Fréttablaðið - 08.12.2017, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 08.12.2017, Blaðsíða 46
Góða skemmtun í bíó 8. desember 2017 Tónlist Hvað? Þýskt aðventukvöld Hvenær? 19.30 Hvar? Vídalínskirkja, Garðabæ Í kvöld verða haldnir aðventutón- leikar í Vídalínskirkju í Garðabæ á vegum þýska sendiráðsins til styrktar Landsbjörg en þetta er í fjórða sinn sem sendiherra Þýska- lands býður til slíkra tónleika til að styðja við þeirra mikilvæga starf. Á þessu ári mun Sigrún Hjálmtýsdóttir, betur þekkt sem Diddú, leiða okkur í gegnum tón- leikana. Með henni leika Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó, orgelleikarinn Jóhann Baldvinsson og blásarasextett sem skipaður er klarínettuleikurunum Sigurði Snorrasyni og Kjartani Óskarssyni, hornleikurunum Emil Friðfinns- syni og Þorkeli Jóelssyni og fagott- leikurunum Brjáni Ingasyni og Birni Árnasyni. Hvað? Bónus Plötur release No 10 Andartak vs Panoramix Hvenær? 20.00 Hvar? Vínyl, Hverfisgötu Bónus Plata númer 10 kemur í hús. Andartak AKA Arnór Kári fjöllista- maður og séní ætlar auk þess að Spila live og Atli Volante tekur eitt nett DJ set til að bæta ofan á það. Allir velkomnir og platan verður til sölu beint í jólapakkann. 30 hand- gerð eintök. Hvað? Daniel Rorke, Matthías Hemstock & Valdi Kolli Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Írsk/ástralski saxófónleikarinn Daniel Rorke kemur fram í annað sinn í Mengi, að þessu sinni með trommu- og slagverksleikaranum Matthíasi Hemstock og bassaleik- aranum Valda Kolla þar sem þeir munu reiða fram nokkra af sínum bestu bitum ásamt standördum í nýjum útfærslum. Viðburðir Hvað? Tungumál í hættu og að- gerðir til varðveislu þeirra Hvenær? 12.00 Hvar? Veröld – hús Vigdísar Sebastian Drude, forstöðumaður Alþjóðlegu tungumálamiðstöðvar- innar við Háskóla Íslands, og Suz- anne Gessner, málvísindamaður frá Kanada, halda tvö stutt erindi á ensku um tungumál í hættu og aðgerðir til varðveislu þeirra. Hvað? Pallborðsumræður um ólöglegt eftirlit Hvenær? 15.00 Hvar? Norræna húsið Í pallborði sitja Lars Ramkilde Knudsen, (DK) sérfræðingur í dulkóðun, Birgitta Jónsdóttir, (IS) stjórnmálakona og stjórnar- formaður IMMI (International Mordern Media Inititative), ásamt Steinunni Ketilsdóttur danshöf- undi. Viðburðurinn hefst á sýningu Birgitta Jónsdóttir tekur þátt í pallborðsumræðum um ólöglegt eftirlit í Norræna húsinu. FréttaBlaðið/lauFey Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettabladid.is Aðventa í Kjósinni Aðventumarkaðurinn er 9. desember frá 12:00-17:00 Kvenfélagið verður með heitt súkkulaði og hlaðborð Verið velkomin í Kjósina á aðventunni SK ES SU H O R N 2 01 7 www.kjos.is • Kátt í Kjós Tvíreykt hangikjöt, nautakjöt og fallegt handverk ÁLFABAKKA DADDY’S HOME 2 KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 9 - 10:20 DADDY’S HOME 2 VIP KL. 3:20 - 5:40 - 8 COCO ÍSL TAL KL. 3:40 - 5:20 - 6:20 COCO ENSKT TAL KL. 5:20 - 8 - 10:40 JUSTICE LEAGUE 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 JUSTICE LEAGUE 2D VIP KL. 10:20 THOR:RAGNAROK 2D KL. 8 - 10:40 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 3:20 THE DISASTER ARTIST KL. 10:20 DADDY’S HOME 2 KL. 6 - 8 - 10:20 COCO ÍSL TAL KL. 4:50 JUSTICE LEAGUE 2D KL. 5:20 - 8 - 9 - 10:30 THOR:RAGNAROK 2D KL. 5:20 - 8 EGILSHÖLL DADDY’S HOME 2 KL. 5:30 - 8 - 10:20 COCO ÍSL TAL KL. 5:20 JUSTICE LEAGUE 2D KL. 5:10 - 7:45 - 10:20 THOR:RAGNAROK 2D KL. 7:45 - 10:30 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI DADDY’S HOME 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20 COCO ÍSL TAL KL. 5:20 JUSTICE LEAGUE 2D KL. 8 - 10:40 AKUREYRI DADDY’S HOME 2 KL. 8 - 10:20 COCO ÍSL TAL KL. 5:20 KEFLAVÍK  THE HOLLYWOOD REPORTER  THE PLAYLIST  ROGEREBERT.COM  NEW YORK POST 92% EMPIRE JÓLAGRÍNMYNDIN Í ÁR  VARIETY  CHICAGO SUN-TIMES 6 dagar eftir 94% Geggjuð grínmynd - Forsýnd í kvöld Regalofagmenn www.regalo.is Fríða Rut Heimisdóttir Hárgreiðslumeistari Veldu með hjartanu 100% vegan hárvörur frá Maria Nila. Head & Hair Heal verndar lit hársins, örvar hárvöxt og vinnur á móti hárlosi, þurrum hársverði og flösu ásamt því að vera bólgueyðandi. Sjampóið og hárnæringin eru hönnuð til daglegra nota fyrir alla. Maskan má nota 1-2 í viku. Allar vörurnar í línunni innihalda vegan innihaldsefni, en hvorki súlföt, paraben né aðra ofnæmisvalda. Regalo ehf Iceland HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 The Killing of a Sacred Deer 17:45, 22:30 Listy Do M3 ENG SUB 17:45 The Party 18:00 Home Alone 20:00 Gremlins 20:00 Atvikið á Nile Hilton hótelinu 20:00 Suburbicon 22:00 SÝND KL. 6 SÝND KL. 3.30 SÝND KL. 3.30 SÝND KL. 8SÝND KL. 10.30 SÝND KL. 5.30, 8, 10.25 SÝND KL. 3.30, 5.30, 8, 10.15 Miðasala og nánari upplýsingar 5% 8 . d e s e m b e r 2 0 1 7 F Ö s T U d A G U r34 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 0 8 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 6 E -6 7 E 4 1 E 6 E -6 6 A 8 1 E 6 E -6 5 6 C 1 E 6 E -6 4 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 5 6 s _ 7 _ 1 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.