Skátablaðið Faxi - 15.12.1967, Síða 6
r'/ oll 'Tingarnar, aem á eftir komu, ná*u miklum vinsældum, þeim
lettustu ur rö*um kvenskáta til ösegjanlegror hrellingero
X rökkrinu var svo skriðið inn í störa hermannatjaldið, sem borið
hafði veri* uop og reist við mikla fyrirhöfn fyrr um daginn, og þar
sungið_um_stund_af hjartans_list. Söng þá margur laglous skátinn af
mikilli tilfinningu í skjóli inyrkursins.
áður en kyrrð var fyrirskipuð þetta kyrra sumarkvöld, brugðu nokkrir
sjalfboðaliðar við og hituðu kakó og smurðu brauð, við miklar vinsaHd-
ir viðstadðra.
'"1. morguninn eftir l-.9ddist svo örrisull skéti út'á hól og þeytti
þar lúður af miklum móð. /Tleut hann óvinsældir að launum, a.m.k/
fyrst i stað, fn ;kki leið é löngu, þar til brosandi sumar sólin
heilsa*i fyrstu syfjulegu skétaandlitunum, begar þau gægðust út um
tjalddyrnar_bennan fagra sunnudagsmorgun.
Stuttu seinna voru allir mættir við fánahyllinguna .og síðan,
auðvitað, í útilogumatinn sígilda, mjólk og cornflakes.
dftir matinn var svo fsrið í könnunarferð um e.yno í fylgd með
kunnugum fararstjórum.
1 beirri ferð var margt að sjá, svo som: Búralón, ""irkjuhausa,
Lauphausa og fleiri sögulega staði.
Eftir bessa könnunarferð var farið að hugsa til heimfcrðar.
Eftir mikil heilabrot, og tæknilega útreikninga, fundu nokkrir góðir
menn það ut, ^að betra mundi vera að fara ni^ur vestan meg: n á eynrii
og varð þa% úr, a* svo var gert.
Dótið var borið að brúninni og látið síga niður í bandi, en aðrir
voru nixri að taka á móti.
1 skátalögunum stendur; "Skáti er hlýðinn". En það er mannlegur
breyskleiki a* bregða út af bo*um og bönnum. Því var bað, að ungur
skati hætti ser lengra en hann hafði leyfi til, og áður en nokkuð
varj a* gert, losnaði ^t ja].d úr böndunum og fóll ofan á skátann.
Eor fengu meðlimir úr T-Ijélþársveitinni tækifæri til að sonna, að
beir voru "viðbúnir". Eftir örstutta stund höfðu þeir útbúið sjúkra-
börur ur tjaldstöfum og skyrtunum sínurri'. A þessum börum fluttu beir
svo sjuklmginn út í bátinn, sem bar að í besou.
Beimferðm gekk vel fyrir sig, í söng og gleðskap, og mun margur
skatmn eiga anægjulegor minningar úr þessari ógleymanlegu útilegu.