.37 Ævintýraferðin
18.49 Gulla og grænj.
19.00 Dino Mom
07.20 Keflavík – Skallagr.
09.00 Svíþjóð – Hv. Rússl.
10.40 Sviss – Lettland
12.20 Portúg. – Ungverjal.
14.00 Undank. HM mörkin
14.50 Grindavík – Þór Þ.
16.25 körfuboltakvöld
16.50 Keflavík – Skallagr.
18.30 Pr. League World
19.00 KR – Keflavík
21.10 MD – Samantekt
21.45 UFC Unleashed
22.35 T.ham – S.hampton
00.20 Lengjubikarinn
08.30 Georgía – Serbía
10.10 Króatía – Úkraína
11.50 N-Írland – Noregur
13.35 Kosovo – Ísland
15.20 Aserb. – Þýskaland
17.00 Undank. HM mörk
17.50 Lengjubikarinn
20.00 Snæfell – Stjarnan
21.40 W. Ham – Leicester
23.35 KR – Keflavík
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Brynja V. Þorsteinsdóttir.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist með sínum
hætti.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarps stundin okkar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á
efnisskrá: Dolly, svíta eftir Gabriel
Fauré. Fiðlukonsert eftir Samuel
Barber. Enigma-tilbrigðin eftir Edw-
ard Elgar. Einleikari: James Ehnes.
Stjórnandi: Yan Pascal Tortelier.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Þorleifur
Hauksson les. Páll Ísólfsson leikur
á orgel.
22.15 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Erlendar stöðvar
20.00 Bannorðið (The A
Word) Þegar fimm ára
gamall sonur hjóna greinist
með einhverfu er eins og
fótunum sé kippt undan
fjölskyldunni.
21.00 Bannorðið
22.00 Horfin (Missing II)
Ung kona finnst í þýskum
smábæ eftir að hafa verið
horfin í ellefu ár en manns-
hvarf hennar tengist ann-
arri týndri stúlku. Strang-
lega bannað börnum.
23.00 Horfin
RÚV ÍÞRÓTTIR
Omega
16.30 Fíladelfía
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince
22.00 Á g. með Jesú
23.00 Kall arnarins
23.30 David Cho
24.00 Joyce Meyer
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 G. göturnar
21.30 Benny Hinn
17.30 The Big Bang Theory
17.50 The New Girl
18.15 League
18.40 Modern Family
19.05 Curb Your Enthus.
19.40 Bara grín
20.10 Þær tvær
20.30 Supergirl
21.15 Arrow
22.00 Klovn
22.30 The New Adventures
of Old Christine
22.55 Gilmore Girls
Stöð 3
Active Liver stuðlar að
eðlilegum efnaskiptum
Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna
Nánari upplýsingar á www.icecare.is
Heilbrigð melting
Inniheldur:
• Kólín sem stuðlar að:
- eðlilegum fituefnaskiptum
- viðhaldi eðlilegrar starfsemi lifrarinnar
• Mjólkurþistil og ætiþistil sem talin eru
stuðla að eðlilegri starfsemi lifrar og galls
• Túrmerik og svartan pipar