Fréttablaðið - 29.12.2017, Page 44
Dökkt gallaefni
Gallaefni var mjög áberandi á
árinu og snið á gallabuxunum
breyttist úr því að vera þröngt og
teygjanlegt, yfir í að vera beint,
upphátt og efnið frekar stíft. Nú
er hins vegar tíminn fyrir dökkt
gallaefni eins og við sáum mikið af
á tískuvikunum. Þetta verður enn
vinsælla á næsta ári.
Lakk
Svart lakk, vínyl og
leður er komið til
að vera, og ef þú
átt ekki þannig flík í
fataskápnum þá er
ráðlegt að tryggja
sér hana sem fyrst.
Lakkbuxur, kápur
og jakkar var mjög
vinsælt á árinu
sem er að líða og
mun halda áfram á
næsta ári.
Gucci
Það er auðvelt að segja að
Gucci hafi stolið senunni
hvað eftir annað á árinu.
Strigaskórnir, mokkasíurnar,
töskurnar og stuttermabolir frá
Gucci voru hvað mest áberandi
frá merkinu og það verður
forvitnilegt að sjá hvort æðið
haldi áfram eða hvort eitthvað
annað merki taki við.
Köflóttur jakki
Köflóttur jakki er klassísk flík,
og þetta árið átti hann heima
í ansi mörgum fataskápum.
Hvort sem það var við köflóttar
buxur eða pils í stíl, eða bara
stuttermabol og gallabuxur, þá
er víst að köflótti jakkinn var
ein af vinsælustu flíkum ársins.
Götustíllinn
á árinu 2017
Að fylgjast með götustílnum gefur góða
mynd af hvað er vinsælt í heimi tísk-
unnar, sérstaklega hjá fólkinu sem sækir
tískuvikurnar. Hér tökum við á Glamour
saman götustílinn og trendin sem voru
hvað mest áberandi á árinu sem er að líða.
Sokkastígvél
Þetta trend var meðal þess sem
kom á óvart, einhvers konar
sokkar með hæl. Demna Gvas
alia, hönnuður Vetements og
Balenciaga, var með þeim fyrstu
að kynna þetta skótau til leiks, og
varð það strax gríðarlega vinsælt,
sérstaklega það blómamunstr
aða. Önnur tískuhús og ódýrari
fatamerki voru fljót að koma
með sínar eigin útgáfur, sem
gerði mörgum tískuunnendum
kleift að eignast svona skó.
Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar
fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku.
l Facebook l Instagram l Twitter
VERÐ FRÁ
Whilst every effort is made to avoid mistakes errors can occur. Please check these
carefully. Proofs that are sent back without signature is considered approved and ok.
Approved and OK New proof please
DATE:
SIGNATURE:
/Ingenjörsgatan 7-9
Box 814, 251 08 Helsingborg
Tel. vx. 042-24 73 00
info@lindsflexo.se, www.lindsflexo.se
14
0
280
Linds Flexo, 1310144 Fiskikongurinn_KORR , 17-JAN-13 YTTER catarina
Sogavegi 3
Höfðabakka 13.600 kr.kg
SÚPUHUM A R
STÓR HUM A R
&
2 9 . d e s e m b e r 2 0 1 7 F Ö s T U d A G U r36 l í F i ð ∙ F r É T T A b l A ð i ð
Lífið
2
9
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:2
9
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
9
D
-C
1
7
4
1
E
9
D
-C
0
3
8
1
E
9
D
-B
E
F
C
1
E
9
D
-B
D
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
2
8
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K