Morgunblaðið - 27.04.2017, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 27.04.2017, Blaðsíða 77
Morgunblaðið/RAX Hreyfing Brynja Dan segir strigaskó af öllum mögulegum gerðum njóta vinsælda í dag, og meira að segja í tísku að vera í strigaskóm við jakkaföt. Pasteltónar og alls kyns áferðir Pastelbleikur er áberandi litur í skóbúðunum um þessar mundir og segir Brynja líka mega reikna með að gráir litir muni einkenna skós- umarið. „Bæði kynin eru farin að leita í áberandi og ljósa liti og drapp- litir eða bleikir skór vinsælir,“ segir hún. „Alls kyns efni og áferðir eru líka að koma sterk inn í skóúrvalið, s.s. rúskinn og vafðir skór, og við sjáum að grófir og stórir botnar eru áfram vinsælir og eins sandalar sem eru alltaf vinsælir á sumrin.“ Karlar hafa yfirleitt þurft að sætta sig við hófstilltari skó og ein- hæfara framboð en Brynja segir þetta vera smám saman að breytast. „Karlmenn á öllum aldri eru farnir að vera djarfari í skóvalinu og þó þeir haldi sig margir við klassísku skóna eru líka sumir sem þora að velja áberandi og óvenjulega skó.“ Skórnir sem allir þurfa að eiga Unga fólkið virðist fylgjast mjög vel með skótískunni og flykkj- ast í ákveðin merki og útfærslur. Segir Brynja t.d. Nike Air Force og Sock Dart, vera vinsæla um þessar mundir. Adidas Handball Spezial og Stan Smith eru líka áfram vinsælir skór, rétt eins og í fyrra. „Svo virðist sem nánast allar stelpur eigi föl- bleika skó í dag, og allir strákarnir Nike eða Adidas skó í einhverri út- færslu.“ Það merkilega við skó-æðin á Íslandi er að þau eru ekki endilega svo fljót að fjara út enda eru það oft tiltölulega sígildir skór sem verða vinsælastir og standa þeir af sér all- ar minniháttar sveiflur í tísku. „Stan Smith skórnir eru t.d. einfaldir og klassískir, og má líka segja það sama um Converse-skóna sem hafa lengi verið í miklu uppáhaldi hjá unga fólkinu.“ 77 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2017 Eikjuvogur 29 Opnunartími: 104 Reykjavík - S:781-5100 Mán-fim: 12-18 - fös: 12-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.