Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.03.2003, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 06.03.2003, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGUR 6. MARS 2003 I 17 föstudaginn 7. mars kl. 14-18 Kynning í Apóteki Keflavíkur Hárgreining Komið í hárgreiningu og fáið ráðleggingar um val á hársnyrtivörum sem henta þínu hári. Vivaldi - smellt plastparket Vivaldi plastparketið þarf ekki að líma. Það er með níðsterka, glæra plastvörn. Vivaldi er plastparket af bestu gerð í slitþols- flokki 23 og með 10 ára ábyrgð. Vivaldi hentar því einstaklega vel á öll gólf heimilisins. Verð frá kr. 1.287m 2 Pantaðu bæklinga á íslensku um plastparketið, undirlags- efni og gólflista. Málþing um atvinnu- ogvelferðarmál áSuðurnesjum í boði Útskálaprestakalls verður haldið í safnaðarheimilinu í Sandgerði og hefst kl. 20:00 fimmtudaginn 6. mars n.k. Málþingið ber yfirskriftina „Atvinnuástand í velferðarsamfélagi:Trú, velferð og stjórnmál“ Dagskrá málþingsins er eftirfarandi: Setning: Björn Sveinn Björnsson sóknarprestur Ávörp flytja: Geirmundur Kristinsson sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Keflavíkur. Friðjón Einarsson framkvæmdarstjóri Lífeyrissjóðs Suðurnesja. Framsöguerindi flytja: Árni Matthiesen sjávarútvegsráðherra. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna. Össur Skarphéðinsson formaður Samfylkingarinna.r Fundarstjóri: Guðjón Guðmundsson framkvæmdarstjóri sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Pallborðsumræður að framsöguerindum loknum með þátttöku flutningsmanna. Kaffiveitingar. Sjávarútvegsráðherra á opnum fundi í Sandgerði Ölvaður sjómaður datt í sjóinn Töluverður erill var hjáLögreglunni í Keflavíkum helgina. Klukkan hálf fjögur aðfararnótt laugardagsins var lögreglan kölluð að Sandgerðishöfn þar sem tilkynnt var um að sjómaður hefði dottið í sjóinn milli báts og bryggju. Skipverjar í nálægum bát heyrðu hróp mannsins og tókst að bjarga honum á þurrt. Sjómaðurinn var talsvert ölvaður, en hann var að fara um borð í bátinn þegar hann datt í sjóinn. Manninum varð ekki meint af volkinu. Lára Halla Snæfells miðill mun starfa hjá félaginu miðvikudaginn 12. mars nk. Guðrún Hjörleifsdóttir mun einnig starfa hjá félaginu föstudaginn 7. mars og framveigis alla föstudaga. Munið skyggni- lýsingafundinn með Skúla Lórenssyni fimmtudaginn 6. mars kl. 20.30. Stjórnin. Lára Halla og Skúli Lórensson hjá SRFS S R F S Spjallþræðir og fleiri myndir á endurbættum vef Víkurfrétta www.vf.is 10. tbl. 2003 5.3.2003 18:25 Page 17

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.