Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.02.2004, Page 21

Víkurfréttir - 19.02.2004, Page 21
VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 19. FEBRÚAR 2004 I 21 Samkennd tryggir frábæran árangur V ið sem stóðum að styrkt-artónleikum s.l. fimmtu-dag til styrktar og heið- urs Ómars Jóhannssonar, vilj- um þakka öllum sem komu að tónleikunum, flytjendum, tækni- og aðstoðarfólki, Víkur- fréttum, Stapanum og ykkur sem mættuð í Stapann, fyrir frábært samstarf. Þið eruð öll hetjur! Það er á svona stund- um sem maður er stoltur af því að vera manneskja. Við Suður- nesjamenn sýndum þarna að við getum allt ef við leggjum okkur saman. Það var frábært að vinna með ykkur!!! Vinir Ómars Talið er að um 400 manns hafi mætt í Stapann á styrktartón- leikana til heiðurs Ómari Jóhannssyni. Eins og sjá má á myndin- ni var bekkurinn þétt setinn. Ómar ásam konu sinni Guðnýju Rannveigu. Félagar úr Leikfélagi Keflavíkur sungu lög úr revíum Ómars og að tónleikunum loknum voru Ómari færðar rósir. Ómar saði með bros á vör við það tilefni að hann hefði sagt að blóm og kransar hefðu verið afþakkaðir. Karlakórinn Víkingar tóku lagið á tón- leikunum og sungu m.a. lag eftir texta 8. tbl. 2004 umbrot hbb 18.2.2004 14:00 Page 21

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.