Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.02.2004, Síða 2

Víkurfréttir - 19.02.2004, Síða 2
➤ F É L A G S Þ J Ó N U S TA R E Y K J A N E S B Æ J A R Fasteignamarkaður Suðurnesja - inn á öll heimili á Suðurnesjum! Sjáið fasteignaauglýsingar á blaðsíðum 29-31 í Víkurfréttum í dag Fasteignasalan Ásberg, sími 421 1420 Eignamiðlun Suðurnesja Sími 421 1700 Fasteignasala G.Ó. sími 421 8111 Fasteignasalan Stuðlaberg sími 420 4000 stuttar f r é t t i r 2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! VF-MYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON VF -M YN D: JÓ H AN N ES K R. K RI ST JÁ N SS O N VF -M YN D: JÓ H AN N ES K R. K RI ST JÁ N SS O N VF-MYND: JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSON Hælisleitendur á Íslandi í umsjón Reykjanesbæjar Undirritaður hefur verið samningur á milliReykjanesbæjar og Útlendingastofnunarvarðandi málefni hælisleitenda á Íslandi. Það voru þeir Björn Bjarnason dómsmálaráð- herra, Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanes- bæjar og Georg Lárusson forstjóri Útlendinga- stofnunar sem undirrituðu samninginn í Listasafni Reykjanesbæjar í síðustu viku. Samningur Reykjanesbær við Útlendingastofnun er um að Reykjanesbær annast fólk er leitar hælis á Ís- landi sem flóttamenn á meðan mál þeirra eru til af- greiðslu hjá stjórnvöldum. Fjölskyldu- og félagsþjónusta mun hafa yfirumsjón með málefnum hælisleitenda og mun nýr starfs- maður starfa náið með félagsmálastjóra og öðrum starfsmönnum FFR. Iðunn Ingólfsdóttir hefur verið ráðin til að hafa umsjón með málefnum hælisleit- enda fyrir hönd Reykjanesbæjar. Um er að ræða tímabundna ráðningu til 31. desember 2004 með möguleika á framlengingu. T ilkynnt var til lög-reglu fyrir síðusthelgi að farið hafi verið inná skrifstofu Fjöl- skyldu- og félagsmálaþjón- ustu Reykjanesbæjar í Kjarna við Hafnargötu. Farið hefur verið inn um þakglugga og inná skrif- stofu þar sem tekin var far- tölva.Til að komast að þak- glugganum hefur þjófurinn m.a. þurft að ganga yfir þak úr plexigleri, sem vart getur talist manngengt. Enn drepst fugl í pramma í Njarð- víkurhöfn S íðdegis á fimmtudagbarst tilkynning tillögreglu að grjót- prammi sá er staðsettur er við Njarðvíkurhöfn hafi að geyma nokkur fuglshræ. Haft var þegar samband við eiganda að prammanum og kvaðst hann ætla að gera viðeigandi ráðstafanir. Varnarliðsmenn rændu varnarliðs- mann í Keflavík Um kl. 03:30 aðfara-nótt laugardags vartilkynnt um þjófnað fyrir utan veitingastaðinn Paddys við Hafnargötu. Þar hafði hátalara verið stolið úr bifreið varnarliðsmanns. Kom í ljós að tveir aðrir varnarliðsmenn sem voru að skemmta sér á Paddys höfðu tekið hátalarann og farið með hann í leigubif- reið upp á Keflavíkurflug- völl. Lögreglan á Keflavíkurflug- velli og herlögreglan aðstoða við rannsókn málsins. Þorgerður Katrín Gunn-arsdóttir menntamála-ráðherra heimsótti Fjöl- brautaskóla Suðurnesja fyrir helgi og sat meðal annars óformlegan fund bygginga- nefndar skólans.Að sögn Ólafs Jóns Arnbjörnssonar var fund- urinn gagnlegur. „Við höfðum gott tækifæri til að ræða stöðu skólans, framtíðaráform og uppbyggingu skólans við ráð- herra. Þetta var góður fund- ur,“ sagði Ólafur Jón í samtali við Víkurfréttir. Menntamálaráðherra sat fund bygginganefndar FS Ólafur Jón Arnbjörnsson skólameistari, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Steingrímur Sigurgeirs- son aðstoðarmaður ráðherra, Böðvar Jónsson formaður bygginganefndar, Kristbjörn Albertsson formaður skólanefnd- ar FS, Jón Sæmundsson og Hjálmar Árnason alþingismaður á fundi bygginganefndarinnar. Brotist inn hjá Féló í Reykjanesbæ ➤ Fleiri fréttir á vf.is FRÉTTASÍMINN 898 2222 Vaktaður allan sólarhringinn! Fyrsta loðnan komin til Grindavíkur Loðnuskipið Bergur VE-44 kom til hafnar í Grindavík rétt fyrir hádegi á þriðjudag með um 1.200 tonn af loðnu sem fara til vinnslu í fiskimjölsverk- smiðju Samherja í Grindavík. Að sögn skipverja á Bergi VE tók um 19 tíma að fylla skipið í 5 köstum. Bergur var á veiðum á svokölluðu Litla dýpi, austur af landinu og tók siglingin með aflann tæpan sólarhring. Háaleiti 21, Keflavík. Töluvert endurnýjað einbýli á 2. hæðum, 170m2. Bílskúr 40m2. Lítil íbúð í kjallara sem er í útleigu. Góður bakgarður með heitum pott. 18.900.000,- Víkurbraut 38, Grindavík. Um 92m2 íbúð á e.h. í tvíbýli ásamt 23m2 bílskúr. Sérinngangur er í eignina, nýleg eldhúsinnr. Hátt ris er með eigninni sem gefur mikla möguleika. Loftop frá holi. Vallargata 7, Keflavík. Mjög gott eldra einbýli, sem talsvert er búið að endurnýja, m.a. gólfefni, vegg og loftklæðningar, gluggar og gler og m.fl. Holtsgata 6, Sandgerði. Gott 120m2 einbýli með 4 svefnh. og 47m2 bílskúr. Sólpallur og sól- stofa út af stofu. Ný eldhúsinnrét- ting og pallur við anddyri. 12.500.000,- 8. tbl. 2004 umbrot hbb 18.2.2004 15:00 Page 2

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.