Morgunblaðið - 18.05.2017, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2017
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum.
20.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir Rún-
arsson við þjóðþekkta ein-
staklinga
21.00 Þjóðbraut Þjóðmála-
umræða í umsjón Lindu
Blöndal.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Chasing Life
09.50 Jane the Virgin
10.35 Síminn + Spotify
11.30 The Voice USA
12.05 Dr. Phil
12.45 Survivor
13.40 Difficult People
14.05 Survivor
14.50 The Bachelorette
15.35 The Bachelor
16.20 The Tonight Show
17.00 The Late Late Show
17.40 Dr. Phil
18.20 King of Queens
18.45 Arr. Development
19.10 How I Met Y. Mot-
her
19.35 Man With a Plan
20.00 Ný sýn Hugrún Hall-
dórsdóttir hittir þjóð-
þekkta Íslendinga sem
hafa staðið frammi fyrir
kaflaskilum.
20.35 The Mick Gam-
anþáttur um óheflaða
unga konu sem slysast til
að taka við forræði þriggja
barna systur sinnar.
21.00 The Catch Alice
Martin er sérfræðingur í
að koma upp um svika-
hrappa en núna verður
hún sjálf fórnarlamb.
21.45 Scandal Olivia Pope
og samstarfsmenn hennar
sérhæfa sig í að bjarga
þeim sem lenda í hneyksl-
ismálum í Washington.
22.30 The Tonight Show
23.10 The Late Late Show
23.50 Californication
00.20 24
01.05 Law & Order: SVU
01.50 Billions
02.35 The Catch
03.20 Scandal
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
16.15 Saving Africa’s Giants With
Yao Ming 17.10 Dr. Jeff: Rocky
Mountain Vet 18.05 Speed Of
Life 19.00 Wild Ones 19.55 Mut-
ant Planet 20.50 River Monsters
21.45 Animal Cops Houston
22.40 Wild Ones 23.35 Saving
Africa’s Giants With Yao Ming
BBC ENTERTAINMENT
15.55 Pointless 16.40 Life Below
Zero 17.25 Best of Top Gear
18.15 QI 19.15 Live At The
Apollo 20.00 Ross Kemp: Extr-
.World 20.45 Life and Death Row
21.40 Life Below Zero 22.25 Lo-
uis Theroux: LA Stories – Among
the Sex Offenders 23.20 Car
Crash TV 23.45 Rude (ish) Tube
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Mythbusters 16.00 Whee-
ler Dealers 17.00 Fast N’ Loud
18.00 How It’s Made 18.30 How
Do They Do It? 19.00 Abandoned
Engineering 20.00 NASA’s
Unexplained Files 21.00 Alaska
22.00 Mythbusters 23.00
Abandoned Engineering
EUROSPORT
15.15 Live: Giro Extra 15.30
Cycling 17.00 Olympic Games
18.00 Basketball 19.00 Cycling
20.00 Cyclin 21.00 Live: Cycling
23.00 Major League Soccer
23.30 Cycling
MGM MOVIE CHANNEL
15.25 Into The Blue 17.15 Fear
the Walking Dead 18.00 The Son
18.50 The Dogs Of War 20.30 Toy
Soldiers 22.20 Cooley High
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.11 World’s Deadliest 16.10
Ice Road Rescue 17.37 World’s
Deadliest Animals 18.00 Wicked
Tuna 18.26 Monster Fish 19.00
Yukon Gold 19.15 Wild Venice
20.03 Monster Fish 20.52
World’s Deadliest 21.00 Highway
Thru Hell 21.41 Monster Fish
22.00 Locked Up Abroad 22.30
Sharkatraz 22.55 Origins: The Jo-
urney Of Humankind 23.18 Soul
Of The Cat 23.50 Highway Thru
Hell
ARD
15.15 Brisant 16.00 Paarduell
16.50 In aller Freundschaft
18.00 Tagesschau 18.15 Hirsch-
