Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.10.2003, Síða 29

Víkurfréttir - 30.10.2003, Síða 29
VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 30. OKTÓBER 2003 I 29 KIRKJA UPPBOÐ UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Baugholt 14, Keflavík, þingl. eig. Lilja Pétursdóttir og Friðfinnur Einarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 5. nóvember 2003 kl. 10:30. Fitjabraut 6a, fnr. 209-3236, 0202, Njarðvík, þingl. eig. Eggert Sigurbergsson, gerðar- beiðandi Reykjanesbær, miðvikudaginn 5. nóvember 2003 kl. 10:45. Hringbraut 92a, 0301, Keflavík, þingl. eig. Bragi Sveinsson og Guðrún Kolbrún Guðmundsdóttir, gerðarbeið- endur Hekla hf, Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf,aðal- stöðv, miðvikudaginn 5. nóvem- ber 2003 kl. 10:00. Kirkjugerði 14, Vogum, þingl. eig. María Hermannsdóttir og Stefán Rowlinson, gerðar- beiðandi Vatnsleysustrandar- hreppur, miðvikudaginn 5. nóvember 2003 kl. 11:15. Kirkjuvegur 50, Keflavík, þingl. eig. Hjördís Harðardóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, miðvikudaginn 5. nóvember 2003 kl. 10:15. Sýslumaðurinn í Keflavík, 28. október 2003. Jón Eysteinsson Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík fimmtudaginn 6. nóvem- ber 2003 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Anton GK-68, skrn. 1764, þingl. eig. Skeljavík ehf, gerðarbeið- endur Sýslumaðurinn í Keflavík og Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda. Aragerði 10, fnr. 209-6320, Vogar, þingl. eig. Annþór Kristján Karlsson, gerðar-beiðan- di Sýslumaðurinn í Keflavík. Austurgata 3, Sandgerði, þingl. eig. Margrét Steinunn Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar. Bergvegur 14, Keflavík, þingl. eig. Sólveig Lilja Ómarsdóttir, gerðarbeiðandi Trygginga- miðstöðin hf. Bjarmaland 20, Sandgerði, þingl. eig. Ingibjörg Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf,útibú 526, Landsbanki Íslands hf,Sandgerði, Lífeyrissjóður Suðurnesja og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Brekkustígur 33a, 0202, Njarðvík, þingl. eig. Símon Björnsson, gerðarbeiðandi P.Samúelsson hf. Brekkustígur 40, Njarðvík, þingl. eig. Trésmiðja Helga B ehf, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf. Efstahraun 18, Grindavík, þingl. eig. Guðmundur Karl Tómasson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf,Grindavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna. Efstahraun 5, fnr. 209-1622, Grindavík, þingl. eig. Sigurbjörg K Róbertsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf. Eyjaholt 14, Garði, þingl. eig. Valur Kristinsson og Jóhanna Markúsdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf. Eyjaholt 17, Garði, 50% eignarhluti, þingl. eig. Kristjana Vilborg Einarsdóttir, gerðar- beiðandi Byko hf. Fagridalur 6, fnr. 209-6371, Vogar, þingl. eig. Kristín Hulda Halldórsdóttir og Guðmundur Brynjólfsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf, Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn í Keflavík. Garðbraut 72, Garði, þingl. eig. Kristín Sóley Kristinsdóttir og Kristinn Sveinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Grænás 3a, fnr. 209-3341, Njarðvík, þingl. eig. Pétur H Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Hafnargata 27, 0201, Keflavík, þingl. eig. Bjarni Marteinsson, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík. Hátún 12, 0101, Keflavík, þingl. eig. Jóhann Halldórsson og Karen Christina Halldórsson, gerðarbeiðandi Bergmann ehf viðskiptaþjónusta Hátún 6, 0101, Keflavík, þingl. eig. Íris Harðardóttir og Helgi Björnsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Heiðargerði 21a, Vogar, þingl. eig. Freyr Karlsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður sjó- manna. Heiðarholt 28f, fnr. 208-8836, Keflavík, þingl. eig. Guðbjörn Sigmundur Jóhannesson, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Heiðarhraun 60, fnr. 209-1912, Grindavík, þingl. eig. Finnbogi Jón Þorsteinsson og Sjöfn Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, Grindavík. Holtsgata 26, fnr. 