Skátablaðið Faxi - 15.12.1967, Blaðsíða 10
Ál
JA
ér á landi höfura við svo sem kunnugt er sameiginlegt bandalag
drengja- og kvenskáta. Einnig eru hin almennu skátapróf sameiginleg
fyrir drengi og stúlkur»
Af þessu leioir, að lítið sem ekkert er gert af því að fræða kven-
skáta um ýmsa hluti, sem aðeins snerta kvenskátahreyfinguna sem heild=
Jafnvel þótt alþjóðleg kunnátta um kvenskáta sé ekki liður í skáta-
prófunum ætti hver lcvenskátaforingi að bæta inn nokkrum fróðleiks-
kornum, sem snerta alþjóðabandalag kvenskáta= Hér á eftir kemur grein
um alþjóðafána og merki lcvenskáta, sem allir skyldu þekkja og kunna skil
á. AÍþjóðafáninn er gullinn smári á bláum feldi. Hann er notaður á
alþjóðaskrifstofunni, öllum alþjóðastofnunum kvenskáta, ^einnig á alþjóða-
mótum. Sveitir og fólög mega nota alþjóðafánann. Alþjóðafáninn var
teiknaður af Karin Aas, Noregi og tekinn upp á 6. alþjóðaráðstefnu
kvenskáta 1930.
Alþjóðamerkið var samþykkt 1948 á 12. alþjóðaráðstefnu kvenskáta.
Hinir einstöku hlutar merkisins hafa hver um sig merkingu bvo sem
hér segir:
Stjörnurnar tvær í hinum gullna smára merkja leiðarstjörnur kvenskáta
þ.e. skátaheitið og skátalögin.
Pílan er éttavitanálin, sem ætíð mun vísa réttu leiðina í kvenskáta-
starfinu. Hin lérétti hluti stilksins er tákn eldsins, sem logar í
hjörtum allra sannra kvenskáta - mannkærleikans.
Gullni smárinn á bláum fleti táknar sólina og bláminn himininn, sem
skín yfir höfðum allra kvenskáta heimsins.
/?