Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.12.2004, Page 27

Víkurfréttir - 02.12.2004, Page 27
VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 2. DESEMBER 2004 I 27 Aðventuhátíð eldri borgara Nú er að a vent an geng in í garð og ein-hverj ir spyrja sig hverju það breyti nú fyr ir ís lenska al þýðu. Jú, fé lags líf eykst til muna - menn fara á jóla hlað- borð, á tón leika og mik ið er að gera hjá full orðna fólk inu á þess um árs tíma. Fyr ir nú utan allt sem þarf að gera og kaupa fyr ir jól in. Þrátt fyr ir alla aug- lýs inga bæk ling ana sem streyma inn um lúg una fá sum ir þörf fyr ir að skreppa út fyr ir lands- stein ana til að kanna vöru úr- val ið eða smakka á hlaða borð inu þar. Öll fjöl skyld an finn ur fyr ir auknu álagi og spennu. Ertu búin að öllu, hvar verð ur jóla boð ið í ár, eru spurn ing ar sem óma um bæ inn. Sum ir virð ast vera að kikna und an álagi. Til mót væg is við þetta hamra starfs menn leik skóla á jóla boð skapn um og á því að á jól un um hafi Jesú fæðst. Börn in syngja sí gild jóla lög um kjól inn sem Magga fær og kerti og spil. All ir eiga að vera vin ir og vera góð ir svo þeir fái eitt hvað í skó inn. For eldr ar not færa sér sög ur um hina óg ur legu Grýlu til að hræða börn til hlíðni og í hátt inn. Ótt inn um að Grýla nái manni í pok ann sinn eða að jóla sveinn inn fari fram hjá býr um sig í ung um sál um. Spenna og eft- ir vænt ing vaxa dag frá degi eft ir því sem dag arn ir eru tald ir nið ur. En hvar eru ung ling arn ir? Marg ir ung ling ar njóta óvenju mik ils frels is einmitt á þess um tíma. Eft ir lits laus partý verða al geng ari þar sem full orðna fólk ið hef ur mik ið að gera í sel skapslíf inu og ein hverj ir ung ling ar hafa meiri aura ráð. Sam an hóp ur inn hef ur á und an förn um árum sent póst kort til for eldra á milli jóla og nýárs þar sem árétt uð er hvatn ing í máli og mynd um til for eldra um að stuðla að auk inni sam veru með ung ling- un um. Ver um sam an á tíma mót um eins og jól um og ára mót um. Lát um okk ur ekki detta í hug að kaupa áfengi fyr ir ung linga því eins og al þjóð veit seg ir í ís lensk um lög um að óheim ilt sér að selja, veita eða af henda áfengi þeim sem er yng ir en 20 ára. Stönd um vörð um vel ferð barna. Ver um meira sam an. Helga Mar grét Guð munds dótt ir Verk efna stjóri hjá Heim ili og skóla - lands sam tök um for eldra. 8 Helga Margrét Guðmundsdóttir skrifar: Verum saman Nán ast upp bók að er í jóla hlað borð Stapans fyr ir þessi jól. Að sögn Har ald ar Helga son ar veit inga manns í Stap an um hafa Suð ur nesja menn tek ið vel við sér. „Það er eng um of sög um sagt að fólk hef ur ver ið mjög ánægt með bæði mat, skemmt un og dans leik. Það er það sem við vilj um. Við erum að gera þetta að eins öðru vísi en aðr ir og bjóð um uppá veg lega tón- list ar dag skrá með topp söngv- ur um,” seg ir Har ald ur og hann vill þakka Suð ur nesja- mönn um við tök urn ar. „Það er gam an að standa í svona stór ræð um þeg ar Suð ur nesja- menn taka svona vel við sér.” Örfá sæti eru laus í jóla hlað- borð næst kom andi föstu dag og þarnæsta föstu dag. Jóla hlað borð ið í Stapa vin sælt Myndarleg Jólahandbók VF kemur út á morgun, troðfull af skemmtilegu jólaefni

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.