Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.01.2003, Page 1

Víkurfréttir - 30.01.2003, Page 1
S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Síminn er 421 0000 • www.vf.is 5. tölublað 24. á rgangur Fimmtudagurinn 30. janúar 200 3 Daglegar fréttir á Netinu: www.vf.is HEKLA NÝR RAMMI MEÐ VÍKINGASVEIT Á VETTVANGIvf.is Blaðamenn og ljósmyndarar Víkurfrétta í miðju atburðanna • Sjá bls. 11, 12 og 13 Togarinn Berglín sem tókniðri í innsiglinguna í Sand-gerði í gærmorgun er tiltölu- lega lítið skemmdur. Einar Hálf- dánsson skipstjóri sagði í samtali við Víkurfréttir að skemmdirnar væru aftast við stýrið: „Þetta eru ekki miklar skemmdir en það þarf að taka skipið í slipp til að laga þetta.“ Einar sagði að þegar vélin stöðvaðist í innsiglingunni í Sandgerði hafi verið vestan 2-3 vindstig: „Það var töluverð kvika þegar vélarnar stöðv- uðust. Við kölluðum strax á aðstoð, en bátarnir Freyja og Rúna náðu að koma taug í okkur og um leið og taugarnar voru fastar fóru vélarnar í gang. Við sigldum fyrir eigin vélar- afli til hafnar í Njarðvík,“ sagði Ein- ar. Unnið var að löndun úr skipinu um þrjú leitið í gær, en aflinn var um 60 tonn. Skipið fór í slipp seinni- partinn og er gert er ráð fyrir því að skipið verði viku frá veiðum. BERGLÍN GK EKKI MIKIÐ SKEMMD Berglín dregin af strandstað í gær. Skipið tekið í slipp síðdegis í gær. 5. tbl. 2003 - bls. forsíðan 29.1.2003 17:48 Page 1

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.