Morgunblaðið - 25.04.2017, Síða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 2017
Boss Baby Ný Ný
Fast and Furious 8 (The Fate of the furious) 1 2
Going in Style 5 2
Dýrin í Hálsaskógi 2 3
Beauty and the Beast 4 6
Smurfs 3 3 4
Unforgettable Ný Ný
Darkland Ný Ný
Life 7 5
Logan 10 8
Bíólistinn 21.–23. apríl 2017
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Teiknimyndin Stubbur stjóri, eða
Boss Baby eins og hún heitir á
frummálinu, er sú kvikmynd sem
mestum miðasölutekjum skilaði sl.
helgi af þeim sem sýndar voru í
kvikmyndahúsum landsins. Myndin
skilaði um 4,7 milljónum króna í
miðasölu. Næsttekjuhæst var kvik-
myndin The Fate of the Furious, átt-
unda myndin í Fast and the Furious-
syrpunni og var hún að hluta til
tekin upp hér á landi, m.a. á Mý-
vatni. Þriðja tekjuhæsta myndin
var svo Going in Style sem segir af
þremur eldri borgurum sem ákveða
að fremja bankarán eftir að hafa
tapað ellilífeyri sínum.
Bíóaðsókn helgarinnar
Stubbur stjóri skilaði
mestu í miðasölu
Stubbur Hinn bráðgreindi Stubbur
stjóri í samnefndri teiknimynd.
Sjónvarpsþáttaröðin Næturvörður-
inn, The Night Manager, hlaut á
dögunum þrenn verðlaun fyrir
góðan leik í sjónvarpsþáttum á
Golden Globe-verðlaunahátíðinni
en það vakti hins vegar athygli að
þættirnir hlutu skömmu síðar eng-
in aðalverðlauna Bafta-sjónvarps-
verðlaunanna í Bretlandi. Um
helgina var seinni hluti Bafta-
verðlaunanna hins vegar veittur,
og þá fyrir tæknivinnu við sjón-
varpsþætti, og þá hreppti Nætur-
vörðurinn tvenn verðlaun, fyrir
bestu klippingu og hljóð.
Þáttaraðirnar The Crown,
National Treasure og Planet
Earth II hrepptu einnig tvenn
verðlaun hver fyrir tækni- og
sviðsvinnu.
Þá var þáttaröðin Stríð og frið-
ur, sem er byggð á skáldsögu
Tolstoy, tilnefnd til fimm verð-
launa en hlaut ein, fyrir hönnun
sviðsmyndar.
Spennuþættir Leikarinn Tom
Hiddleston í hlutverki sínu.
Næturvörður hreppti Bafta-verðlaun
Þýska heimildarmyndin Eisheimat,
eða Á nýjum stað eins og hún heitir í
íslenskri þýðingu, verður frumsýnd í
Bíó Paradís á föstudaginn kl. 18 og
er afkomendum þýskra kvenna sem
komu hingað til lands á eftirstríðs-
árunum boðið á hana og nægir að
mæta á staðinn og gefa sig fram við
starfsmann í miðasölu.
Leikstjóri heimildarmyndarinnar
er Heike Fink og segir eftirfarandi
um myndina í tilkynningu frá kvik-
myndahúsinu: „Óskað eftir kven-
kyns starfsfólki á bóndabæ“ var
prentað í norðurþýsk blöð árið 1949.
Í kjölfarið fluttust 238 þýskar konur
hingað til lands. Myndin segir sögu
sex hugrakkra kvenna sem líta á ní-
ræðisaldri yfir farinn veg og gera
upp gamla tíma með væntumþykju,
opnum hug og fyrirgefningu í
hjarta.“
Einnig segir að myndin sé dásam-
leg og skemmtileg en í senn þrungin
sögu kvenna sem hafi aðlagast ís-
lensku samfélagi. Eisheimat verður
sýnd með íslenskum texta og að lok-
inni frumsýningu fer hún í almennar
sýningar í Bíó Paradís. Viðmæl-
endur í myndinni eru Anna Aníta
Valtýsdóttir, Harriet Jóhannes-
dóttir, Ursula von Balszun, Anna
Karólina Gústafsdóttir, Ursula Guð-
mundsson, Ilse og Guðmundur
Björnsson.
Eisheimat Úr heimildarmyndinni.
Afkomendum þýskra
kvenna boðið í bíó
Going in Style 12
Þrír eldri borgarar, sem
skrimta á eftirlaununum, og
neyðast jafnvel stundum til að
borða hundamat, ákveða að
nú sé nóg komið. Þeir ákveða
því að ræna banka.