hausens Quiz des Menschen
19.45 Monitor 20.15 Tagesthe-
men 20.45 Ladies Night 21.30
Olaf macht Mut 22.00 Nachtma-
gazin 22.20 Hirschhausens Quiz
des Menschen 23.55 Geheimnis
im blauen Schloß
DR1
14.55 Jordemoderen VI 16.00
Skattejægerne 2015 16.30 TV
AVISEN med Sporten 17.05 Af-
tenshowet 18.00 Søren Ryge di-
rekte 18.30 Bag Danmark med
Tobias – Thorupstrand 19.00
Kontant 19.30 TV AVISEN 19.55
Langt fra Borgen 20.30 Krim-
inalkommissær Foyle 22.05 Mis-
tænkt 5: Svækket dømmekraft
23.40 Vincent Gallagher, pri-
vatdetektiv
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.30 Sinds-
syg i gerningsøjeblikket 17.30 So
Ein Ding : Du er fyret! 18.00 De-
batten 19.00 Detektor 19.30
Quizzen med Signe Molde 20.00
Danskerne i Qatar 20.30 Deadl-
ine 21.00 Skrig fra Syrien 22.00
Aung San Suu Kyi – Lady of No
Fear 23.05 Debatten
NRK1
15.15 Filmavisen 1957 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
15.50 Det ville Patagonia: Ild og
is 16.45 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 17.00 Dagsre-
vyen 17.45 Katt mot hund 19.00
Dagsrevyen 21 19.30 Debatten
20.30 Arkitektens hjem 21.00
Kveldsnytt 21.15 Hvorfor det?
21.45 Tidsbonanza 22.35 Ind-
iske somre 23.20 Nytt liv i East
End
NRK2
15.10 Poirot: Kokka fra Clapham
16.00 Dagsnytt atten 17.05 De
bygger “Noas ark“ 17.55 Milorg:
Motstanden vekkes 18.45 Prins
Philip – et spill om makt og kjær-
lighet 19.35 Adolf Hitler versus
Winston Churchill 20.30 Urix
20.50 Barn alene på flukt 21.35
En dans på roser 23.50 Urix
SVT1
15.00 Vem vet mest junior 15.30
Sverige idag 16.30 Lokala nyhe-
ter 16.45 Om kriget kom 17.30
Rapport 18.00 Djursjukhuset
19.00 Musikhjälpen 2016 – åter-
blicken 20.00 Opinion live 20.45
Biljett till kärleken 21.15 SVT
Nyheter 21.20 Follow the money
SVT2
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Världens fakta: Sanningen
om fusk 17.00 Vem vet mest juni-
or 17.30 Där ingen skulle tro att
någon kunde bo 18.00 Hallå ?
hör ni mig! 19.00 Aktuellt 20.00
Sportnytt 20.15 Babel 21.15 Får
jag presentera: Min mamma, herr
Albin 22.50 24 Vision 23.05
Sportnytt 23.30 Gomorron
Sverige sammandrag 23.50 24
Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Borgin Kiddi K með
putta á púlsi.
20.30 Sælkerinn Úlfar
heimsækir Nauthól. Þátt-
urinn er í boði Holta.
21.00 Eyjan Umsjón: Björn
Ingi Hrafnsson
Endurt. allan sólarhringinn.
17.00 Í garðinum með
Gurrý Í garðinum með
Gurrý, ný þáttaröð. Guð-
ríður Helgadóttir garð-
yrkjufræðingur fjallar um
flest sem heyrir til garð-
vinnu; jurtir og blóma-
skrúð. (e)
17.25 Framapot Ný íslensk
þáttaröð um þær Stein-
eyju og Sigurlaugu sem
vita ekkert hvert þær
stefna í lífinu. Í þáttunum
kynnast þær hvaða nám
og störf standa ungu fólki
til boða og fá nasasjón af
ýmiss konar starfsframa.
(e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Litli prinsinn
18.48 Blái jakkinn
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Beittur,
fréttatengdur þáttur um
málefni líðandi stundar,
menningu og dægurmál
hvers konar.
