Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.03.2003, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 06.03.2003, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2003 I 21 Nafn: Íris Edda Heimisdóttir. Fæðingarár: 1984. Heimabær: Keflavík. Foreldrar: Heimir Sigursveinsson og Aldís Búadóttir. Maki: Enginn. Hvað hyggstu leggja fyrir þig í framtíðinni? Klára stúdentinn og sundferilinn með stæl. Fallegasti karlmaður sem þú hefur séð? Brad Pitt. Hvaða íþróttir stundar þú? Sund. Hvaða vefsíðu notarðu mest? Hotmail.com. Ertu með eða á móti innrás bandaríkjamanna í Írak? Á móti. Hverjir eru bestir í körfubolta karla? Keflavík. Draumabíllinn þinn? Á fjórum hjólum og ökufær. Á hvernig tónlist hlustarðu helst? Allt frá Létt 96.7 upp í Radío X 103.7. Sefurðu í náttfötum? Nei. Áttu lítinn bangsa sem þú sefur með? Nei. Hefurðu búið erlendis? Já, í Danmörku. Áttu þér einhverja fyrirmynd? Nei. Afhverju tekurðu þátt í þessari keppni? Alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt. Krydda upp á tilveruna. Ertu bjartsýn á að vinna? Já já, maður verður að vera það! Ír is E dd a Fe gu rð ar sa m ke pp ni S uð ur ne sj a 20 03 H ei m is dó tt ir [kúmen] kynnir þátttakendur í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2003 í næstu blöðum! Auglýsingasíminn er 421 0000 * 10. tbl. 2003 3/5/03 17:26 Page 21

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.