Víkurfréttir - 02.12.2004, Page 36
36 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Keflavíkurkirkja
Föstudagur 3. des.:
Útför Hinriks Albertssonar, Framnes-
vegi 20, Keflavík, fer fram kl. 14.
Laugardagur 4. des.: Árnað heilla:
Rakel Hreiðarsdóttir og Rúnar Guð-
mundsson, Heiðarbóli 13, Keflavík,
ganga í hjónaband kl. 17.
Sunnudagur 5. des. 2. sunnudagur í jólaföstu.
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Jólasveifla kl. 20
Bylgja Dís Gunnarsdóttir, Gunnar Þórðarson,
Rúnar Júlíusson, Hákon Leifsson, Kór Keflavík-
urkirkju, Barnakór Keflavíkurkirkju. Sigmundur
Ernir Rúnarsson, skáld og blaðamaður, fjallar
um bók sína og dóttur: Barn að eilífu.
Þriðjudagur 7. des.:
Myllubakkaskóli kemur til kirkju á aðventu.
Fyrsti hópurinn kl. 8:50, annar hópur kl. 9:20,
þriðji hópur kl. 9:50.
Aðventustundirnar verða byggðar
upp með þáttöku nemanna,
sem syngja og leika á hljóðfæri.
Miðvikudagur 8. des.:
Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrð-
ar- og fyrirbænastund í
kirkjunni kl. 12:10. Samverustund
í Kirkjulundi kl. 12:25 -
Umsjón: Sr. Ólafur Oddur Jóns-
son (síðasta skipti fyrir jól)
Æfing Barnakórs Keflavíkurkirkju kl. 16-17 og
Kórs Keflavíkurkirkju frá 19:00-22:30.
Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík)
Aðventusamkoma 5. des. kl. 17. Geirmundur
Kristinsson sparisjóðsstjóri flytur hugleiðingu.
Helgileikur í umsjá barna af Leikskólanum
Holti. Kór Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn
Gísla Magnasonar organista. Sóknarnefnd bíð-
ur gestum til kaffisamsætis í safnaðarheimilinu
að þessu loknu. Allir hjartanlega velkomnir.
Sunnudagaskóli í Ytri-Njarðvíkurkirkju sunnu-
daginn 5. des. kl. 11. Ekið frá Safnaðarheim-
ilinu kl. 10.45 og komið við í strætóskýlinu
Akurbraut á leið í Ytri-Njarðvíkurkirkju.
Systrafélag Njarðvíkurkirkju fundar 2. þriðjudag
hvers mánaðar kl. 20. í safnaðarheimilinu.
Ytri-Njarðvíkurkirkja.
Sunnudagaskóli sunnudaginn 5. des. kl. 11.
Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtudags-
kvöldið 2. des. kl. 20 í Ytri-Njarðvíkurkirkju
í umsjá Lionsklúbbs Njarðvíkur, Ástríðar
Helgu Sigurðardóttur og sr. Baldurs Rafns
Sigurðssonar. Síðasta skiptið á þessu ári.
Baldur Rafn Sigurðsson
Kálfatjarnarsókn
Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla á laugar-
dögum kl. 11.15 til og með 18.
desember
Aðventukvöld í Kálfatjarnarkirkju
5. desember kl. 17.
Ræðukona kvöldsins er sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir.
Aðventu- og jólasöngvar undir stjórn
Frank Herlufsen og kirkjukór
Kálfatjarnarkirkju.
Grindavíkurkirkja
5. desember 2. sunnud. í aðventu
Sunnudagaskólinn kl. 11:00
Hvítasunnukirkjan Keflavík.
Sunnudagar kl. 11:00 Barna-
og fjölskyldusamkoma
Þriðjudaga kl. 19.00 Bænasamkoma
Fimmtudaga kl. 20:00 Vakningarsamkoma
www.gospel.is
Baptistakirkjan á Suðurnesjum
Alla fimmtudaga kl. 19.30: Kennsla fyrir fullorðna.
Barnagæsla meðan samkoman stendur yfir.
Sunnudagaskóli: Alla sunnudaga.