20.00 Valur – FH (Olísdeild
karla í handbolta: Úrslit)
Bein útsending frá 4. leik
Vals og FH í úrslitum Ol-
ísdeildar karla í handbolta.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Lögregluvaktin (Chi-
cago PD III) Lög-
regluvaktin snýr aftur þar
sem frá var horfið í þriðju
þáttaröðinni. Þættirnir
fjalla um líf og störf lög-
reglumanna í Chicago.
Stranglega bannað börn-
um.
23.00 Svikamylla (Bedrag)
Vönduð, dönsk saka-
málaþáttaröð um græðgi,
siðleysi og klækjabrögð í
frumskógi fjármálaheims-
ins. (e) Bannað börnum.
24.00 Kastljós (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Kalli kanína og fél.
07.50 Tommi og Jenni
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Landnemarnir
11.00 The Goldbergs
11.25 Sælkeraferðin
11.50 Nettir Kettir
12.35 Nágrannar
13.00 Maggie’s Plan
14.35 Nancy Drew
16.10 Tommi og Jenni
16.30 Simpson-fjölskyldan
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Fréttir
19.20 The Big Bang Theory
19.40 Masterchef Profess-
ionals – Australia
20.25 Í eldhúsi Evu Frá-
bærir nýir þættir í umsjón
Evu Laufeyjar þar sem hún
fer á stúfana kynnir sér
hina ýmsu veitingastaði.
21.00 Prison Break
21.45 The Blacklist
22.30 Animal Kingdom
23.20 The Son
00.10 Broadchurch
01.00 Shameless
02.50 X Company
04.20 Person of Interest
05.05 Maggie’s Plan
10.25/16.10 A Little Chaos
12.25/18.10 Housesitter
14.05/19.55 Julie & Julia
22.00/03.25 The Man from
U.N.C.L.E.
24.00 Entourace
01.45 Frankie & Alice
18.00 M. himins og jarðar
18.30 Atvinnupúlsinn (e)
19.00 Skeifnasprettur (e)
19.30 Að norðan (e)
20.00 Að austan
20.30 Háskólahornið Dr.
Sigrún Stefánsdóttir stýrir
umræðuþætti um fjölbreytt
málefni sem snerta há-
skólasamfélagið og mann-
lífið í heild sinni.
21.00 Íslendingasögur (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.55 Rasmus Klumpur
18.00 Strumparnir
18.25 Hvellur keppnisbíll
18.37 Ævintýraferðin
18.49 Gulla og grænj.
19.00 Lási löggubíll
07.00 Chelsea – Watford
08.45 Pepsímörk kvenna
09.40 Pepsí deild karla
11.20 Pepsímörkin 2017
12.45 R. Madrid – Sevilla
14.25 Spænsku mörkin
14.50 E.deildarmörkin
15.15 Sheffield – H.field
16.55 Borgunarbikar karla
18.35 Pr. League World
19.05 Borgunarbikar karla
21.15 B.bikarmörkin
23.15 UFC Live Events
07.00 Celta – Real Madrid
08.40 Man. . – Leicester
10.30 W. Ham – Liverpool
12.10 T.ham – Man. Utd.
13.55 Messan
15.15 Celta – Real Madrid
16.55 South. – Man. U.
18.35 Leicester – T.ham
20.45 Pepsímörk kvenna
21.45 Keflavík – Snæfell
23.30 Borgunarbikar karla
01.10 Borgunarbikarm.
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson fl.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. Flakkað um miðbæ
Reykjavíkur og nokkrar eldri og
yngri við- og tengibyggingar skoð-
aðar í fylgd Péturs Ármannssonar
arkitekts. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu. Ljósi varpað
á það sem efst er á baugi hverju
sinni, menningin nær og fjær skoð-
uð frá ólíkum sjónarhornum.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Upptakturinn 2017. Tónsköp-
unarverðlaun barna og ungmenna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Hörpu.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Þátturinn Grand Designs
hefur lengi verið í uppáhaldi
hjá undirritaðri og gladdist
ljósvaki því mjög þegar tvær
þáttaraðir komu inná Netflix
fyrir skömmu. Þáttaraðirnar
eru ófáar því þættirnir hafa
verið framleiddir frá árinu
1999. Ljósvaki þorir að full-
lyrða að langlífi þeirra sé
ekki síst að þakka þátta-
stjórnandanum skáldmælta
Kevin McCloud.
