Morgunblaðið - 19.05.2017, Síða 14

Morgunblaðið - 19.05.2017, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2017 Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is Verkfæralagerinn Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 295 Vinnuvettlingar PU-Flex 1.395 Öflugar Volcan malarskóflur á frábæru verði frá 365 Ruslapokar 120L Ruslapokar 140L Sterkir 10/50stk Greinaklippur frá 595 585 Strákústar á tannbursta verði Garðkló Garðskófla 595 1.995 Öflug stungu- skófla Garðverkfæri í miklu úrvali frá 1.995 Garðslöngur í miklu úrvali Fötur í miklu úrvali 4.995 Hakar, hrífur, járnkarlar, kínverjar, sköfur, skröpur, fíflajárn, fötur, balar, vatnstengi, úðarar, stauraborar......... Léttar og góðar hjólbörur með 100 kg burðargetu Úðabrúsar í mörgum stærðum frá 995 999 Barna- garðverk- færi frá 395 Ruslatínur frá 295 Sláttuorf 3.999 Þegar Berglind dvaldi í fríi með fjöl- skyldu sinn í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum komust þau upp á lagið með að grilla ferska maískólfa. Lengi vel var ekki hægt að finna heil- an ferskan maís í íslenskum versl- unum en Berglind segir að nú hafi það breyst og skellir hún gjarnan nokkrum kólfum í körfuna þegar þeir eru í boði. Það er mjög einfalt að grilla fersk- an maí, en það er mikilvægt að leggja hann fyrst í bleyti. „Dugar að setja kólfana í vatnsbað í vaskinum í a.m.k. 15 mínútur og allt upp í klukkutíma. Blöðin á maísnum eru þurr og eldfim en með þessu móti er ekki hætta á að taki að loga í þeim þó maísinn fari á grillið.“ Þarf maísinn 15-20 mínútna eldun á grillinu. Þá eru blöðin tekin af og kólfarnir bornir fram með smjöri og salti eða öðru góðu kryddi. Má skella þeim aftur á grillið örstutt til að fá fallegar grillrákir og stökkara yf- irborð. Talandi um bætt framboð af grænmeti og ávöxtum, þá er einn af uppáhaldsforréttum Berglindar ómótstæðilegur fíkju-réttur. Þegar efnt er til grillveislu er ágætt að geta boðið gestum upp á forrétt svo þeir bíði ekki of lengi með tóman mag- ann eftir aðalréttinum, og þá upp- lagt að grilla fíkjuréttinn enda léttur og ljúffengur. „Fíjkurnar sker ég í tvennt, set stóran mozarella bita of- an á hvorn helminginn, og vef inn í parmaskinku. Fer þetta á grillið þangað til parmaskinkan er orðin stökk og útkoman er hreint dásam- leg, og bæði holl og góð.“ Ómótstæðilegir maískólfar Hráefni 4 ferskar fíkjur 2 mozzarella-kúlur 8 sneiðar góð hráskinka falleg og góð salatblöð gott balsamikedik 8 trépinnar, stuttir Aðferð Skerið fíkjurnar í tvennt og mozzarella-kúlurnar í 4 hluta. Leggið mozzarella-ostinn og fíkjuna saman, vefjið góðri hráskinku utan um og stingið tréprjóni í gegn. Grillið í nokkrar mínútur á hvorri hlið – hvort sem er undir heitu grilli í ofni eða á útigrillinu. Setjið gott salat á disk, leggið fíkjuna yfir og dreypið nokkrum dropum af góðu balsamik ediki yfir áður en borið er fram. Grillaðar ferskar fíkjur með mozzarella og hráskinku Brögð Fíkjurnar, ost- urinn og skinkan eru eins og sköpuð fyrir hvort annað. Hráefni 1 laxflak. 1 sítróna – ríflega helmingur skorinn í þunnar sneiðar. 1 appelsína – ríflega helmingur skorinn í þunnar sneiðar. 3-4 msk. gróft skornar ferskar krydd- jurtir t.d. flatblaðasteinselja, timían, oreganó. Sjávarsalt. Nýmalaður svartur pipar. olífuolía. Aðferð Blandið saman ólífuolíu, safa úr tæp- lega hálfri sítrónu og tæplega hálfri appelsínu og penslið laxflakið. Kryddið með gróft skornum krydd- jurtum, salti og pipar og látið standa í 15 – 30 mín. Raðið sítrónu- og appelsínusneiðum á flakið. Setjið laxinn á vel heitt grill, snúið roðinu niður. Laxinn er grillaður allan tímann á roðhliðinni, honum er ekki snúið. Hafið grillið lokað og grillið í 15 – 20 mínútur. Berið fram með dásamlegum grilluðum aspas og/eða góðu grænu salati og kartöflum. Biti Lax er hollur matur og einstaklega ljúffengur ef hann fer á grillið. Grillaður lax með sítrus-ávöxt- um og ferskum kryddjurtum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.