Víkurfréttir - 06.03.2003, Blaðsíða 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
SMÁAUGLÝSINGAR 421 0000✆
■ TIL LEIGU
Íbúð á Spáni
ný 70 ferm. 3ja herb. íbúð til leigu
á La-mata ströndinni í Torrevieja
skammt sunnan við Alicante. Uppl.
í síma 471-2244 og 893-3444.
Í Grófinni, iðnaðar eða geymslu-
húsnæði 95 fm. Uppl. í síma
421-4242 á skrifstofutíma.
Góð einstaklingsíbúð á góðum
stað í Keflavík. Sér inngangur.
Uppl. í síma 421-7434.
Raðhús til leigu í Keflavík.
Uppl. í síma 821-2667.
2ja herb. íbúð til leigu,
laus strax. Uppl. í síma 820-9335.
3ja herb. íbúð í Heiðarbyggð
til leigu. Laus fljótlega.
Uppl. í síma 894-3008.
Nýuppgerð 3ja herb. íbúð
í tvíbýli í Keflavík til leigu.
Sér inngangur. Laus 10. mars nk.
Uppl. í síma 847-9740.
3ja herb. íbúð á góðum stað
í Keflavík. Laus strax. Verð 55 þús.
pr. mán. með hita og rafmagni.
Uppl. í síma 422-7270.
■ TIL SÖLU
Símó tvíburavagn undan einum
tvíburum, vel með farinn.
Uppl. í síma 422-7184.
Amerískur þurrkari til sölu,
verð kr 20.000.-
Uppl. í síma 898 1726.
Toyota Corolla, GLI 1600,
árg. ‘94, ekinn 129þús.
Uppl. í síma 892-5123.
Grænn Brio barnavagn,
vel með farinn m/burðarrúmi.
Verð kr. 15.000,-
Uppl. í síma 869-2300.
VW Golf árg. ‘89.Verð 30.000.-
Uppl. í síma 868-0513.
Mitsubishi Galant árg. ‘87
einn með öllu.
Uppl. í síma 868-5922.
Appelsínurauður Saab til sölu,
árg. ´82. Þarfnast smá viðgerðar.
Uppl. í síma 661-7315.
■ ATVINNA
www.atvinna.net
Er bankabókin sorglegasta bókin
sem þú átt? Hvernig væri að taka
málin í sínar hendur og gera
eitthvað í því? Kjartan & Berglind
S: 551-2099 / 897-2099
www.atvinna.net
Óska eftir aukavinnu á kvöldin
eftir kl. 19. Á sama stað vantar
lítinn ísskáp, helst með frystihólfi,
gefins eða ódýrt. Uppl. í síma
690-5087 e. kl. 19.
■ ÞJÓNUSTA
Parketþjónusta
parketslípun, lagnir, viðgerðir og
allt almennt viðhald húsnæðis.
Árni Gunnars, trésmíðameistari,
Hafnargötu 48, Keflavík.
Sími 698-1559.
Eldur gerir ekki boð á undan
sér. Tek að mér að setja slökkvitæki
í sjónvörp og tölvur.
Geri tilboð í 2 eða fleiri tæki.
Öryggið ávallt í fyrirrúmi.
Uppl. í síma 661-7999, 661-6999
eða 421-2308 Hrafn Jónsson.
Búslóðageymsla
geymum búslóðir, vörulagera, skjöl
og annan varning til lengri eða
semmri tíma. Getum séð um
pökkun og flutning ef óskað er.
Uppl. í síma 421-4242
á skrifstofutíma.
Málningar og spartlþjónusta
Nánari uppl. í síma 694-7573 og á
verktöku og þjónustusíðum
www.spartlarinn.is
Jöklaljós kertagerð
opið 7 daga vikunar frá kl. 13-17.
Erum byrjuð að taka pantanir fyrir
fermingarkertin. Jöklaljós
kertagerð, Strandgötu 18,
Sandgerði, sími 423-7694
og 896-6866.
Tek að mér skattframtalsgerð.
Uppl. í síma 822-7160 og
421-7160 eftir kl. 13.
■ ÝMISLEGT
Viltu léttast, þarftu hjálp
til að byrja. Herbalife
fæðubótarefnið er svarið. Ég get
aðstoðað þig, veitt þér ráðgjöf og
aðhald. Hafðu samband. Inga Rósa
sími 421-5604 og 661-3572.
