Fréttablaðið - 08.12.2017, Síða 1

Fréttablaðið - 08.12.2017, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 8 9 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 8 . d e s e M b e r 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag skoðun Svandís Svavarsdóttir fjallar um heilbrigðismál. 16 sport Arnór Ingvi tók ákvörð- unina með HM í huga. 20 Menning #metoo byltingin heldur innreið sína í Borgar- leikhúsið á sunnudag- inn. 30 lÍFið Jóla- tónleikar Bó í tölum. 38 plús sér- blað l Fólk *Samkvæmt prent- miðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Askasleikir S T Y R K TA R F É L A G L A M A Ð R A O G F AT L A Ð R A Sölutímabil 6. – 20. desember GJAFA KORT BORGARLEIKHÚSSINS GJÖF SEM LIFNAR VIÐ 568 8000 • BORGARLEIKHUS.IS Samsung Galaxy S8 og Samsung Note 150 GB og þráðlaus heyrnartól að verðmæti 34.990 kr. fylgja HeilbrigðisMál Rúmlega helm- ingsaukning hefur átt sér stað í ávísunum kódeinlyfja hér á landi frá árinu 2005. Verkefnastjóri lyfjamála hjá Landlæknisembættinu segir að læknar ættu að hugsa sig vel um áður en slíkum lyfjum er ávísað. „Meðan aðrar þjóðir hafa dregið saman notkun á slíkum lyfjum þá hefur notkunin verið að aukast hjá okkur,“ segir Ólafur B. Einarsson, verkefnastjóri hjá Landlækni. Munurinn er sérstaklega mikill sé litið til ávísana til þeirra sem eru eldri en fimmtíu ára. Sé sá aldurs- hópur á Íslandi borinn saman við Svíþjóð kemur í ljós að allt að þre- falt fleiri skömmtum er ávísað hér á landi. „Við vitum að þegar fólk er komið á þennan aldur geta komið upp ýmis verkjavandamál. Það er samt ekkert sem bendir til þess að það séu fleiri slík vandamál hér á landi heldur en annars staðar. Í raun vitum við ekki hvað býr að baki,“ segir hann. Ólafur segir að í eftirliti Land- læknisembættis með lyfjaávísunum sjáist greinilega að það séu margir einstaklingar sem fara á milli lækna til að verða sér úti um verkjalyf. „Margir nýta sér það til dæmis að tannlæknar, sem mega ávísa slíkum lyfjum, eru ekki tengdir sjúkraskrár- kerfi sem aðrir læknar hafa aðgang að. Þá eru þeir ekki oft að skoða lyfjagagnagrunninn.“ Þá segir hann að einnig sé það tiltölulega lítill hópur lækna sem ávísar lyfjum í stórum stíl. Embætt- ið sendi árlega tugi bréfa og svipti lækna leyfi til að ávísa ávanabind- andi lyfjum. Einnig séu dæmi um að menn hafi verið sviptir lækna- leyfinu vegna þessa. „Þetta er yfirgripsmikið verkefni. Sem stendur erum við að endur- nýja leiðbeiningar um ávísanir lyfja til að ýta við læknum til að koma málunum í betri farveg hér á landi,“ segir Ólafur. – jóe Sprenging orðið í ávísun kódeinlyfja Allt að þrefalt fleiri skömmtum kódeinlyfja er ávísað til eldra fólks hér á landi en í nágrannaríkjum. Dæmi eru um að einstaklingar nýti sér slæleg vinnubrögð lækna til að verða sér úti um lyf. Læknar hafa verið sviptir læknaleyfinu fyrir að ávísa of miklu af lyfjum. HeilbrigðisMál „Mér vitanlega hefur ekki verið sýnt fram á bein tengsl sykurneyslu við sykursýki, eins og hefur mátt skilja af nýlegri umfjöllun um málið,“ segir Finnur Geirsson, forstjóri Nóa Síríus. Hann segir sykurneyslu hafa minnkað um 20% frá aldamótum. – hg / sjá síðu 10 Neysla á sykri dregist saman uMHverFisMál Á hverjum degi berast Góða hirðinum fimm fullir gámar af nytjahlutum. Tvo þeirra þarf að senda til baka í förgun eða endurvinnslu. Ástæðan er aukin velmegun og breytt neyslumynstur þjóðarinnar. – la / sjá síðu 6 Tveir gámar sendir í burtu Ólafur B. Einarsson Þeirri ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta að færa sendiráð landsins í Ísrael frá Tel Avív til Jerúsalem var harðlega mótmælt á Vesturbakkanum, og víðar um veröld, í gær. Þjóðar- leiðtogar hafa haft það á orði að verið sé að kveikja í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas-samtakanna hefur kallað eftir því að Palestínumenn grípi til aðgerða í dag. Sjá síðu 12 FRÉTTABLAÐIÐ/EPA 0 8 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 6 E -3 B 7 4 1 E 6 E -3 A 3 8 1 E 6 E -3 8 F C 1 E 6 E -3 7 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 7 _ 1 2 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.