Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.02.2004, Page 19

Víkurfréttir - 19.02.2004, Page 19
VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 19. FEBRÚAR 2004 I 19 Áætlað er að á þriðjaþúsund manns hafi áopnunarhelginni skoðað sýningu Árna Johnsen, Grjótið úr Grundarfirði, sem haldin er í Gryfjunni, nýjum sýningarsal í DUUS-húsum í Reykjanesbæ. Mörg þjóðþekkt andlit mátti sjá við opnun sýningarinnar, auk þess sem þar var forystu- sveit Sjálfstæðisflokksins með þá Davíð Oddsson forsætisráð- herra og Geir H. Haarde fjár- málaráðherra í broddi fylking- ar. Sýningin fékk góða umsögn gesta. Við opnunina var flutt tón- list eftir Árna Johnsen, auk þess sem hinn landskunni Keflvíking- ur Gunnar Þórðarson lék á gítar við söng Birtu Sigurjónsdóttur úr Keflavík. Verkin á sýningunni eru 37, bæði innan dyra sem utan. A.m.k. eitt verk hefur verið selt austur á Selfoss, samkvæmt upplýsingum Víkurfrétta. Þúsundir á listsýningu Árna Johnsen VF-MYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON Þessar elsku dúllur Veroníka og Daníel verða 1. árs 19 febrúar.Innilegar ham- ingju óskir. Mamma, pabbi,Grétar Þór, Gunnhildur og Birkir. Elsku Þórdís Ásta til ham- ingju með 4 ára afmælið 22. feb. Kveðja, mamma, Örvar, amma og afi. 8. tbl. 2004 umbrot hbb 18.2.2004 14:15 Page 19

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.