Skátablaðið Faxi - 01.12.2000, Blaðsíða 18
Soffía á spariskónum
Þegar við vorum útí í stóru útlöndum
um daginn, ákváðum við að stofna D.S
Suðurlandssveit, þetta vorum við
útlendindingarnir að sameinast 2 skáta-
félögunum á fastalandinu, Fossbúum og
Stróki en þau eru einmitt á Suðurlandinu
og voru með okkur í þessar tvær
„erfiðu” en skemmtilegu vikur. En nóg
um það, það var kominn tími til að við
hittumst öll aftur og skoðuðum myndir
af ferðinni og monta sig fyrir hinum sem
komu með í þessa útilegu.
Þetta átti að vera vinnuútilega en
endaði svo í soffíu eða sofét(a) útilegu.
Það var nú bara ósköp þægilegt og
notalegt. Þeir sem gistu þarna voru
Faxar, Selfyssingar, Hvergerðingar svo
komu nokkrir Kópar, frá Kópavogi, á
laugardagskvöldinu.
Við gistum í skála sem heitir Gilitrutt,
hann er í eigu skátafélagsins og er í
Bláfjöllum. Þetta var sú allra tækni-
væddasta útilega sem ég hef nokkru
sinni farið í, við vorum með tölfu, til að
skoða allar myndirnar sem Armann tók
af okkur útí Belgíu, en þær eru svo
margar að ef maður skoðar hverja mynd
Skátamót í Viðey sem Landnemar
(skátafélag í Reykjavík) halda árlega
var töluvert lengra en venjulega vegna
þess að Landnemar eiga 50 ára afmæli í
ár. Mótið var haldið um Jónsmessu en
við komum þó aðeins seinna en sumir.
Fyrsta deginum var eytt í Kringlunni
og farið í bíó. Eftir bíó drifum við okkur
niður að höfn og okkur ferjað yfir í
eyna. Við reistum tjaldið okkar, við
vorum öll saman í einu stóru tjaldi, og
fórum að vinna í trönubyggingum og þá
aðalega flaggstöng. Eftir vinnuna gril-
luðum við humar og pulsur. Um kvöldið
var haldin ágætis kvöldvaka og
næturkeppni. Það sem einkennir
Viðeyjarferðir er bryggjuballið sem er
stórskemmtilegt, það var spilað eitthvað
á harmonikku og dansaðir gömlu
dansamir, og haldið var diskó í lokinn.
Við vorum öll svo þreytt eftir fyrsta
daginn og lágum inní tjaldi fram að
hádegi, en þá var komið og skorað á
okkur í flokkakeppni. ( sem var reyndar
eini dagskráliðurinn sem við tókum þátt
í) Íí henni áttum við til dæmis að fara í
limbó, kasta tusku framan í einhvern,
hlaupa með vatn í götóttu glasi án þess
Q
í 2 sek þá er maður í 2 tíma að flétta í
að það kláraðist og fleira. Komumst við
í undanúrslit og þau voru haldin við
slitin daginn eftir.
Eftir erfiða keppni vorum við orðin svo
svöng að við fórum með fyrstu ferju í
bæinn og fórum út að borða á æðislegu
veitingarhúsi. Löbbuðum við svo niður
á bryggju en þá var okkur tilkynnt að
ferjan væri hætt að ganga. Okkur til
mikillar lukku vorum við sótt á báti og
siglt með okkur yfir. Þetta kvöld var
vakað fram eftir nóttu, sungið og trallað.
Runnin var upp síðasti dagurinn og
loka slagnum í flokkakeppninni sem var
n.k boðhlaup, þar áttum við að snúa
okkur í marga hringi í kringum spýtu og
hlaupa fram og til baka svo var komið
að næsta manni og átti hann að gera tvö-
falt meira þannig að maður var orðin
töluvert ringlaður. En við Eyjamennirnir
unnum þetta með glæsibrag.
Komið var að slitum og heimleið.
Þetta var mjög skemmtilegt mót og
Við fengum frábært veður og verður
án efa farið aftur á mót í Viðey.
Sigga og Steinunn
gegnum þetta í tölvunni! Svo vorum við
með þessar líka svaka hljómfluttnings-
græjur til að geta heyrt einhvað í dvd
skjávarpanum sem við komum með, svo
komum við einnig með stóran hvítan
vegg til að geta horft á allar myndirnar.
En einhvemvegin gat þetta allt klikkað.
Eftir rúma tveggja og hálfstíma leiðang-
ur í Reykjavík (það er alveg rosalega
erfitt að finna videóleigu með góðu
úrvali af dvd myndum) og dágóða stund
í eldgömlu „trivial pershut“ ættluðum
við að fara horfa á allar myndirnar sem
við tókum, settum fyrstu myndina í og
eftir rúrnan hálftíma sprakk peran í skjá-
varpanum og er hann núna í viðgerð í
útlöndum. En þetta gerðist á laugar-
dagskvöldinu sem betur fer. Við höfðum
torgað 3 myndir á föstudaginn og það
finnst mér alveg nógustór skammtur af
veggjarglápi. En það versta var að þá
gátum við ekki skoðað tölvumyndirnar
hans Armanns nema kannski 2 eða 3 í
einu þannig að við ákváðum að halda
myndakvöld í september hérna í Eyjum
en svo var það haldið og eitthvað
klikkaði með að horfa á þetta, kannski
af því að myndirnar voru á Selfoss.
En eftir öll þessu ósköp þá stóðum við
á lappir og reyndum að byrja á því sem
við komum til að gera, taka til í kringum
skálan og reyna lagfæra hann eitthvað.
Eftir það fórum við í hellaferð og stutta
göngu.
Sigga
Viðeyjarferð 2000
SKÁTABLAÐIÐ FAXI