Skátablaðið Faxi - 15.12.1967, Blaðsíða 7

Skátablaðið Faxi - 15.12.1967, Blaðsíða 7
Mynd nr. 1 Attavitinn er skífa með segulnál, sem léikur smá oddio Á skífunni eru áttirnar markaðar, en auk þess gráÖutala hverrar áttar. Skífa þessi er hringur og er skipt í 360° (gráÖur) og er byrjaÖ á noröur sem er þá 0° og 360°. Milli höfuÖáttana er rétt horn en það þýðir að milli þeirra eru 90°. . HöfuÖ áttirnar eru: Noröur, Suður, Áustur og Vestur. ' . .. ö\v , X /’Xx f, A / \ íoM f / ^ Mynd nr. 5 Gamlar kompásrósir, rösir batakompása og annara smá- kompása eru venjulega aðeins meö strika- skiptingu. Ummál rósarinnar er þá skipt í 32 '\?A jafn stóra hluta, sem kallast kompásstrik eða einungis strik. Hverju striki er svo skipt í 4 parta. Hór^ er engöngu fjallað um pær 16 áttir sem skátar þurfa að kunna fyrir annarsflokkspróf. Eins og sjá má á mjmd nr. 1 og nr. 5 er rótt horn á milli höfuðáttana td._ N og A. Mynd nr. 5 sýnir okkur að NA er mitt á milli norðurs og austurs og þá getum við hugsað sem svo að NNA sé Norðar en Norð-Austur og SSV sé Sunnar en Suð-Vestur. Heynið að fylla út áttavita é mynd nr. 4» Öldungur. Nr. 4

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.