Fréttablaðið - 04.01.2018, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 04.01.2018, Blaðsíða 54
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Elmar Hallgríms Hallgrímsson elmar@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Máté Dalmay mate@365.is Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is lyftarar og hillukerfi www.velaborg.is velaborg@velaborg.is s. 414 8600 V Finndu okkur á facebook Flísabúðin kynnir hágæða Ítalska HELIOSA rafmagnshitara HELIOSA hitarar henta bæði innan- og utandyra. Hitna strax, vindur hefur ekki áhrif, vatnsheldir og menga ekki. Margar gerðir til á lager. Flísabúðin Stórhöfða 21 | s: 545 5500 | flis.is Hágæða amerísk heilsurúm sem auðvelt er að elska Sofðu rótt í alla nótt 4 . j a n ú a r 2 0 1 8 F I M M T U D a G U r46 l í F I ð ∙ F r É T T a B l a ð I ð Jón Viðar Arnþórsson, fyrr-verandi formaður og einn af stofnendum íþróttafélagsins Mjölnis, ætlar að opna nýja bardaga- og líkamsræktar-stöð við Stórhöfða ásamt nokkrum félögum sínum úr lögreglunni. Stöðin hefur fengið heitið Týr en sjálfur segist hann hafa verið með hernaðarg- uðinn á heilanum síðan hann var peyi í Vestmannaeyjum. Þetta er önnur stöðin sem á rætur að rekja til Mjölnis en áður fyrr var félag- ið nánast með einokunarstöðu í höggum og spörkum. Áður hafði Bjarki Þór Pálsson gengið úr Mjölni og stofnað sitt eigið félag, Reykjavik MMA, en tölu- verður styr stóð um Mjölni um tíma. Eftir að nýju hluthafarnir, Arnar Gunnlaugsson og Róbert Wessman, komu inn sagði Jón Viðar sig frá stjórnarformennskunni sem hann hafði gegnt í félaginu sem hann stofnaði. Nú er hann kominn til baka í bardagaheiminn en sjálfur segir hann að Týr sé alls ekki Mjölnir 2 heldur verði boðið upp á öðruvísi þjónustu þar sem svokallað ISR Matrix kerfi verður í aðalhlutverki. Er það sagt vera angi af lifandi bar- dagaíþróttum og hefur verið í þróun í yfir tvo áratugi hjá sérsveitar- mönnum, hermönnum, BJJ svart- beltingum og hnefaleikamönnum. Nýja stöðin mun bjóða upp á þjón- ustu fyrir starfsmenn fyrirtækja og stofnana sem vilja tryggja sér meira starfsöryggi, sem og sjálfs- varnarnámskeið fyrir konur og svo ISR-öryggistök og neyðarvörn fyrir almenning. Stefnan er að bjóða upp á þrekæfingar í febrúar og munu þær heita Hermóður. Takmarkaður fjöldi mun fá að æfa í nýju stöðinni. Bjarki Þór Pálsson er ein af vonar- stjörnum MMA-heimsins á Íslandi en hann hefur þegar barist í einum aðalbardaga. Hann hefur ávallt haldið því fram að viðskilnaðurinn við Mjölni hafi verið á góðu nót- unum. Mjölnir er orðið eitt stærsta íþróttafélag landsins og æfa rúm- lega 2.000 manns í félaginu. Upp- gangurinn hefur verið ævintýra- legur frá því að um 200 manns æfðu í Loftkastalanum. Pétur Marinó Jónsson, einn helsti sérfræðingur landsins um bland- aðar bardagalistir og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um íþróttina, segir að það verði að koma í ljós hvort það sé markaður fyrir öll þessi félög en fyrir utan þessi þrjú sé meðal annars Fenrir á Akureyri og fleiri. „Það eru alltaf fleiri og fleiri sem hafa áhuga á þessari íþrótt og horfa ekki á þetta sem eitthvert ofbeldi heldur sem íþrótt sem er gaman að stunda. Það taka ekki allir bardaga eða fara í UFC en þá er gaman að tuskast og auðvelt að verða háður því.“ benediktboas@365.is Hörð barátta um hnefahöggin Það er komin alvöru samkeppni um iðkendur sem vilja stunda bardagalistir. Bjarki Þór, Jón Viðar og Gunnar Nelson eru allir með stöð þar sem áherslan er á bardagalistir. Takmarkaður fjöldi mun geta æft hjá Jóni Viðari. Í Tý verður l Hefðbundinn bardagaíþrótta- salur l Lyftingasvæði l Gerviíbúð sem notuð er í æfingar og átök l Öryggisherbergi (bumper room) með þykkari dýnum á veggjum, fyrir harðari átök l Sérútbúinn bíll, fyrir æfingar og átök, lagt beint fyrir utan Það eru alltaf fleiri og fleiri sem Hafa áHuga á Þessari íÞrótt og Horfa ekki á Þetta sem eittHvert ofbeldi Heldur sem íÞrótt sem er gaman að stunda. Pétur Marinó Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport um MMA Annar anginn úr Mjölni, einu stærsta íþróttafélagi lands- ins, opnar stöð innan tíðar en einn af stofnendum Mjölnis tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að opna nýja bardaga- og líkamsræktarstöð sem hefur fengið nafnið Týr. 0 4 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :4 2 F B 0 5 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E A 4 -8 2 D 0 1 E A 4 -8 1 9 4 1 E A 4 -8 0 5 8 1 E A 4 -7 F 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 5 6 s _ 3 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.