Fréttablaðið - 04.01.2018, Side 54
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Elmar Hallgríms Hallgrímsson elmar@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Máté Dalmay mate@365.is Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann
atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir
elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
lyftarar og hillukerfi
www.velaborg.is velaborg@velaborg.is s. 414 8600
V
Finndu okkur
á facebook
Flísabúðin kynnir hágæða
Ítalska HELIOSA rafmagnshitara
HELIOSA hitarar henta
bæði innan- og utandyra.
Hitna strax, vindur hefur
ekki áhrif, vatnsheldir og
menga ekki.
Margar gerðir til á lager.
Flísabúðin
Stórhöfða 21 | s: 545 5500 | flis.is
Hágæða amerísk heilsurúm
sem auðvelt er að elska
Sofðu rótt í alla nótt
4 . j a n ú a r 2 0 1 8 F I M M T U D a G U r46 l í F I ð ∙ F r É T T a B l a ð I ð
Jón Viðar Arnþórsson, fyrr-verandi formaður og einn af stofnendum íþróttafélagsins Mjölnis, ætlar að opna nýja bardaga- og líkamsræktar-stöð við Stórhöfða ásamt
nokkrum félögum sínum úr
lögreglunni. Stöðin hefur
fengið heitið Týr en sjálfur segist
hann hafa verið með hernaðarg-
uðinn á heilanum síðan hann var
peyi í Vestmannaeyjum. Þetta er
önnur stöðin sem á rætur að rekja
til Mjölnis en áður fyrr var félag-
ið nánast með einokunarstöðu í
höggum og spörkum.
Áður hafði Bjarki Þór Pálsson
gengið úr Mjölni og stofnað sitt
eigið félag, Reykjavik MMA, en tölu-
verður styr stóð um Mjölni um tíma.
Eftir að nýju hluthafarnir, Arnar
Gunnlaugsson og Róbert Wessman,
komu inn sagði Jón Viðar sig frá
stjórnarformennskunni sem hann
hafði gegnt í félaginu sem hann
stofnaði.
Nú er hann kominn til baka í
bardagaheiminn en sjálfur segir
hann að Týr sé alls ekki Mjölnir 2
heldur verði boðið upp á öðruvísi
þjónustu þar sem svokallað ISR
Matrix kerfi verður í aðalhlutverki.
Er það sagt vera angi af lifandi bar-
dagaíþróttum og hefur verið í þróun
í yfir tvo áratugi hjá sérsveitar-
mönnum, hermönnum, BJJ svart-
beltingum og hnefaleikamönnum.
Nýja stöðin mun bjóða upp á þjón-
ustu fyrir starfsmenn fyrirtækja
og stofnana sem vilja tryggja sér
meira starfsöryggi, sem og sjálfs-
varnarnámskeið fyrir konur og svo
ISR-öryggistök og neyðarvörn fyrir
almenning. Stefnan er að bjóða upp
á þrekæfingar í febrúar og munu
þær heita Hermóður. Takmarkaður
fjöldi mun fá að æfa í nýju stöðinni.
Bjarki Þór Pálsson er ein af vonar-
stjörnum MMA-heimsins á Íslandi
en hann hefur þegar barist í einum
aðalbardaga. Hann hefur ávallt
haldið því fram að viðskilnaðurinn
við Mjölni hafi verið á góðu nót-
unum.
Mjölnir er orðið eitt stærsta
íþróttafélag landsins og æfa rúm-
lega 2.000 manns í félaginu. Upp-
gangurinn hefur verið ævintýra-
legur frá því að um 200 manns æfðu
í Loftkastalanum.
Pétur Marinó Jónsson, einn helsti
sérfræðingur landsins um bland-
aðar bardagalistir og sérfræðingur
Stöðvar 2 Sports um íþróttina, segir
að það verði að koma í ljós hvort
það sé markaður fyrir öll þessi félög
en fyrir utan þessi þrjú sé meðal
annars Fenrir á Akureyri og fleiri.
„Það eru alltaf fleiri og fleiri sem
hafa áhuga á þessari íþrótt og horfa
ekki á þetta sem eitthvert ofbeldi
heldur sem íþrótt sem er gaman að
stunda. Það taka ekki allir bardaga
eða fara í UFC en þá er gaman að
tuskast og auðvelt að verða háður
því.“ benediktboas@365.is
Hörð barátta um
hnefahöggin
Það er komin alvöru samkeppni um iðkendur sem vilja stunda bardagalistir. Bjarki Þór, Jón Viðar og Gunnar Nelson
eru allir með stöð þar sem áherslan er á bardagalistir. Takmarkaður fjöldi mun geta æft hjá Jóni Viðari.
Í Tý verður
l Hefðbundinn bardagaíþrótta-
salur
l Lyftingasvæði
l Gerviíbúð sem notuð er í
æfingar og átök
l Öryggisherbergi (bumper
room) með þykkari dýnum á
veggjum, fyrir harðari átök
l Sérútbúinn bíll, fyrir æfingar og
átök, lagt beint fyrir utan
Það eru alltaf
fleiri og fleiri sem
Hafa áHuga á Þessari íÞrótt
og Horfa ekki á Þetta sem
eittHvert ofbeldi Heldur
sem íÞrótt sem er gaman að
stunda.
Pétur Marinó Jónsson, sérfræðingur
Stöðvar 2 Sport um MMA
Annar anginn úr
Mjölni, einu stærsta
íþróttafélagi lands-
ins, opnar stöð innan
tíðar en einn af
stofnendum Mjölnis
tilkynnti í gær að
hann ætlaði sér að
opna nýja bardaga-
og líkamsræktarstöð
sem hefur fengið
nafnið Týr.
0
4
-0
1
-2
0
1
8
0
4
:4
2
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
A
4
-8
2
D
0
1
E
A
4
-8
1
9
4
1
E
A
4
-8
0
5
8
1
E
A
4
-7
F
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
5
6
s
_
3
_
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K