Fyrir börnin og unglingana
11:30 - 12:30: Börnin eru sótt í kirkjuna.
11:50 - 12:30: Leiktími.
12:30 - 12:45: Bænastund, söngvar, inngangur.
12:45 - 13:15: Handbókartími: Lærið
minnisvers og lesið Biblíuna.
13:15 - 13:30: Skyndibiti.
13:30 - 14:00: Kennslutími, prédikun.
14:00 - 14:20: Spurningarkeppni.
14:20 - 14:30: Lokaorð og bænastund.
14:30 - Leiktími.
Samkomuhúsið á Iðavöllum 9
e.h. (fyrir ofan Dósasel)
Allir velkomnir!
Prédikari/Prestur: Patrick Vincent
Weimer B.A. guðfræði 847 1756
Kirkjustarfið
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230
Keflavík, s: 4202400
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftir-
farandi eignum verður háð
á skrifstofu embættisins
að Vatnsnesvegi 33, Kefla-
vík, sem hér segir:
Máni GK -36, skipaskrnr. 671,
þingl. eig. Þb.Hríma ehf, gerð-
arbeiðendur Ásgeir Jóhann
Bragason, Guðjón Jóhannsson,
Sparisjóðurinn í Keflavík og Þró-
unarsjóður sjávarútvegsins, mið-
vikudaginn 8. desember 2004
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
30. nóvember 2004.
Jón Eysteinsson
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230
Keflavík, s: 4202400
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfar-
andi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Ara gerði 11, fnr. 209-6322,
Vogum, þingl. eig. Guðný María
Guðmundsdóttir og Magnús
Árna son, gerð ar beið end ur
Íbúðalánasjóður og Landsbanki
Íslands hf, aðalstöðv, miðviku-
daginn 8. desember 2004 kl.
13:30.
Eyjavellir 8, fnr. 208-7299, Kefla-
vík, þingl. eig. Margrét S Bárðar-
dóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing
Búnaðarbanki hf, miðvikudag-
inn 8. desember 2004 kl. 11:00.
Fífumói 5c, fnr. 209-3190, Njarð-
vík, þingl. eig. Ásta Bjarney Há-
mundardóttir, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær
og Ríkisútvarpið, miðvikudag-
inn 8. desember 2004 kl. 11:45.
Iðngarðar 8, fnr. 209-5575,
Garði, þingl. eig. Rafn Guðbergs-
son, gerðarbeiðendur Sveitarfé-
lagið Garður, Sýslumaðurinn í
Keflavík og Tryggingamiðstöðin
hf, miðvikudaginn 8. desember
2004 kl. 10:30.
Melavegur 11, fnr. 224-6604,
Njarðvík, þingl. eig. Haraldur
Gíslason, gerðarbeiðandi Íbúða-
lánasjóður, miðvikudaginn 8.
desember 2004 kl. 11:30.
Suðurgata 44, fnr. 209-0755,
0001, Keflavík, þingl. eig. Ísak
Þór Ragnarsson, gerðarbeið-
endur Húsasmiðjan hf, Íbúða-
lánasjóður, Og fjarskipti hf og
Olíufélagið ehf, miðvikudaginn
8. desember 2004 kl. 11:15.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
30. nóvember 2004.
Jón Eysteinsson
8 Stóru-Vogaskóli í Vatnsleysustrandarhreppi:
Grunnskólanemar í 1.bekk Stóru-Vogaskóla tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri 1300 fermetra viðbyggingu skól-ans við hátíðlega athöfn á dögunum. K.S. verktakar munu
sjá um byggingu viðbyggingarinnar og strax á morgun mun vinnu-
vél mæta til starfa. Um er að ræða tæpa helmingsstækkun skólans.
Kalt og hvasst var í veðri en krakkarnir létu það ekki á sig fá og
mokuðu af mikilli ákefð, að lokum var viðstöddum boðið í kaffi og
kökur til að fagna þessum merka áfanga.
Nemendur úr 1.
bekk tóku fyrstu
skóflustunguna
að stærri skólaKrakkarnir voru mjög duglegir við moksturinn.