Morgunblaðið - 25.04.2017, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 2017
Þar sem höfundur ljósvakans
brá sér af bæ yfir páskana
hefur hann lítið fylgst með
ljósvakamiðlum. Í tvær
heilar vikur var ekki kveikt á
sjónvarpi, því jafnvel þótt
það séu mörg hundruð sjón-
varpsstöðvar í Ameríkunni
er ekkert í sjónvarpinu! Eða
alla vega var ekki staldrað
við nógu lengi til að leita því
auglýsingar fylla helminginn
af sjónvarsptímanum í
Trumplandi.
Og það er fátt leiðinlegra
en sjónvarpsauglýsingar og
því betra að sleppa því alfar-
ið að kveikja. Enda margt
skemmtilegra að gera í út-
löndum en að glápa á sjón-
varp og er tilvalið að nota
tímann til að klára góða bók
undir sæng á kvöldin. Nú eða
eins og ég gerði, að spila
orðaleik í símanum sem líkist
Scrabble. Words with Fri-
ends heitir hann og er
skemmst frá því að segja að
undirrituð varð heltekin af
þessum leik. Þetta er hin fín-
asta hugarleikfimi og kennir
manni fullt af nýjum enskum
orðum; reyndar orð sem
verða líklega aldrei notuð,
svo sjaldgæf eru þau. En að
minnsta kosti eyddi ég ekki
tíma og dýrmætum heilasell-
um, sem fer ört fækkandi, í
að horfa á amerískar auglýs-
ingar frá ofurfyrirtækjum
sem framleiða bíla, lyf og
sykruð matvæli.
Að sleppa
sjónvarpsglápi
Ljósvakinn
Ásdís Ásgeirsdóttir
Morgunblaðið/Golli
Hugarleikfimi Auðvelt er að
spila orðaleiki á netinu.
08.00 America’s Funniest
Home Videos
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Jane the Virgin
10.35 Síminn + Spotify
13.35 Dr. Phil
14.15 Superstore
14.15 Superstore
14.40 Top Chef
14.40 Top Chef
15.25 Difficult People
15.50 Survivor
16.35 The Tonight Show
17.15 The Late Late Show
17.55 Dr. Phil
18.35 King of Queens
19.00 Arr. Development
19.25 How I Met Y. Mother
19.50 Black-ish
20.15 Katherine Mills:
Mind Games Skemmtilegir
þættir frá BBC þar sem
Katherine Mills sýnir ótrú-
lega hæfileika til að leika á
hugann.
21.05 Scorpion Dramatísk
þáttaröð um gáfnaljósið
Walter O’Brien og félaga
hans sem vinna fyrir
bandarísk yfirvöld og leysa
flókin og hættuleg mál sem
eru ekki á færi annarra
sérfræðinga að takast á
við.
21.50 Madam Secretary
Bandarísk þáttaröð um
Elizabeth McCord, fyrrum
starfsmann bandarísku
leynilögreglunnar CIA,
sem var óvænt skipuð sem
utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna. Hún er ákveðin,
einbeitt og vill hafa áhrif á
heimsmálin en oft eru al-
þjóðleg stjórnmál snúin og
spillt.
22.35 The Tonight Show
23.15 The Late Late Show
23.55 Californication
Bandarísk þáttaröð með
David Duchovny í hlut-
verki syndaselsins og rit-
höfundarins Hank Moody.
00.25 CSI Miami Hinn sér-
kennilegi Horatio Caine
fer fyrir hópi harðsvíraðra
rannsóknarmanna í þess-
um goðsagnakenndu þátt-
um.