Í hverjum þætti er tekin
fyrir bygging eins húss, sem
jafnan er draumahús eig-
endanna. Húsin eru jafn ólík
og eigendurnir, þarna er
ekki verið að taka fyrir sömu
gerðina af húsi. Verið er að
byggja uppi í sveit, við
strönd eða á þröngri lóð í
miðborg Lundúna. Allt hefur
þetta sínar áskoranir sem
McCloud lýsir svo vel.
Það ætti kannski ekki að
koma á óvart en það sem
flestir klikka á er fjárhags-
áætlunin. Það kostar alltaf
meira að byggja hús en áætl-
að er. Það kemur alltaf eitt-
hvað óvænt uppá.
McCloud heimsækir hús-
byggjendurna nokkrum
sinnum meðan á bygging-
artímabilinu stendur og
óhætt er að segja að stundum
er erfitt að sjá fyrir sér að
byggingastaðurinn verði
nokkurn tímann glæsilegt
hús. En allt gengur þetta að
lokum.
Hús er alls
ekki bara hús
Ljósvakinn
Inga Rún Sigurðardóttir
Stjórnandinn Hinn ljóðræni
Kevin McCloud.
Erlendar stöðvar
19.40 Valur – FH (Olísdeild
karla í handbolta: Úrslit)
Bein útsending.
RÚV ÍÞRÓTTIR
Omega
16.00 G. göturnar
16.30 Fíladelfía
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
21.30 Benny Hinn
22.00 Á g. með Jesú
23.00 Kall arnarins
23.30 David Cho
19.00 Joseph Prince
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 G. göturnar
17.30 Mike & Molly
17.50 2 Broke Girls
18.15 Anger Management
18.40 Modern Family
19.05 Fóstbræður
19.35 Á fullu gazi
20.00 Þær tvær
20.30 Supergirl
21.15 Gotham
22.00 Arrow
22.45 The New Adventures
of Old Christine
23.10 Gilmore Girls
Stöð 3
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Billboard tónlistarverðlaunin verða afhent nk sunnudag
og eins og venjan er verða tónlistaratriðin á hátíðinni
hvert öðru glæsilegra. Tilkynnt var fyrir skömmu að
söngdívan Céline Dion mundi koma fram á hátíðinni og
flytja lagið „My heart will go on“ sem hljómaði svo eft-
irminnilega í kvikmyndinni Titanic. Lagið fagnar 20 ára
afmæli í ár en það er eitt mest selda lag allra tíma og
fór á toppinn um víða veröld. Lagið er einnig vinsælasta
lag Dion og má búast við flugeldasýningu þegar hún
stígur á svið á sunnudag.
Céline Dion syngur stórsmell
á Billboard hátíðinni
Söngdíva í hæsta
gæðaflokki.
Söngkonan Elle King birti hjartnæma færslu á In-
stagram undir yfirskriftinni „Heartbreak hotel“ fyrir
nokkrum dögum. Þar ljóstraði hún því upp að hafa gift
sig í laumi árið 2016 eftir þriggja vikna samband við
Andrew „Fergie“ Ferguson. Til stóð að halda heljarinnar
brúðkaupsveislu fyrir mánuði síðan en brestir hafa þá
líklega verið komnir í sambandið þar sem hjónakornin
eru nú að skilja. King bað um að þeim yrði sýnd virðing
á þessum erfiðu tímum og vonaði að þau fyndu ham-
ingjuna innra með sjálfum sér.
Elle King gifti sig í
laumi og er að skilja
Meðan allt
lék í lyndi.