209-3637, Njarðvík, þingl. eig. Helgi Jónas Helgason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Holtsgata 42, 0101, Njarðvík, þingl. eig. Jón Sveinsson, gerðar- beiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Hvammsdalur 12, fnr. 225-6462, Vogar, þingl. eig. Ragnar Gísli Bjarnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Lyngholt 16, Keflavík, þingl. eig. Hlíf Matthíasdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Merkines, Austurbær, fnr. 209- 4379, Hafnir, þingl. eig. Bjarni Marteinsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Miðtún 9, fnr. 226-0205, Sandgerði, þingl. eig. Þóra Rut Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Hitaveita Suðurnesja hf. Njarðvíkurbraut 56, Njarðvík, þingl. eig. Guðmunda G Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Norðurgata 24, fnr. 209-4930, Sandgerði, þingl. eig. Guðni Bernharð Guðnason, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Sýslumaðurinn í Keflavík. Suðurgata 24, 0101, Keflavík, þingl. eig. Linda Gústafsdóttir og Gunnar Ingi Ingimundarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Suðurgata 36, 0101, Keflavík, þingl. eig. Reynir Heiðdal Ölversson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Suðurnesja. Túngata 14, Grindavík, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðar- beiðandi Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf. Túngata 4, Sandgerði, þingl. eig. Kai Leo Johannesen, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Sandgerðisbær. Túngata 6, 0101, Grindavík, þingl. eig. Hermann Magnús Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Túngata 8, 0101, Grindavík, þingl. eig. Sigrún Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv. Vesturgata 15a, 0201 og bíl- geymsla, eignarhluti í húsi 25,3%, Keflavík, þingl. eig. Kjartan Finnbogason, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Víkurbraut 23, fnr. 209-2531, Grindavík, þingl. eig. Ólafur Gunnarsson og Arnbjörg Sigríður Ingólfsdóttir, gerðar- beiðandi SP Fjármögnun hf. Víkurbraut 42, efri hæð, Grindavík, þingl. eig. Ólafur Ragnar Elísson, gerðarbeiðendur Grindavíkurkaupstaður, Íbúða- lánasjóður, Lífeyrissjóður sjómanna, Sýslumaðurinn í Keflavík og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Þórustígur 18, fnr. 221-6363, Njarðvík, þingl. eig. Sara Lind Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf. Sýslumaðurinn í Keflavík, 28. október 2003. Jón Eysteinsson Ytri-Njarðvíkurkirkja Messa (altarisganga) sunnudag- inn 2. nóvember kl. 14. Kór Ytri- Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Natalíu Chow Hewlett organista. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að mæta þar sem fundur verð- ur með þeim á eftir messu um fermingarstarfið í vetur. Sunnudagaskóli sunnudaginn 2. nóvember kl. 11. Umsjón Ástríður Helga Sigurðardóttir, Ingibjörg Erlendsdóttir og Natal- ía Chow organisti. Stjörnukór- inn; barnkór fyrir 3 til 5 ára gömul börn æfir í kirkjunni laugardaginn 1. nóvember kl. 14.15. Kennari Natalía Chow Hewlett og undirleikari Julian Michael Hewlett. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Sunnudagaskóli sunnudaginn 2. nóvember kl. 11. í umsjá Arn- gerðar Maríu Árnadóttur org- anista, Kötlu Ólafsdóttur og Petr- ínu Sigurðardóttur. Baldur Rafn Sigurðsson sóknarprestur. Elsku Örn trausti til hamingju með 1 árs afmælið 28 okt. litli fallegi prinsinn okkar. Afmælis- kveðja, pabbi, mamma, Birna María, Ásta Jóhanna og Óli Örn. Elsku pabbi okkar, Sveinn Daní- el, til hamingju með 30 ára af- mælið 25 okt. Við elskum þig rosalega heitt og bíðum spennt eftir að þú komir heim af sjón- um, afmæliskveðjur Birna maría, Ásta Jóhanna, Óli Örn og Örn Trausti. Elsku Ásta Jóhanna, til hamingju með 10 ára afmælið sem var 10 okt. Kveðja pabbi, mamma, Birna María, Óli Örn og Örn Trausti. Til hamingju með 3ja ára afmælið 24.oktober elsku Telma okkar. Mamma og pabbi Þessi litli rappari verður 6 ára 4. nóvember. Til hamingju elsku Anton Björn. Amma, afi og Anna Ósk. VF 44. tbl. 2003 hbb 29.10.2003 15:10 Page 29

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.