01.10 Chicago Med
01.55 Quantico
02.40 Scorpion
03.25 Madam Secretary
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
14.25 Meet The Penguins 15.20
Pit Bulls And Parolees 16.15
Wildlife SOS 17.10 Wildest Is-
lands 18.05 Meet The Penguins
19.00 Pit Bulls And Parolees
19.55 Gator Boys 20.50 Snake
Sheila 21.45 Bondi Vet 22.40 Pit
Bulls And Parolees 23.35 Wildlife
SOS
BBC ENTERTAINMENT
14.25 QI 14.55 Come Dine With
Me: South Africa 15.45 DIY SOS:
The Big Build 16.40 Life Below
Zero 17.25 QI 17.55 Top Gear’s
Ambitious But Rubbish 18.45 QI
19.15 Live At The Apollo 20.00
Top Gear 21.00 Top Gear: Extra
Gear 21.25 Rude (ish) Tube
21.50 QI 22.20 Top Gear 23.15
The Graham Norton Show
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Chasing Classic Cars
15.00 Mythbusters 16.00 Whee-
ler Dealers 17.00 Fast N’ Loud
18.00 The Wheel 19.00 The Last
Alaskans 20.00 Gold Rush 21.00
The Wheel 22.00 Alaska 23.00
The Last Alaskans
EUROSPORT
16.30 Snooker 18.00 Live: Snoo-
ker 21.00 Snooker 21.30 Car
Racing 22.30 Major League Soc-
cer 23.00 Fifa Football 23.30
Snooker
MGM MOVIE CHANNEL
14.20 Firestarter 16.10 Ghost Ri-
der 18.00 Texas Rangers 19.30
Mother’s Boys 21.05 Hart’s War
23.10 Cutter’s Way
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.24 Monster Fish 15.11
World’s Weirdest 16.10 Ice Road
Rescue 16.48 Monster Fish
17.37 World’s Deadliest 18.00
Nazi Attack on America 18.26
Amazon’s Electric Fish 19.00
Nazi Underworld 19.15 Ipredator
20.03 Monster Fish 21.00 Air
Crash Investigation 21.41 Ama-
zon’s Electric Fish 22.00 Locked
Up Abroad 22.30 Ipredator
22.55 WWII’s Greatest Raids
23.18 Europe’s Great Wildern-
esses 23.50 Highway Thru Hell
ARD
14.10 Elefant, Tiger & Co 15.15
Brisant 16.00 Paarduell 16.50
Alles Klara 18.00 Tagesschau
18.15 Sportschau 19.35 Ta-
gesthemen 19.42 Sportschau
21.00 #Beckmann 21.45 Vom
Ende der Liebe 23.15 Tagessc-
hau 23.25 Love Birds – Ente gut,
alles gut!
DR1
14.55 Jordemoderen IV 16.00
Antikduellen 16.30 TV AVISEN
med Sporten 17.05 Aftenshowet
18.00 Hammerslag 18.45 Spild
af dine penge 19.30 TV AVISEN
19.55 Sundhedsmagasinet: Kan
du høre hvad jeg siger? 20.30
Rebecka Martinsson: Indtil din
vrede er ovre 22.00 Whitechapel
IV 22.45 Water Rats
DR2
14.05 Kongehuset 15.00 DR2
Dagen 16.30 Supersæd 17.10
100-årige bag rattet 18.00 En
fransk landsby 18.45 Dok-
umania: Vinfup for millioner
20.30 Deadline 21.00 Emm-
anuel Macron – Frankrigs næste
præsident? 21.55 So Ein Ding:
Start-ups i Afrika 22.25 Evergla-
desumpene 23.05 Dødsrytterens
drøm 23.35 Mændene i skyggen
NRK1
hjartet på rette staden 15.00
NRK nyheter 15.15 Filmavisen
1957 15.30 Oddasat – nyheter
på samisk 15.50 Hagen min
16.30 Extra 16.45 Distrikts-
nyheter Østlandssendingen
17.00 Dagsrevyen 17.45 Hagen
min 18.25 Normalt for Norfolk
19.00 Dagsrevyen 21 19.30
Brennpunkt: Jenter til salgs
20.30 I Larsens leilighet: Kåre
Conradi 21.00 Kveldsnytt 21.15
Torp 21.45 Husdrømmer 22.45
Scott og Bailey
NRK2
16.00 Dagsnytt atten 17.00
Reinflytting minutt for minutt
