Morgunblaðið - 27.04.2017, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.04.2017, Blaðsíða 12
Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is V attarsaumur og vefprjón, klukkur, kantar, kaðlar og fléttur, hjalt- neskt sjöl og íslenskar lopapeys- ur. Allt þetta og miklu meira verður annaðhvort kennt á nám- skeiðum eða fjallað um það í fyrirlestrum á Prjónagleðinni 2017 á Blönduósi. Ull- ardraumar, jurtalitun og prjónagjörningur koma líka við sögu. Textílsetur Íslands stendur annað árið í röð fyrir prjónagleði á Blönduósi, sem að þessu sinni verður haldin helgina 9.-11. júní. Hugmyndina átti Jóhanna E. Pálmadóttir, forstöðumaður setursins, sauðfjárbóndi og handavinnukennari. Hún vonast til að þátt- takendur verði a.m.k. jafnmargir og í fyrra, eða um 300 manns, og hvetur alla, konur og karla, óvana sem þrælvana prjónara til að skrá sig á viðburði á vefsíðunni www.prjona- gledi.is fyrir 26. maí. „Ef ekki fæst næg þátttaka neyðumst við til að aflýsa einstaka námskeiði eða fyrir- lestri,“ útskýrir hún, en hefur þó ekki þungar áhyggjur. Þegar hafa nokkrir tugir skráð sig til leiks, hvaðanæva af landinu og meira að segja frá útlöndum. „Markmið hátíðarinnar er að sameina reynda kennara og áhugasama íslenska og er- lenda prjónara, miðla reynslu og þekkingu og síðast en ekki síst að hafa gaman af,“ heldur hún áfram. Sjálf skemmti hún sér konunglega bæði á Prjónagleðinni 2016 og í hittifyrra á tí- undu prjónahátíðinni á Fanø, lítilli danskri eyju, ásamt hátt í þrettán þúsund manns. Skapandi listform „Textílsetrið fékk styrk frá Nordplus til að við gætum kynnt okkur fyrirkomulagið og ráðfært okkur við skipuleggjendur. Eins og á Fanø hafa prjónahátíðir alls staðar í heim- inum notið vaxandi vinsælda.“ Jóhanna býst við að sama verði upp á teningnum hér á landi og Prjónagleðin á Blönduósi verði árleg- ur viðburður héðan í frá. Enda hafi áhugi á prjónaskap aukist umtalsvert á liðnum árum, sérstaklega hafi landinn í auknum mæli tekið upp prjónana strax eftir hrun. „Mörgum Á Prjónagleðinni 2017 á Blönduósi verður meira en bara slétt og brugðið, fyrst á réttunni, svo á röngunni, tjú, tjú og trall- alla. Textílsetur Íslands hefur fengið ástríðuprjónara, prjóna- hönnuði og alls konar listafólk héðan og þaðan til að fitja upp á margvíslegum prjónatengdum skemmtilegheitum aðra helgina í júní. Ljósmynd/Cornelia Theimer Cardella Forstöðumaðurinn Jóhanna fyrir framan refilinn með Vatnsdælasögu í Textílsetrinu. Prjónagjörningur há- punktur hátíðarhaldanna „Mörgum finnst núorðið eðlilegra að prjóna og líta ekki lengur á prjónaskap sem þvingaða nauðsyn heldur skapandi listform.“ Tilbrigði við stef F.v. nálabinding (vattarsaumur) eftir 12 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2017 Íslenski lífeyrissjóðurinn er góður kostur fyrir þá sem geta valið sér lífeyrissjóð. Hann hefur skilað góðri ávöxtun síðustu ár og sjóðfélagar geta bæði greitt hluta af iðgjöldum sínum í séreign sem erfist og valið ávöxtunarleið sem þeim hentar. Lífeyrissparnaður sem hentar þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.