Skátablaðið Faxi - 01.04.1994, Síða 15

Skátablaðið Faxi - 01.04.1994, Síða 15
15 BJÖRGUNARVERKEFNI Þessi þraut viróist vera auðveld, en bíddu þangað til þú hefur leyst hana. * Fyrir einn keppanda. * Nauðsynleg gögn eru blýantur (eða trélitir) og strokleður. * Leiðbeiningar: Sex menn eru í vanda staddir. Þú átt að bjarga þeim meó því aó tengja þá vió réttan björgunaraðila, t.d. geimfarann við geimflaugina. En þú mátt aldrei fara um sömu pípu nema einu sinni og ekki skera leið annarra björgunaraóila nema í sérstakri pípu. (Ath. Þar sem möguleikar á því að villast eru talsverðir gerið línurnar fyrst daufar svo hægt sé að hvers er þörf við björgun. Jú, þaó þarf björgunaraðila, frelsara. Biblían segir að Jesús sé frelsari, hinn eini sem frelsar okkur frá syndum okkar. "Ekki er hjálpræóið í neinum öórum. Og ek um víóa veröid, sem geti Post.4:12. Bókasafn Vestmannaeyja 14205121 / rfoec&w önt

x

Skátablaðið Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.