18.25 Torp 18.55 Reinflytting
minutt for minutt 20.30 Urix
20.50 Reinflytting minutt for min-
utt
SVT1
12.15 Goda vänner och trogna
grannar 13.40 Gomorron Sverige
sammandrag 14.00 Deadly 60:
Nordpolen – Sydpolen tur & retur
15.00 Vem vet mest? 15.30
Sverige idag 16.30 Lokala nyhe-
ter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
18.00 Sista skörden 19.00 Aldrig
backa 20.00 Kobra 20.30 SVT
Nyheter 20.35 Ginger & Rosa
SVT2
14.15 Vetenskapens värld 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Engelska Antikrundan 17.00 Vem
vet mest? 17.30 Hundra procent
bonde 18.00 Korrespondenterna
18.30 Plus 19.00 Aktuellt 20.00
Sportnytt 20.15 Dold 20.45 Bor-
tom murarna 21.40 Ays resa
22.40 24 Vision 23.05 Sportnytt
23.30 Gomorron Sverige sam-
mandrag 23.50 24 Vision
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.55 Íslendingar (Herdís
Þorvaldsdóttir) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hopp og hí Sessamí
18.25 Gullin hans Óðins
(Trio, Odins Gull) Spenn-
andi þáttaröð fyrir börn
um leitina af gullinu hans
Óðins.
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 KastljósFrétta-
tengdur þáttur um málefni
líðandi stundar, menningu
og dægurmál hvers konar.
20.05 Opnun (Ragnar
Kjartansson og Eygló
Harðardóttir) Ný íslensk
heimildarþáttaröð sem
fjallar um samtíma-
myndlist á Íslandi.
20.40 Unglingsskepnan
(Teenagedyret) Nýir
þættir frá DR um sér-
kennilega dýrategund sem
virðist oft misskilin og ut-
angátta.
21.15 Castle Höfundur
sakamálasagna nýtir
innsæi sitt og reynslu til
að aðstoða lögreglu við úr-
lausn sakamála. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Grafin leyndarmál
(Unforgotten) Ný bresk
spennuþáttaröð. Lög-
reglan hefur morðrann-
sókn þegar bein ungs
manns finnast í húsa-
grunni 39 árum eftir hvarf
hans. Stranglega bannað
börnum.
23.10 Aðferð (Modus)
Sænsk spennuþáttaröð um
sálfræðinginn og afbrota-
fræðinginn Inger. (e)
Bannað börnum.
23.55 Kastljós (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Teen Titans Go
07.45 The Middle
08.10 Mike & Molly
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 First Dates
11.05 Mr Selfridge
11.50 Suits
12.35 Nágrannar
13.00 Britain’s Got Talent
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Fréttir
19.20 Last Week Tonight
With John Oliver
19.55 Anger Management
20.15 Cats v Dogs: Which
is Best? Chris Packhman
og Liz Bonnin fara yfir
kosti og galla hunda og
katta
21.20 Catastrophe
21.50 Girls
22.20 Outsiders
23.10 Grey’s Anatomy
23.55 Wentworth
00.45 Bones
01.30 Jonathan Strange
and Mr Norrell
02.30 You’re The Worst
02.55 Containment
03.35 Justified
04.20 Married
04.45 The Middle
05.10 Mike & Molly
12.00/17.00 Beethoven’s
Treasure Tail
13.40/18.40 Just Friends
15.15/20.15 Goosebumps
22.00/03.30 Straight Outta
Compton
00.25 Idiocracy
01.50 Homefront
18.00 Að vestan
18.30 Matur og menn. 4x4
19.00 Hundaráð
19.30 Hvítir mávar (e)
20.00 Að Norðan Í þætti
dagsins ræðum við meðal
annars náttúruvernd í Mý-
vatnssveit og hittum félaga
úr Karlakór Dalvíkur.