Námskeið
glerbræðsla, leirmótun, gler
Tiffanys, körfugerð, perlusaumur,
bútasaumur og kortagerð.
Handverkstæðið er öllum opið.
Gallerý Sól, Ársól, Garði
sími 422-7935.
www.likami.is
Rannveig léttist um 10 kg.
Valgerður léttist um 25 kg. Hjörtur
léttist um 56 kg. Símon léttist um
71 kg. Berglind & Kjartan
Dreifingaraðilar Herbalife
S: 551-2099 / 897-2099
www.likami.is
■ TÖLVUR
Tilboð
Turn ATX 350W, AMD 1300
MHz, 40GB wd harður diskur,
64mb AGP skjástýring, 256mb
sdram, AC hljóðkort, diskadrif 3,5,
skrifari 40/20/48 og 56k módem.
Verð kr. 63.600,- stgr. Ath. er með
sömu verð og tilboð og
Tölvulistinn, Tæknibær og Nýherji.
Tölvuþjónusta Vals, Hringbraut 92,
Keflavík.
Sími 421-7342 og 863-0142.
■ RÁÐGJÖF
Ertu í greiðsluerfiðleikum?
Sjáum um að semja við banka,
sparisjóði, lögfræðinga, aðrar
stofnanir og ýmislegt fleira, fyrir
einstaklinga og smærri fyrirtæki.
Ráð ehf, Ármúla 5,
108 Reykjavík sími 533-1184.
■ FUNDARBOÐ
I.O.O.F. 13 =1833108= Fl.
Hafnargötu 30 Keflavík
Sími 421 4067
Keflavíkurkirkja
Föstud. 7. mars. Alþjóðlegur
bænadagur kvenna. Samkirkjuleg
bænastund í Keflalvíkurkirkju kl.
20:00. Þema: Frá sólarupprás á
eyjunum í Kyrrahafi þar til dag-
urirnn sem Guð gaf okkur er að
kvöldi kominn á ísiþöktum strönd-
um Alaska. Sr. Jóna Þorvarðar-
dóttir talar. Allar konur velkomnar
Sunnud. 9. mars. Aldursskiptur
sunnudagaskóli kl. 10:40 árd.
Farið verður í heimsókn í Grinda-
víkurkirkju. Munið breyttan tíma.
Starfsfólk sunnudagaskólans er:
Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir,
Guðrún Soffía Gísladóttir, Laufey
Gísladóttir, Margrét H. Halldórs-
dóttir, Samúel Ingimarsson,
Sigríður H. Karlsdóttir og undir-
leikari í sunnudagaskóla er Helgi
Már Hannesson. Guðsþjónusta kl.
14. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson.
Ræðuefni: Kraftaverk í heimi deyj-
andi barna? Kór Keflavíkurkirkju
leiðir söng. Organisti og stjórnandi:
Helgi Már Hannesson.
Meðhjálpari: Hrafnhildur
Atladóttir. Kirkjukaffi eftir messu.
Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju:
keflavikurkirkja.is
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnud. 9. mars. Sunnudagaskóli
kl.11. Umsjón Ástríður Helga
Sigurðardóttir, Tone Solbakk og
Natalía Chow organisti.
Mánud. 10. mars. Systrafélag
Ytri-Njarðvíkurkirkju fundur
kl.20.30
Fimmtud. 13. mars. Stoð Og
Styrking fundur kl.13. Síðasti
fyrirlestur vetrarins og er það
Katrín Erla Kjartansdóttir
nuddmeistari sem kynnir NLP-
árangur í lífi og starfi. Á eftir
verða fyrirspurnir. Mjallhvít og
koma í heimsókn. Kaffi á
könnunni og eru allir velkomnir.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Sunnud. 9. mars. Sunnudagaskóli
kl.11. í umsjá Arngerðar Maríu
Árnadóttur organista, Kötlu Ólafs-
dóttur og Petrínu Sigurðardóttur.
Miðvikud. 12. mars. Foreldra-
morgun í Safnaðarheimilinu
kl.10.30. í umsjá Kötlu Ólafsdóttur
og Petrínu Sigurðardóttur.
Mánud. 10. mars. Systrafélag
Ytri-Njarðvíkurkirkju fundur
kl.20.30 í safnaðarheimilinu.
Baldur Rafn Sigurðsson
10. tbl. 2003 - NOTA!!! 5.3.2003 18:18 Page 18