Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.12.2017, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 29.12.2017, Qupperneq 41
Stuðsveitin Babies ætlar að halda áramótadans- leik ásamt góðum gestum í Gamla Bíói á morgun, 30. desember. „Tilvalið tækifæri til að loka árinu í trylltum dansi,“ segir í til- k y n n i n g u f r á Babies-flokknum sem er þekktur fyrir að halda uppi stuðinu á einstakan hátt. Þeim til halds og trausts verða Unn- steinn Manuel, Salka Sól, Villi Naglbítur, Agnes í Sykri og Elísabet Ormslev að ógleymd- um leynigesti. Miðar á ballið fást á tix.is á 2.990 krónur.  – gha Babies-flokkurinn heldur áramótadansleikætlar að taka lagið með hópnum. Hvað? Bjórflóðið 2017 – með Bjór- bandinu Hvenær? 22.00 Hvar? Rauða húsið, Eyrarbakka Hið árlega Bjórflóð verður að sjálfsögðu á sínum stað með hefðbundnum hætti. Bjórbandið heldur uppi stuðinu fram á rauða- nótt. Miðaverð 2.000 kr. Viðburðir Hvað? Gongnótt Hvenær? 21.00 Hvar? Kjallari Bústaðakirkju Í gongnóttinni hvílir þú í hinum ríku og hreinu hljómum gongsins sem munu snerta við þér á blíðan og djúpt heilandi hátt. Ómar frá gonginu leiða þig í slakandi ástand þar sem þú endurhleðst, endurnýjast og hreinsar á brott hið óþarfa úr undirvitundinni. Nóttinni stjórnar Charlotte Bom, gongmeistari og gongkennari; hún spilar gongböð í byrjun og enda nætur en þar á milli hljómar undurblítt vöggulag gonganna. Nóttinni lýkur kl. 7 er við rísum og göngum til móts við komandi ár! Verð: 6.900 kr. Hvað? Desember Sweat Hvenær? 17.00 Hvar? Býli andans, Selfossi Gjaldið er 8.000 kr. Mæting er klukkan 17.00. Seremónían tekur u.þ.b. 5 klukkutíma með mat. Inni- falið er hlaðborð og súpa. Takið með ykkur sundföt, tvö handklæði og inniskó. Hvað? Ari Eldjárn: Áramótaskop 2017 Hvenær? 20.00 Hvar? Háskólabíó, Hagatorgi Ari Eldjárn snýr aftur á stóra sviðið í Háskólabíói til að gera upp árið 2017 í sprenghlægilegri uppi- standssýningu sem ber heitið Áramótaskop. Þetta er annað árið sem hann heldur áramótasýningu af þessu tagi en í fyrra seldust heilar fjórar sýningar upp og mættu tæp- lega 4.000 manns til að kveðja gamla árið með hlátrasköllum. Hvað? Guðmóðirin Hvenær? 20.30 Hvar? Kaffi Laugalækur, Laugarnes- vegi Einleikurinn Guðmóðirin um Lóu, 26 ára einhleypa konu sem gerir fátt annað en að koma sér í vand- ræði og reyna að halda sársauk- anum, sem hún hefur burðast með í mörg ár, niðri. Það hefur hún gert með drykkju, helgarhjásvæfum og kaldhæðni. Stormasamt samband hennar við pabba sinn, systur sína, karlmenn og sjálfa sig er megin- efni verksins. Miðaverð: 2.000 kr. Hvað? Áramótabingó Hvenær? 21.00 Hvar? Hvíti Riddarinn, Mosfellsbæ Hið árlega áramótabingó Hvíta Riddarans fer fram í kvöld. Frá- bærir vinningar í boði og glæsi- legir bingóstjórar. Hvað? Striksballið 2017 Hvenær? 23.30 Hvar? Kaffi Duus, Keflavík Striksballið 2017 verður haldið á Kaffi Duus í kvöld. Ekki þarf að fjölyrða um þessi böll en þau hafa um árabil verið einn vinsælasti og skemmtileg- asti viðburðir ársins á Suður- nesjum. Unnsteinn verður Babies til halds og trausts á morgun. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Þau Villi og Salka Sól láta sig ekki vanta á áramótaball Babies-flokksins. Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 ÚTSALAÁRSINSGEGGJUÐ TILBOÐ Á TÖLVUGRÆJUMAÐEINS Í ÖRFÁA DAGA • TAKMARKAÐ MAGN FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ AÐEINS 2 DAGAR EFTIR 50.000AFSLÁTTURAF FARTÖLVUM ALLT AÐ ÚTSALA ÁRSINS 29-30. DESEMBER 12:00 - 18:00 GAMLÁRSDAG LOKAÐ LOKAÐ 1. JAN 2018 OPNUM AFTUR 2. JAN KL 10:00 29. desem ber 2017• Tilboð gilda 27-30. desem ber 2017 eða m eðan birgðir endast. B irt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl 2DAGAR EFTIR 75% AFSLÁTT UR Af yfir 1 .000 tölvuvör um ALLT AÐ SJÁ BÆKLING HÉR m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 33F Ö S T U D A g U R 2 9 . D e S e m B e R 2 0 1 7 2 9 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :2 9 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 9 D -C 1 7 4 1 E 9 D -C 0 3 8 1 E 9 D -B E F C 1 E 9 D -B D C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 8 s _ 2 8 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.