20.30 Hvað segja bændur?
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
13.37 Ævintýraferðin
13.49 Gulla og grænj.
14.00 Víkingurinn Viggó
14.11 Zigby
14.25 Stóri og Litli
14.38 Brunabílarnir
15.00 Könnuðurinn Dóra
15.24 Mörg. frá Madag.
15.47 Doddi og Eyrnastór
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveins
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænj.
18.00 Víkingurinn Viggó
18.11 Zigby
18.25 Stóri og Litli
18.38 Brunabílarnir
19.00 Skósveinarnir
07.20 KR – Grindavík
09.00 Körfuboltakvöld
09.30 Swansea – Stoke
11.10 West Ham – Everton
12.50 Burnley – Man. U.
14.30 Liverpool – Cr. Pal.
16.10 Messan
17.40 Pr. League Review
18.35 Chelsea – South.
20.45 Þýsku mörkin
21.15 Frankf. – Augsburg
22.55 Chelsea – South.
00.35 Pr. League Review
08.40 Messan
10.10 Schalke – Ajax
12.30 Besiktas – Lyon
15.05 Man.U.– Anderlecht
17.25 E.deiarmörkin
18.15 NBA Playoff
20.05 KR – Grindavík
21.45 Körfuboltakvöld
23.55 Lengjubikarinn
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Guðbjörg Arnardóttir.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist með sínum
hætti.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu. Ljósi varpað
á það sem efst er á baugi hverju
sinni, menningin nær og fjær skoð-
uð frá ólíkum sjónarhornum og
skapandi miðlar settir undir smá-
sjána.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hugmyndanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.35 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins. (e)
21.30 Kvöldsagan: Tómas Jónsson –
Metsölubók. eftir Guðberg Bergs-
son. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Erlendar stöðvar
11.00 Setning Barnamenn-
ingarhátíðar 2017
19.45 Stjarnan – Grótta (Ol-
ísdeild kvenna:4-liða úrslit)
Bein útsending
RÚV ÍÞRÓTTIR
Omega
18.30 Glob. Answers
19.00 Blandað efni
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
22.00 G. göturnar
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
un eða tilviljun?
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 David Cho
17.30 Mike & Molly
17.50 2 Broke Girls
18.15 Anger Management
18.40 Modern Family
19.05 Curb Your Enthus.
19.40 Mayday: Disasters
20.30 Last Man Standing
20.55 The Americans
21.45 Salem
22.35 The Wire
Stöð 3
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
Frægðarsól Kaleo heldur áfram að rísa og hefur sjald-
an skinið jafn skært. Hljómsveitin hefur verið þétt-
bókuð og síðustu tvær helgar komu strákarnir fram á
Coachella-tónlistarhátíðinni í Kaliforníu. Þar vöktu
þeir meðal annars athygli Huffington Post sem fór
fögrum orðum um hljómsveitina. Áfram heldur svo
gleðin því í dag eru drengirnir gestir í einum vinsæl-
asta spjallþætti heims; The Late Late Show with
James Corden. Hér á Íslandinu góða verður þátturinn
á dagskrá miðvikudagskvöldið 26. apríl í Sjónvarpi
Símans.
Kaleo kemur fram í spjallþætti James Corden.
Kaleo á hraðri uppleið í tónlist-
arheiminum vestanhafs
Á þessum degi fyrir þrjátíu árum fór platan The Jos-
hua Tree í fyrsta sæti Bandaríska plötulistans. Þar sat
hún í fimm vikur ásamt því að toppa vinsældalista í yf-
ir 20 löndum. Platan var sú fimmta sem hljómsveitin
U2 sendi frá sér og inniheldur m.a smellina „With or
without you“ og „I still haven’t found what I’m looking
for“. Platan, sem var Grammyverðlaunuð, hefur selst í
yfir 25 milljónum eintaka og er ein sú söluhæsta allra
tíma. Þann 12. maí næstkomandi hefst tónleika-
ferðalag U2 þar sem hljómsveitin fagnar stórafmæli
plötunnar.
The Joshua Tree fagnar 30 ára afmæli í ár.
Ein mest selda plata allra tíma
á toppnum fyrir 30 árum