Metacritic 50/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.10
Frá ströndum Kúbu og gatna New York yfir á ísi-
lagðar sléttur Barentshafsins, mun hópurinn
ferðast heimshornana milli til að koma í veg fyr-
ir gífurlegar hamfarir á heimsvísu.
Metacritic 61/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 18.00, 21.00
Sambíóin Álfabakka 17.10, 20.00, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.20, 19.40, 22.30
Sambíóin Keflavík 17.20, 20.00, 22.10
Smárabíó 16.40, 17.00, 19.30, 19.50, 22.20, 22.40
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.20, 20.00, 22.40
Fast and Furious 8 12
Beauty and the Beast
Ævintýrið um prins í álögum sem verður ekki aflétt nema
stúlka verði ástfangin af honum áður en rós sem geymd
er í höll hans deyr.
Bönnuð börnum yngri
en 9 ára.
Metacritic 65/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka
17.10, 20.00
Sambíóin Egilshöll
17.20
Sambíóin Kringlunni
17.20
Unforgettable 16
Eftir skilnað við eiginmann
sinn David hefur Tessa borið
þá von í brjósti að hann muni
snúa til hennar og dóttur
þeirra aftur.
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.20
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.45
Ghost in the Shell 12
Metacritic 53/100
IMDb 6,9/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.45
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.30
Hidden Figures Metacritic 74/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 21.10
Get Out 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 8,3/10
Laugarásbíó 20.00, 22.15
The Shack 12
Eftir að yngstu dóttur Mac-
kenzie Allen Phillip, Missy, er
rænt og hún talin af, þá fær
Mack bréf og fer að gruna að
bréfið sé frá Guði sem biður
hann um að snúa aftur í kof-
ann þar sem Missy á að hafa
verið myrt.
Metacritic 32/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00, 22.40
Undirheimar 16
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 20.00, 22.25
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.10
Hjartasteinn
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 18.00, 20.50
A Monster Calls 12
Metacritic 76/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Chips 16
Metacritic 28/100
IMDb 5,6/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Kong: Skull Island 12
Metacritic 63/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 22.45
Sambíóin Egilshöll 22.15
Snjór og Salóme 12
Þau Salóme og Hrafn hafa
verið af og á í sambandi í
fimmtán ár og leigt saman.
Morgunblaðið bbbmn
Háskólabíó 18.10
La La Land Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 93/100
IMDb 8,5/10
Sambíóin Kringlunni 17.20
Life 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 54/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 20.00, 22.20
Logan 16
Metacritic 75/100
IMDb 9,0/10
Smárabíó 19.50, 22.40
Power Rangers 12
Fimm ungmenni komast þá
að því að þau eru ný kynslóð
af ower Rangers.
Metacritic 44/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 17.20, 22.10
Stubbur stjóri Sjö ára drengur verður af-
brýðisamur út í ofvitann, litla
bróður sinn, og ætlar að
vinna ástúð foreldra sinna
með klókindum
Metacritic 50/100
IMDb 6,5/10
Laugarásbíó 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.30
Smárabíó 15.15, 17.30,
20.00
Háskólabíó 17.50
Borgarbíó Akureyri 17.30
Dýrin í Hálsaskógi Klassíska ævintýrið eftir
Thorbjörn Egner.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 18.00
Sambíóin Keflavík 18.00
Smárabíó 15.30
Strumparnir:
Gleymda þorpið Metacritic 45/100
IMDb 5,9/10
Smárabíó 15.15, 17.30
Stóra stökkið IMDb 6,9/10
Smárabíó 15.10
Moonlight 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 99/100
IMDb 8,2/10
Bíó Paradís 20.00
Glory 12
Veröld Tsanko Petrov um-
turnast þegar hann finnur
stóra bunka af reiðufé.
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 22.00
Safari
Heimildamynd um dráps-
ferðamenn og mannlegt eðli.
IMdb 7,1/10
Bíó Paradís 18.00
Spólað yfir hafið
Bíó Paradís 18.00
I, Daniel Blake
Metacritic 78/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 22.00
The Other
Side of Hope
Metacritic 89/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 22.30
Velkomin til Noregs
Petter Primus er maður með
stóra drauma, sem verða
sjaldnast að veruleika.
IMDb 6,3/10
Bíó Paradís 18.00
Afterimage
Saga listmálarans Wladys-
law Strzeminski, sem var á
móti félagslegri raunsæis-
hyggju og hélt fast í algjört
frelsi með listsköpun sinni
þrátt fyrir pólitískar hindr-
anir.
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 20.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna