Fréttablaðið - 08.12.2017, Qupperneq 46
Góða skemmtun í bíó
8. desember 2017
Tónlist
Hvað? Þýskt aðventukvöld
Hvenær? 19.30
Hvar? Vídalínskirkja, Garðabæ
Í kvöld verða haldnir aðventutón-
leikar í Vídalínskirkju í Garðabæ
á vegum þýska sendiráðsins til
styrktar Landsbjörg en þetta er í
fjórða sinn sem sendiherra Þýska-
lands býður til slíkra tónleika til
að styðja við þeirra mikilvæga
starf. Á þessu ári mun Sigrún
Hjálmtýsdóttir, betur þekkt sem
Diddú, leiða okkur í gegnum tón-
leikana. Með henni leika Anna
Guðný Guðmundsdóttir á píanó,
orgelleikarinn Jóhann Baldvinsson
og blásarasextett sem skipaður
er klarínettuleikurunum Sigurði
Snorrasyni og Kjartani Óskarssyni,
hornleikurunum Emil Friðfinns-
syni og Þorkeli Jóelssyni og fagott-
leikurunum Brjáni Ingasyni og
Birni Árnasyni.
Hvað? Bónus Plötur release No 10
Andartak vs Panoramix
Hvenær? 20.00
Hvar? Vínyl, Hverfisgötu
Bónus Plata númer 10 kemur í hús.
Andartak AKA Arnór Kári fjöllista-
maður og séní ætlar auk þess að
Spila live og Atli Volante tekur eitt
nett DJ set til að bæta ofan á það.
Allir velkomnir og platan verður til
sölu beint í jólapakkann. 30 hand-
gerð eintök.
Hvað? Daniel Rorke, Matthías
Hemstock & Valdi Kolli
Hvenær? 21.00
Hvar? Mengi, Óðinsgötu
Írsk/ástralski saxófónleikarinn
Daniel Rorke kemur fram í annað
sinn í Mengi, að þessu sinni með
trommu- og slagverksleikaranum
Matthíasi Hemstock og bassaleik-
aranum Valda Kolla þar sem þeir
munu reiða fram nokkra af sínum
bestu bitum ásamt standördum í
nýjum útfærslum.
Viðburðir
Hvað? Tungumál í hættu og að-
gerðir til varðveislu þeirra
Hvenær? 12.00
Hvar? Veröld – hús Vigdísar
Sebastian Drude, forstöðumaður
Alþjóðlegu tungumálamiðstöðvar-
innar við Háskóla Íslands, og Suz-
anne Gessner, málvísindamaður
frá Kanada, halda tvö stutt erindi
á ensku um tungumál í hættu og
aðgerðir til varðveislu þeirra.
Hvað? Pallborðsumræður um
ólöglegt eftirlit
Hvenær? 15.00
Hvar? Norræna húsið
Í pallborði sitja Lars Ramkilde
Knudsen, (DK) sérfræðingur í
dulkóðun, Birgitta Jónsdóttir,
(IS) stjórnmálakona og stjórnar-
formaður IMMI (International
Mordern Media Inititative), ásamt
Steinunni Ketilsdóttur danshöf-
undi. Viðburðurinn hefst á sýningu
Birgitta Jónsdóttir tekur þátt í pallborðsumræðum um ólöglegt eftirlit í Norræna húsinu. FréttaBlaðið/lauFey
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Föstudagur
hvar@frettabladid.is
Aðventa í Kjósinni
Aðventumarkaðurinn er 9. desember frá 12:00-17:00
Kvenfélagið verður með heitt súkkulaði og hlaðborð
Verið velkomin
í Kjósina á
aðventunni
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
7
www.kjos.is • Kátt í Kjós
Tvíreykt hangikjöt, nautakjöt
og fallegt handverk
ÁLFABAKKA
DADDY’S HOME 2 KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 9 - 10:20
DADDY’S HOME 2 VIP KL. 3:20 - 5:40 - 8
COCO ÍSL TAL KL. 3:40 - 5:20 - 6:20
COCO ENSKT TAL KL. 5:20 - 8 - 10:40
JUSTICE LEAGUE 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40
JUSTICE LEAGUE 2D VIP KL. 10:20
THOR:RAGNAROK 2D KL. 8 - 10:40
SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 3:20
THE DISASTER ARTIST KL. 10:20
DADDY’S HOME 2 KL. 6 - 8 - 10:20
COCO ÍSL TAL KL. 4:50
JUSTICE LEAGUE 2D KL. 5:20 - 8 - 9 - 10:30
THOR:RAGNAROK 2D KL. 5:20 - 8
EGILSHÖLL
DADDY’S HOME 2 KL. 5:30 - 8 - 10:20
COCO ÍSL TAL KL. 5:20
JUSTICE LEAGUE 2D KL. 5:10 - 7:45 - 10:20
THOR:RAGNAROK 2D KL. 7:45 - 10:30
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
DADDY’S HOME 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20
COCO ÍSL TAL KL. 5:20
JUSTICE LEAGUE 2D KL. 8 - 10:40
AKUREYRI
DADDY’S HOME 2 KL. 8 - 10:20
COCO ÍSL TAL KL. 5:20
KEFLAVÍK
THE HOLLYWOOD REPORTER
THE PLAYLIST
ROGEREBERT.COM
NEW YORK POST
92%
EMPIRE
JÓLAGRÍNMYNDIN Í ÁR
VARIETY
CHICAGO SUN-TIMES
6 dagar eftir
94%
Geggjuð grínmynd - Forsýnd í kvöld
Regalofagmenn
www.regalo.is
Fríða Rut Heimisdóttir
Hárgreiðslumeistari
Veldu með hjartanu 100% vegan
hárvörur frá Maria Nila.
Head & Hair Heal verndar lit hársins,
örvar hárvöxt og vinnur á móti hárlosi,
þurrum hársverði og flösu ásamt því
að vera bólgueyðandi. Sjampóið og
hárnæringin eru hönnuð
til daglegra nota fyrir alla.
Maskan má nota 1-2 í viku.
Allar vörurnar í línunni innihalda
vegan innihaldsefni, en hvorki súlföt,
paraben né aðra ofnæmisvalda.
Regalo ehf Iceland
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
The Killing of a Sacred Deer 17:45, 22:30
Listy Do M3 ENG SUB 17:45
The Party 18:00
Home Alone 20:00
Gremlins 20:00
Atvikið á Nile Hilton hótelinu 20:00
Suburbicon 22:00
SÝND KL. 6 SÝND KL. 3.30 SÝND KL. 3.30
SÝND KL. 8SÝND KL. 10.30
SÝND KL. 5.30, 8, 10.25 SÝND KL. 3.30, 5.30, 8, 10.15
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
8 . d e s e m b e r 2 0 1 7 F Ö s T U d A G U r34 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð
0
8
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:3
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
6
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
6
E
-6
7
E
4
1
E
6
E
-6
6
A
8
1
E
6
E
-6
5
6
C
1
E
6
E
-6
4
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
5
6
s
_
7
_
1
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K