Skátablaðið Faxi - 01.04.1992, Qupperneq 11

Skátablaðið Faxi - 01.04.1992, Qupperneq 11
Skátar á léttu nótunum Fullt nafn: Halldór Örn Engilbertsson. (Jóhannes Kjarval). Hæð: 1,83. Skemmtir þú þér vel á skíðum: Já, nema þegar ég datt. Hvernig líst þér á sameininguna hjá HSV og BV: Mjög vel. Hver er staða þín í skátunum: Skála- vörður, Dróttskáti, (Flokksforingi). Stundar þú mikil heimilisstörf: Nei, alltof lítið. Áttu einhverja uppáhalds blómateg- und: Já, fífil. Ætlar þú á Landsmót skáta 1993: Já, það getur verið. Fórstu á Landsmót skáta 1990: Bara tvo fyrstu dagana. Hvað ertu búinn að vera lengi í skátun- um: Frá því árið 1987. Færðu páskaegg - nr. hvað - hvaða tegund: Já mörg, nr. 4-6, bæði Mónu og Nóa Síríus. Getur þú sagt okkur brandara að lokum: Vitið þið ensku þýðinguna á Sláturfélagi Suðurlands? Svar: The south coast killing company. Halldór Örn Engilbertsson (Jóhannes Kjarvalj Hrefna Jónsdóttir Fullt nafn: Hrefna Jónsdóttir. Hæð: 1,60 (ha, ha, ha). Hvernig skemmtir þú þér í skíða- ferðalaginu: Meiriháttar vel. Fékkstu einhverja sól á þig í skíða- ferðalaginu: Já, mjög mikla. Fékkstu einhverjar freknur: Já, 45 (nei, ekki segja það). Hver er staða þín í skátunum: Flokks- foringi í Skuggunum og Dróttskátum. Eru þetta skemmtilegir krakkar hjá þér: Alveg æðislegir. Hvað ertu búinn að vera lengi í skátunum: 4 ár. Ætlar þú á Landsmót skáta 1993: Örugglega, ef ég verð í skátunum. Fórstu á Landsmót skáta 1990: Nei. Kanntu ritningarversin þrjú: Eru þau þrjú? (Hún fermdist í fyrra). Færðu páskaegg - nr. hvað - hvaða tegund: Nei og ég er öfga fúl út í ömmu. (Ekki segja það). Getur þú sagt okkur hvaða blómateg- und er í uppáhaldi hjá þér: Kaktus. Segðu okkur nú einn góðan brandara: Nei, ég kann engan. 1 1 SKÁTABLAÐIÐ FAXI

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.